Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 168

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 168
styrjaldir eru háðar.^1 í upphafi er teflt fram andstæðum. Svartir hrafnar flögra í hræköldu myrkri en út úr myrkrinu kemur bleik kona með korn- gult hár sem er í senn tákn líknandi mildi og þeirra sem þjást í hamförum. Hjá henni leitar ljóðmælandi líknar. En hver er hún þessi kona sem er í senn systir og móðir? Hún er eitt af fórnarlömbum sprenginganna. Er hún systir og/eða móðir riddarans Ólafs liljurósar en til danskvæðisins um hann er vísað um miðbik ljóðsins og þá einmitt erindis þar sem hann ákallar bæði móður sína og systur um líkn eftir að honum hefur verið veitt síðusár?1’2 Sú vísun fær svo dýpri merkingu í lokaorðum ljóðsins sem eru umritun á orðum Krists á krossinum er hann fól Jóhannesi, lærisveininum sem hann elskaði, að annast Maríu móður sína. í lokaorðunum dregur ljóðmælandi sjálfan sig inn í atburðarásina og játar þar með ábyrgð sína og allra manna í þeim hildarleik sem fram fer.^ Er konan með korngula hárið ef til vill María mey þótt háralitur hennar hafi verið annar í lifanda lífi líkt og kvenna í Japan eða Kóreu? Eins og drepið var á hér að framan er ljóðið Eg heyrðiþau nálgast (Lauf ogstjörnur) eitt hinna allegórísku gagnrýnisljóða Snorra. í því er þó að finna tjáskipti ljóðmælanda við sögupersónurnar og þar með óbeina vísun til samtímaaðstæðna hans sem ekki er í hinum hreinu allegórísku ljóðum þar sem sagan er algerlega látin tala fyrir sig sjálf (sjá til dæmis Var þá kallað). Frásagan sem lagt er út af að þessu sinni er sótt til Matteusarguðspjalls þar sem sagt er frá flótta Jósefs með Maríu og barnið til Egyptalands.6"1 í fyrri helmingnum segir sjónarvottur frá því er hann mætir flóttafólkinu á „rykgráum veginum“. Eina frávikið frá upprunalega textanum er að María situr hest en ekki asna. Síðari hlutinn lýsir hug ljóðmælanda: Og ég sagði: þið eruð þá enn sem fyr á veginum flóttamannsveginum Helgi Hálfdanarson 1955: 81. 62 Kvæði af Ólafi liljurós 1964: 5, 9. Eiríkur Rögnvaldsson 1979: 6. Páll Valsson 1990: 127. ^ Jh 19.25-27. Eiríkur Rögnvaldsson 1979: 6. 64 Mt 2.13-15. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.