Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 157

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 157
spurt hver muni ganga inn í hlutverk hans, ganga til móts við ógnvaldinn og bjarga landi, þjóð og ef til vill mannkyni öllu undan ógninni sem að steðjar.27 í lokin sést að enn örlar á von í huga skáldsins. Það væntir nýs dags, þess að líf og Ijós sigri kulda, myrkur og vetur þess kalda stríðs sem myndar bakgrunn Ijóðsins. í ljóðinu Á Gnitaheiði er vísað til fornrar sagnar og hún látin lýsa sam- tímaaðstæðum án heimfærslu eða skýringa. Svipaðri aðferð er beitt í ljóð- inu Var þá kallað. Þar er skírskotað til þjóðsögunnar af Árna Oddssyni (1592-1665) síðar lögmanni og frækilegri för hans á þremur dægrum aust- an afjökuldal til Þingvalla sumarið 1618 þegar deilur stóðu sem hæst milli höfuðsmanns konungs (Herlufs Daae 1565-1630) og innlendra höfðingja, þar á meðal Odds Einarssonar (1559-1630) biskups, föður Árna.28 Nafn Árna eða annað sem vísar til sagnarinnar er þó hvergi að finna og felst styrk- ur ljóðsins ekki síst í því að lesandanum er ætlað að nema og túlka vísunina sem er burðarás ljóðsins og gerir það fullkomlega allegórískt. Ádeila Ijóðsins er því með öllu tímalaus en í henni felst fremur uppgjöf en baráttuandi. í fyrsta erindi er brugðið upp aðstæðum sem átt geta við alþingi 1618 og þá ógn sem þá stafaði af Dönum. Vegna þess hversu óbeint það vísar til sagnarinnar af Árna Oddssyni verður þó sá grunur áleitinn að þarna eigi skáldið ekki síður við samtímaaðstæður, að þjóðerni ármanna hins erlenda valds hafi breyst: Dómhringinn sitja ármenn erlends valds, enn ráðast mikil forlög smárrar þjóðar, vorsól úr skýi vitjar kletts og tjalds, á völlinn þyrpast sveitir kvíðahljóðar.29 Næstu tvö erindi má einnig túlka sögulega. í lokaerindinu eru skáldið og samtíð þess dregin inn í framvinduna og verður ljóðið þar með ágengara og öðlast nýja skírskotun: 22 Sjá að framan um heiti bókarinnar. Helgi Hálfdanarson 1955: 79. Helga Kress 1981: 147. Páll Valsson 1990: 168. Eiríkur Rögnvaldsson 1979: 3. 28 Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1961(2): 124-126. Nafn ljóðsins vísar til þess að Árni var þrívegis kallaður í lögréttu og náði að gegna síðustu kvaðningunni af hestbaki nýkominn til Þingvalla. 2^ Kvœiasafh 2006: 99. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.