Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 155

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 155
ins. I þeirri bók gætir harðrar þjóðfélagsádeilu og skáldskapurinn verður að beittu baráttutæki í höndum Snorra. Heiti bókarinnar undirstrikar þann þunga gagnrýni- og baráttutón sem þar kemur fram. A Gnitaheiði lá óvætt- urin Fáfnir á gullinu sem rænt var frá dvergnum Andvara og flutti með sér bölvun og dauða. Hér vísar heitið til þess stríðsgróða sem Islendingar höfðu selt frelsi sitt fyrir og auðvaldsþjóðfélagsins sem komist hafði á í landinu í kjölfar þess.21 Hefur höfundur þessarar greinar bent á að ekki sé langsótt að líta á Gnitaheiði sem myndhverfmgu fyrir Miðnesheiði.22 í bókinni gæt- ir mikils geigs yfir því ástandi sem ríkir í heiminum. Hjá hinu bjartsýna skáldi sem birtist í Kvœðum gætir nú ótta. Þó er einnig að finna dul og inn- hverf ljóð í bókinni. Af þeim sökum rýfur hún ekki samhengið í kveðskap Snorra.23 Athyglisvert er líka að þrátt fyrir að Snorri deili víða í ljóðum bókarinnar á einstök söguleg fyrirbæri, ákvarðanir eða atburði setur hann gagnrýni sína þannig fram að hún öðlast almenna skírskotun. Þetta brýtur ekki brodd af hinum pólitíska ádeiluboðskap bókarinnar heldur varnar því að ljóðin verði pólitískur nytjakveðskapur sem úreldist með breyttum að- stæðum. Ljóðin í bókinni hafa líka flest staðist tímans tönn þótt átakalínur hafi breyst.2/1 Greinir það ljóð Snorra frá ýmsu í ádeilukveðskap þessa tíma. Tvær síðari bækur Snorra (Lauf og stjörnur (1966) og Hauströkkriðyfir mér (1979)) einkennast síðan af aukinni afstæðishyggju, vaxandi heim- spekilegri dýpt og sátt skáldsins við aðstæður sínar.2^ I Laufum og stjörnum fjarar baráttuandinn út þrátt fyrir að kalda stríðið stæði enn við útkomu hennar. Þar gætir ákveðinna vonbrigða. Það tekur að nýju að bera á inn- hverfari tóni þar sem hugsýn um draumaland sem felur í sér upphafningu veruleikans tekur við af hugsjóninni um að hin félagslega barátta sem háð var í Á Gnitaheiði beri áþreifanlegan árangur í skjótri svipan eða jafnvel yfir höfuð. Meginboðskapur bókarinnar felst í því að heill mannsins felist í samhljómi hans við náttúruna. Með þessari bók verða ný hvörf sem binda 21 Völsunga saga 1943:30-68 (14.-30. kap.). HelgaKress 1981: 147. íslensk bókmenntasaga 2006 (5): 101-102 (Silja Aðalsteinsdóttir). 22 Hjalti Hugason 2006: 73-74. 23 Helgi Hálfdanarson 1955: 79. Páll Valsson 1990: 150, 161, 175-176, 180. Hjörtur Pálsson 2006: 25, 29. 24 PállValsson 1990: 168, 175 25 Hjalti Hugason 2006: 71-74. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.