Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 82

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 82
Hið sammannlega og sameiginlega öllum mönnum er tjáð í Mannrétt- indayfirlýsingunni með því að undirstrika fæðingu mannsins í þennan heim sem mikilvægan atburð svo og þá eiginleika sem fylgja því að fæðast mann- eskja. Þessir eiginleikar gera manneskjuna verðuga sem slíka. Að fæðast sem manneskja felur í sér möguleika til blómstrunar sem öllum manneskjum ber að eiga jafnt tilkall til.44 Og til þess eru mannrétttindi: að standa vörð um þennan rétt sérhverrar manneskju. Hugtakið réttindi er annað grund- vailar siðferðilegt hugtak sem á sér beina samsvörun í hugtakinu skylda, því siðferði gengur út frá gagnkvæmni. Gangi maður út frá þeirri kröfu að viðurkenna beri jöfn réttindi allra til að lifa án mismununar í samfélaginu þá felur það í sér að sérhver einstaklingur hefur rétt til að fara fram á virð- ingu fyrir þessum atriðum en jafnframt skyldu til þess að viðurkenna og virða rétt annarra til þess sama. V. Frelsi og réttindi í þessum kafla, vil ég hnykkja á mikilvægi hugtaksins frelsi. Frjálsræði eða frelsi er sannarlega eitt kjarnahugtaka Mannréttindayfirlýsingarinnar. Hvaða merkingu má leggja í hugtakið frelsi í fyrstu grein yfirlýsingarinn- ar og hvernig tengist frelsi forsendunni um gildi sérhvers manns? Svar mitt er að frelsishugtakið tengist hugmyndinni um möguleika mannsins til að ná persónulegum markmiðum í lífi sínu. Af forsendunni um að allar mann- eskjur hafi frá fæðingu sama gildi leiðir að öllum manneskjum ber frjáls- ræði til að móta líf sitt sjálfar. Hér má þó fara tvær túlkunarleiðir: önnur er sú að skilja frelsi þrengri skilningi, sem eingöngu formlegt, hin að skilja það sem efnislegt og raunverulegt. Velji maður fyrri túlkunina nægir að engar lagalegar hindranir séu beinlínis til staðar í samfélaginu sem hindri fólk í þessu. Velji maður síðari túlkunina ber samfélaginu siðferðileg skylda til að skapa jákvæðar forsendur sem hjálpi fólki til að njóta mannréttinda sinna. 44 Orðalagið að blómstra í þessu samhengi er fengið frá femínískum guðfræðingum en fjölmargar þeirra hafa notað þessa líkingu þegar þær gagnrýna að konur hafi ekki notið mannréttinda til að fá að blómstra sem manneskjur. í hnotskurn má segja að markmið femínískrar guðfræði sé að tryggja mennska blómstrun kvenna (the human flourishing of women). 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.