Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 101

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 101
valdsins kemur hann og veirir mér kraft til að takast á við erfiðleika.“36 Erfiðleikar sem Lúther vísar hér til eru fræðilegar deilur sem trúaðir eiga í við speki og spekinga þessa heims. Deilurnar efla einmitt trúna þó að hún virðist eiga við ofurefli að etja. Sigurinn í þeim er viss vegna orðsins sem kristnir byggja á. Málstaður trúarinnar er öflugri en öll speki þessa heims. Þess vegna er ekkert betra til fyrir trúna en átök og fræðideilur, því að í þeim styrkist trúin.37 Þessi skilningur á baráttu trúarinnar sem prédikun orðsins og fræðilega túlkun þess í átökum við tíðaranda samtíðarinnar er allrar athygli verð. Meginviðfangsefnið í henni er einmitt að skilja að trú frá verkaréttlætingu sem Lúther leggur að jöfnu við það að greina hlutverk ríkjanna og skilgreina samband þeirra. Afstaðan er skýr. Trú og traust á maðurinn að einskorða við Guð og orð hans. Persóna mannsins og verk- in sem hann innir af hendi skipta engu máli andspænis því, hvorki það sem varðar boðandann né áhorfendur.-^8 Vissulega á traust heima í veru- leika heimsins, en því má ekki veita hjálpræðisvægi. Eftir að hafa bundið trú og traust mannsins við orð Guðs beinir Lúther sjónum að veruleika heimsins. Hann tengir umfjöllun sína beint við Rómverjabréfið 13.1-7 og bendir á að ríkisvaldið sé gott vegna þeirrar þjónustu sem það veitir. Um- boð þess frá Guði er gott þó að það kunni að vera misnotað. Aðgreining ríkjanna er skýr. „Keisaranum og yfirvaldinu fylgja ótti, tollar, skattar og hlýðni. Hjartað vill Guð hafa. En líkami og veraldleg gæði eru yfirvalds- ins. Yfir þeim ríkir það í Guðs stað.“^ I síðari prédikuninni gerir Lúther betur grein fyrir valdsviði hvors rík- is um sig og eðli þeirra. 4.2) Prédikun húspostillunnar 31. október 1529^° Tveggjaríkjakenningin er viðfangsefni þessarar prédikunar. Lúther leggur áherslu á orðið „gjalda“ í setningunni „[g]jaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, en Guði það, sem Guðs er“ í Matteusarguðspjalli. Hann segir að Kristur skilgreini með þessu orði verksvið hvors ríkis um sig og 36 WA 10, 1/2, 421. 37 WA 10, 1/2, 422. 38 WA 10, 1/2, 425. 39 WA 10, 1/2, 427. 40 WA 29, 598-605. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.