Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 6
Rússar leggja Aleppo í rúst Björgunarmaður kemur ungri stúlku til hjálpar eftir að rússneski flugherinn gerði loftárás á hverfi í Aleppo í Sýrlandi í gær. Tugir féllu í árásinni en sjúkrahús varð meðal annars fyrir sprengjum. Nordicphotos/AFp 2 9 . a p r í l 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r6 F r é T T i r ∙ F r é T T a B l a ð i ð Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 75 0 99 MALLORCA Frá kr. 49.295 Netverð á mann frá kr. 49.295 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 92.625 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 30. maí í 7 nætur. Frá kr. 79.345 m/ allt innifalið Netverð á mann frá kr. 79.345 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 101.795 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 30. maí í 7 nætur Frá kr. 135.395 m/hálfu fæði Netverð á mann frá kr. 135.395 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 115.295 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 21. júní í 7 nætur Hotel Sorrento / Portofino Eix Lagotel Apartments Sol Katmandu Frá kr. 49.295 Allt að 50.000 kr. afsláttur á mann til 1. maí valdar brottfarir Frá kr. 75.420 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 75.420 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 89.495 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 7. júní í 7 nætur Hotel Roc Boccaico SÓL Á SPOTTPRÍS Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra var ekki þjónusta við annað en neyðar- flug í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt. FréttAbLAðið/stEFáN Kjaramál Flug lá niðri á Keflavíkur- flugvelli frá klukkan níu í gærkvöldi til sjö í morgun vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Það hefur staðið frá sjötta þessa mánaðar. „Það var náttúrlega vitað að það væri tímaspursmál eftir að yfirvinnu- bannið byrjaði hvenær þessi staða myndi koma upp,“ segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Í tilkynningu Isavia ohf., sem rekur flugvellina hér á landi, kemur fram að þjónusta í Keflavík hafi takmarkast við sjúkra- og neyðarflug. „Ástæðan er að tveir flugumferðarstjórar sem áttu að vera á vaktinni í nótt eru veikir og vegna yfirvinnubanns fást ekki flugumferðarstjórar til afleysinga,“ segir þar. Áhrifin nái til 24 flugferða, annars vegar miðnæturflugs til og frá Evrópu og svo morgunflugs frá Norð- ur-Ameríku til Keflavíkurflugvallar og frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu. „Að auki mun þetta hafa umtalsverð áhrif til röskunar á áætlun flugfélaganna í framhaldinu.“ Sigurjón segir viðræðurnar við Isavia og Samtök atvinnulífsins hafa siglt í strand í síðustu viku. Ríkissátta- semjari hefur boðað næsta fund 9. maí, en fyrir honum liggi ekkert sérstakt. Lögboðið sé í kjaradeilum að boðað sé til fundar á minnst hálfs mánaðar fresti. Þá hefur þjálfunarbanni sem flugumferðarstjórar boðuðu í vikunni að tæki gildi 6. maí næstkomandi verið vísað til Félagsdóms. Þá eru víðar blikur á lofti í kjaravið- ræðum sem tengjast flugi. Kjaradeila Félags flugumsjónarmanna er komin á borð ríkissáttasemjara eftir að samningur við Icelandair var felldur í febrúar. Karl Friðriksson, formaður félagsins, segir samninga enn í gangi og ekkert verið ákveðið um aðgerðir þótt þau mál séu í skoðun. Í félaginu séu um 50 manns, en deilan nái bara til starfsmanna Icelandair, sem séu tólf talsins. „Samningar hafa verið lausir síðan í janúar,“ segir Karl, en Icelandair hafi ekkert boðið umfram hækkanir í svonefndu SALEK-samkomulagi. „Og menn eru ekki sáttir við það.“ Komi til aðgerða flugumsjónarmanna muni þær ná til millilandaflugs og mögulega innanlandsflugs hjá Flugfélagi Íslands. olikr@frettabladid.is Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflug- völl niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. Það var náttúrlega vitað að það væri tímaspursmál eftir að yfir- vinnubannið byrjaði hvenær þessi staða myndi koma upp. Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugum- ferðarstjóra 2 9 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 4 1 -5 B 7 8 1 9 4 1 -5 A 3 C 1 9 4 1 -5 9 0 0 1 9 4 1 -5 7 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.