Morgunblaðið - 01.07.2015, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2015
Smáauglýsingar 569
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Íþróttir
Verðlaunagripir - gjafavara-
áletranir
Bikarar, verðlaunapeningar, barm-
merki, orður, póstkassaplötur, plötur
á leiði, gæludýramerki - starfsgreina-
styttur.
Fannar,
Smiðjuvegi 6, Rauð gata,
Kópavogi , sími 5516488
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Ýmislegt
Bílar
Renault Megane Classic RT S/D
til sölu. Árgerð 1999, ek. 174.000 km.
Beinskiptur. Ný tímareim –
Nýskoðaður. Þjónustubók.
Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 820-7006.
Volvo V-50 árg. 2005,
ekinn 144 þús. km
Sjálfskiptur. Búið að skipta um tíma-
reim og toppviðhald. Tveir eigendur
frá upphafi. Engin skipti, ekkert
áhvílandi. Nýleg Toyo harðskelja-
dekk. Dekurbíll í alla staði.
Verð: 1.390.000 kr.
Upplýsingar í síma: 821-5628.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Ríf ryð af þökum,
ryðbletta, hreinsa
þakrennur og tek að
mér ýmis smærri
verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Þjónustuauglýsingar 569 1100
Smiðjuvegur 11, sími 571 3770
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hjallabraut 21, 0102, (207-5523), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún
Malena Ágústsdóttir og Guðjón Haukur Ingólfsson, gerðarbeiðendur
Gildi - lífeyrissjóður, Hafnarfjarðarkaupstaður, Hjallabraut 21, hús-
félag,Tollstjóri og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl.
11:30.
Hjallabraut 4, 0302, (207-5466), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurborg I
Hólmgeirsdóttir og Árni Eiríkur Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl. 11:00.
Holtsbúð 93, 0101, (207-0618), Garðabæ, þingl. eig. Sævar Þór Óskars-
son, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Garðabær, Íslandsbanki hf. og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl. 10:00.
Holtsbúð 93, 0201, (207-0619), Garðabæ, þingl. eig. Lilja Jakobsdóttir
og Sævar Þór Óskarsson, gerðarbeiðendur Garðabær, Íslandsbanki
hf. ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl. 10:00.
Hringbraut 21, 0101, (207-6055), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigrún
Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Íbúðalána-
sjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl.
14:00.
Hringbraut 4, 0103. (207-6031), Hafnarfirði, þingl. eig. Ewa Zubrzycka,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Landsbankinn hf., Sjóvá-
Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Norðurlandi Vestra,
þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl. 13:00.
Hringbraut 4, 0204, (224-1968), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Aðalh
Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Hringbraut
4, húsfélag ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. júlí 2015 kl.
13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
30. júní 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Blikaás 23, 0101, (224-6928), Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Brynjólfur
Þórðarson og Margrét Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar-
fjarðarkaupstaður, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sýslumaðurinn á
Norðurlandi Vestra og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 6. júlí 2015
kl. 13:30.
Eskivellir 9a, 0105, (227-9286), Hafnarfirði, þingl. eig. Birna Sigurðar-
dóttir og Sigurður Gísli Sigurðsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf.,
Byko ehf, Eskivellir 9 a,b,húsfélag, Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúða-
lánasjóður, mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 11:30.
Fífuvellir 10, 0101, (227-2233), Hafnarfirði, þingl. eig. Inga María
Gunnarsdóttir og Heiðar BirnirTorleifsson, gerðarbeiðendur Arion
banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Norður-
landi Eystra, mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 09:30.
Fífuvellir 11, 0101, (227-0567), Hafnarfirði, þingl. eig. Baldvina Karen
Gísladóttir og Unnar Már Magnússon, gerðarbeiðendur Hafnar-
fjarðarkaupstaður, Sýslumaðurinn á Norðurlandi Vestra og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 10:00.
Fífuvellir 6, 0201, (227-3021), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnheiður Harpa
Hilmarsdóttir og Jóhannes Helgi E Levy, gerðarbeiðandi Íslandsbanki
hf., mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 09:00.
Furuvellir 35, 0101, (227-0487), Hafnarfirði, þingl. eig. Db. Hallfreður
Emilsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Gildi - lífeyrissjóður,
mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 10:30.
Glitvellir 36, 0101, (229-3883), Hafnarfirði, þingl. eig. Emil Hörður
Emilsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Landsbankinn hf.,
mánudaginn 6. júlí 2015 kl. 11:00.
Svöluás 23, 0101, (225-5015), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur
Gunnarsson og Hrefna Guðný Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur
Arion banki hf. og Hafnarfjarðarkaupstaður, mánudaginn 6. júlí 2015
kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
30. júní 2015.
Tilboð/útboð
Endurauglýsing vegna breytingar á aðalskipu-
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér
auglýst lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu.
! "#
Fyrirhuguð breyting er á hafnar- og iðnaðarsvæði
er að minnka hafnarsvæði að norðan og breyta
í iðnaðarsvæði og athafnarsvæði. Einnig er gert
ráð fyrir að breyta iðnaðarsvæði á Framnesi í
lagfærðar til samræmis við staðfest deiliskipulag af
svæðinu.
! !"
#
$
%
&' !(
! )'#)* ) %( )+ %( ,')+ 4
!
sér lýsinguna og koma ábendingum eða athuga-
!
$
5
$
)6 &+'
$ 7
( (
)+ %( ,')+
% &#& % & #' (
)*+,.)/0* ! )*+,.)12)32
%452 6 7 ! 1.8 6 7
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Opin handavinnu-
stofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla 10-11.30. Opið hús m.a.
spilað vist og brids kl. 13-16. Ljósbrotið prjónaklúbbur með Guðnýju
kl. 13-16.
Bólstaðarhlíð 43 Kl. 13 myndbandssýning, við ætlum að sýna
þættina Vesturfarar.
Garðabær Bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13, opið í Jónshúsi og
heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30 til 16.
Gerðuberg Opnar vinnustofur kl. 9-15.30. Félagsvist kl. 13. Heitt á
könnunni.
Gjábakki Handavinnustofan opin, hádegisverður kl. 11.40, félagsvist
kl. 13.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kvennabrids kl. 13 og handa-
vinnustofan opin.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði
til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45,
matur kl. 11.30. Gönguferð um nágrennið kl. 14, kaffi kl. 14.30, pútt-
völlurinn okkar er opinn alla daga. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, ganga kl. 10, púttað úti kl.
10.30, síðdegiskaffi kl. 14.30, allir velkomnir, nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Kl. 10 leggur gönguhópur Korpúlfa af stað frá Borgum,
hraðganga, sniglaganga og ruslganga, vonumst til að fá sem flesta.
Opið hús eftir hádegi í dag, félagsvist hefst kl. 13, hannyrðir, gleðileg
samvera og kaffiveitingar.
Seltjarnarnes Tölvunámskeið í Mýrarhúsaskóla kl. 10. Skemmti-
ganga frá Skólabraut kl. 13.30. Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness
kl. 18.30. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 10.30.
Vitatorg Handavinna. Ferð í Bónus kl. 12.20. Farin verður dagsferð til
Vestmannaeyja 10. ágúst, allir velkomnir. Uppl. í síma 411-9450 og
822-3028.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum. Ræðu-
maður er Halldóra Lára
Ásgeirsdóttir. Allir velkomnir.
Þjónustuauglýsingar
Þarft þú að koma fyrirtækinu
þínu á framfæri
Hafðu samband í síma
569 1390 eða á
augl@mbl.is
og fáðu tilboð