Morgunblaðið - 01.07.2015, Side 32

Morgunblaðið - 01.07.2015, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 2015 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef um nokkurt skeið verið tals- maður þess að mikilvægt væri að fá nýjan Útvarpsleikhússtjóra,“ segir Viðar Eggertsson, sem hyggst láta af störfum sem Útvarpleikhússtjóri eftir hartnær átta ára stjórnartíð. „Eðli starfsins hefur verið þannig að ég hef verið eins og menntaður ein- valdur, því ég hef starfað einn hjá Útvarpsleikhúsinu og alfarið mótað stefnu þess og starfsemi. Við slíkar aðstæður á bara að ríkja í takmark- aðan tíma,“ segir Viðar og bendir kíminn á að átta ár séu sami tími og Bandaríkjaforseti geti lengst setið í embætti hverju sinni. „Það hefur verið einstaklega skemmtileg og spennandi áskorun að stjórna Útvarpsleikhúsinu þenn- an tíma sem ég hef starfað,“ segir Viðar og tekur fram að áskorunin hafi ekki síst verið fólgin í því að finna Útvarpsleikhúsinu nýja rödd á erfiðum tímum fjármálahrunsins. „En mótlæti skapar líka ný tækifæri ef það er litið þeim augum,“ segir Viðar og tekur fram að hann treysti því að nýr Útvarpsleikhússtjóri finni nýja og spennandi sóknarmöguleika fyrir það einstaka leikhús sem Út- varpsleikhúsið sé. Er ekki að kveðja leiklistina „Ég var búinn að gera áætlun um hvaða verk yrði flutt á hverjum ein- asta sunnudegi fram til 28. ágúst 2016, en nýr Útvarpsleikhússtjóri ræður hvað hann gerir við það vinnuplagg,“ segir Viðar og bendir á að fjögur ný íslensk verk séu tilbúin til flutnings auk þess sem samið hafi Framtíðin er óskrifað blað  Viðar Eggertsson hættir sem Út- varpsleikhússtjóri eftir átta ár í starfi Fjöldi tónlistarmanna og hljóm- sveita hefur bæst við dagskrá tón- listarhátíðarinnar Iceland Air- waves sem verður haldin í 17. sinn í ár 4. til 8. nóvember. Eftirfarandi hafa bæst á lista flytjenda: Jme, Mercury Rev, End- less Dark, Herra Hnetusmjör, Jón Ólafsson & Futuregrapher, Lucy Rose, kimono, Arca dj set, Markús & The Diversion Sessions, Reykja- víkurdætur, Weval, Braids, russ- ian.girls, SOAK, Saun & Starr, Soffía Björg, Bernard & Edith, Emilie & Ogden, Valdimar, Curtis Harding, B-Ruff, Himbrimi, Kælan Mikla, Rozi Plain, Berndsen, Aur- ora, Kiriyama Family, Caterpillar- men, Kontinuum, CeaseTone, NAH, Borko, Toneron, Kippi Kanínus, Sturla Atlas, Beebee and the blue- birds, In the Company of men, Dr. Gunni, Trúboðarnir, TUSK, Lára Rúnars, Úlfur Úlfur, Súrefni, Grísa- lappalísa og Svartidauði. Þeir bætast í hóp fjölda lista- manna sem áður hafa verið til- kynntir og má þar nefna Björk, John Grant og Sinfóníuhljómsveit Íslands, Mammút, Vök, Father John Misty, Perfume Genius, GusGus, Skepta, Júníus Meyvant, Ariel Pink, Bubba og Dimmu, Gísla Pálma, Sleaford Mods, M-Band, Batida, Hinds, Low Roar, Beach House Fufanu, Teit Magnússon, East India Youth, Young Karin, Pink Street Boys, Mourn, BC Camplight, Asonat, Yagya, Diktu, The OBGM’s, Tonik Ensemble, Ylju, Weaves, Vök og dj flugvél og geimskip. Jme, Mercury Rev o.fl. á Airwaves Rappari Enski rapparinn Jme kem- ur fram á Iceland Airwaves. Fimmta kvikmyndin í Term- inator-syrpunni, Terminator Gen- isys, verður frumsýnd hér á landi í dag. Líkt og í fyrstu myndinni sendir John Connor, leiðtogi and- spyrnumanna í framtíðinni, and- spyrnumanninn og föður sinn Kyle Reese aftur til ársins 1984 til að koma í veg fyrir að tortím- andavélmenni drepi móður hans, Söruh Connor. Útkoman er tíma- skekkja sem breytir öllu og Reese lendir í öðrum veruleika en í upp- haflegu myndinni. Fyrri myndirnar í syrpunni eru Terminator (1984), Terminator: Judgement Day (1991), Term- inator 3: Rise of the Machines (2003) og Terminator Salvation (2009). Arnold Schwarzenegger fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar líkt og í fyrstu þremur og í öðrum helstu hlut- verkum eru Emilia Clarke, Jai Courtney, Jason Clarke og J.K. Simmons. Leikstjóri er Alan Tay- lor. Metacritic: 38/100 Rotten Tomatoes: 32% Bíófrumsýning Verndari Schwarzenegger í hlut- verki vélmennis í Terminator Gen- isys sem hefur það hlutverk að vernda í stað þess að tortíma. Tortímandinn snýr aftur Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.45, 17.45 Smárabíó 15.30, 17.45 Entourage 12 Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og fram- leiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Hún kynnist sviðsleikstjór- anum Arnold (Owen Wilson) og fara þá hlutirnir að ger- ast. Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World.. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Spy 12 Susan Cooper í greiningar- deild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.40 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.30 Fúsi Bíó Paradís 18.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 18.00 1001 Grams Bíó Paradís 18.00, 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 20.00 Turist Bíó Paradís 20.00 Human Capital Bíó Paradís 22.00 The New Girlfriend Bíó Paradís 22.15 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Nú er hann nýbúinn að kvænast kærustu sinni Tammy-Lynn og gengur með þann draum að verða faðir. Hann bið- ur góðvin sinn John Bennett um að verða sæðisgjafi en málið er flóknara en svo í ljósi þess að Ted er leikfangabangsi og má því ekki sjá um barn samkvæmt lögum. Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Ted 2 12 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Hann leggur framtíðarplön sín á hilluna og ræður sig í sum- arvinnu hjá Golfklúbbi Bolung- arvíkur. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00, 20.00, 22.10 Albatross 10 Árið er 2029 og John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, er enn í stríði við vélmennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árás- um bæði úr fortíð og framtíð. IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Terminator: Genisys 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.