Jökull


Jökull - 01.12.1956, Blaðsíða 30

Jökull - 01.12.1956, Blaðsíða 30
Horft norðvestur yfir Barkárjökul. Hóla- mannaskarð t. v. Pét- urshnúkur(?) t. h. Hólamahnaskard as seen across Barkárjök- ull to NW. inn á Barkárdal. Hefur jökulruðningurinn hrun- ið þar fram af — rétt neðan við „efstu grös“ í dalbotninum. Þetta liefur orðið ekki alls fyrir löngu, því að „hrunið" ber greinlega lit af dal- lilíðinni til beggja hliða. Allur skálarbotninn er þakinn stórgrýtisurð, sem virðist liggja á klaka, að minnsta kosti ofan til. I skarðinu, sem við gengum gegnum, var röðullinn etinn ofan í allþykkt, rautt sandsteins- lag, en úr því efni eru víða hnullungar í jökul- öldum nyrðra. Ofan á þessu rauða sandsteins- eða gjalllagi er dólerít. Sums staðar virðist gjallið hafa límzt í bráðna dólerítkviku. Við gengum niður eftir skálinni, sem helzt mun kölluð „Stóraskál“, ef liún hefur nokkurt nafn. Snjó- lína var þar um 1050 m, mjög orpin grjóti. Jökuljaðar endar i h. u. b. 965 m hæð. — Síðan gengum við fyrir núpinn (1070 m) og inn að Barkárjökli sunnan til, þar sem jökulbotninn er lægstur. Þar hel'ur jökull nýlega eyðzt mjög mikið, og er alls staðar ís undir grjótdreifinni í botninum. Jafnvel kvíslin (Barká) rennur þar undir ís og niðri í stórgrýti um 200 m niður fyrir jökul. Sást sums staðar gegnum grjót- liraunglið í ísinn, og í gegnum smágöt á honum sást í kvíslina. Framan við sporðinn, í norðanverðum botni, voru sett mælingamerki: Ai varða með rauðum haus byggð á stóru Greítistaki. Frá Ai að jökli 43 m. Hæð y. s. um 830 m. A^ stór Ijósgrár, uppmjór steinn niður á hjallabrún 130 m frá Ai. Stefna milli merkja h. u. b. NA-SV. Að Baugaseli komum við kl. 20.20. Friðfinnur fylgdi mér siðan niður að Oxnhóli í Hörgárdal. Þar gisti ég i góðu yfirlæti hjá Aðalsteini bónda Jökulbotn sunnan við Barkárjökul. Sjá les- mál — A dying glacier just south of the Barh- árjökull. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.