Jökull


Jökull - 01.12.1956, Blaðsíða 2

Jökull - 01.12.1956, Blaðsíða 2
Frá féiaginu: Aðalfundur var haldinn í Tjarnarkaffi 6. febrúar 1956. Fundarstjóri var Jón Kjart- ansson sýslumaður. Á fundinum mætti 65 manns. Þetta gerðist lielzt: 1. Formaður flutti skýrslu um störf fé- lagsins á liðnu starfsári. 2. Fundarstjórinn ræddi um nauðsyn þess að Kötlurannsóknunum yrði hald- ið áfram. 3. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða reikninga. Eignir féíagsins í árslok voru metnar á 88 576,30. Félagsmenn voru 225. ' 4. í stjórn voru endurkosnir Árni Stefáns- son, Sigurður Þórarinsson, Sigurjón Rist og Trausti Einarsson. Jón Ey-þórs- son er formaður til aðalfundar. 1957. — 1 varastjórn voru endurkosnir Einar Magnússon, Guðmundur Kjartansson og Þorbjörn Sigurgeirsson. — Endur- skoðendur endurkosnir: Páll Sigurðs- son, Rögnvaldur Þorláksson og Gunn- ar Böðvarsson. 5. Sigurður Þórarinsson og Sigurjón Rist fluttu erindi með litskuggamyndum um Kötluhlaupið og rannsó.kn á Kötlu sumarið 1955. ÚR SKÝRSLU FORMANNS o. fl. Fuiidir. Tveir fræðslufundir voru haldn- ir á árinu. Jökulheimar. Vorið 1955 tókst að reisa vandaðan skála í Tungnaárbotnum. Var hann reistur í sjálfboðavinnu undir for- ustu Árna Kjartanssonar. Yfirsmiður var Stefán Jónsson. Rannsóknir. Félagið efndi til rannsókna- leiðangurs á Vatnajökul 28. maí til 16. júní. Fararstjóri var Sigurður Þórarinsson. Aðalviðfangsefni var að mæla þykkt jökuls- ins á Grímsvatnasvæðinu, en þær mæling- ar annaðist eðlisfræðingurinn Jean Martin frá Expéditions Polaires Francaises. Ann- ar leiðangur var farinn til þykktarmælinga á Kötlusvæðinu 18. til 27. júní undir stjórn Sigurjóns Rists. Félagið sá um rannsóknir á Tindfjalla- jökli og unnu 8 brezkir stúdentar þar um tveggja mánaða skeið. Mælingar á breytingum skriðjökla voru framkvæmdar í nafni félagsins og annað- ist Jón Eyþórsson þær mælingar. Til styrkt- ar starfSsemi sinni fékk félagið kr. 4000 frá Menntamálaráði og kr. 13500 úr rikissjóði. Auk þess greiddi ríkissjóður útlagðan kostn- að við Kötlurannsóknirnar, um 36 þúsund krónur. Ý N JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS P. O. Box 884, Reykjavík Félagsgjald (þar í ársritið Jökull) kr. 50.00 Gjaldkeri: Sigurjón Rist Raforkumálaskrifstofunni llitstjóri Jökuls: Jón Eyþórsson Fornhaga 21, Reykjavík ICELAND GLACIOLOGICAL SOCIETY P. O. Box 884, Reykjavík President and Editor of Jökull: J ón Ey thorsso n P. O. Box 884, Reykjavik Secretary: Sigurdur Thorarinsson P. O. Box 532, Reykjavík Annual subscription for receipt of the journal JÖKULL £ 1—0—0 or $ 3.00 V______________________________________)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.