Jökull - 01.12.1965, Síða 12
the light of our present knowledge of the sur-
face- and bedrock-topography, but cannot yet
be excluded as impossible. Deformation of the
ice at big enough shear stresses due to water
pressure (at ab. 200 m water depth) according to
Glen’s hypothesis seems a rnore likely explana-
tion at least if the ice is not floating, but
leaves unexplained the fact that during the last
decades the firn-water surface in Grímsvötn
rises only 80 to 90 m before a hlaup starts ancl
only 3 to 4 km3 are released by each hlaup,
whereas during the 19th century and up to
1938 about the double amount of water was
released by rnany jökulhlaups and the firn-water
surface rose much higher than now before
a hlaup. This fact seems easier to explain bv
assuming floating of the damming ice as the
triggering mechanism and taking into consi-
deration a probable thinning of the damming
barrier because of climatic amelioration. Lie-
stöl’s idea (Liestöl 1956) of the widening of the
draining channels by melting must be seriously
considered as one of the factors helping the
water to escape underneath the ice, especially
as we are here dealing with storage water wliich
to a great extent is the result of melting of ice
by subglacial outflow of heat and the tempera-
ture of this water may thus well be above the
pressure melting point of the ice at the base
of the damming barrier.
From the ohservation material here present-
ed one obvious conclusion can be drawn, viz.
that our knowledge of the subglacial topographv
of the Grímsvötn area is still far from thorough
enough to allow certain conclusions as to the
release mechanisms of the Gríntsvötn jökul-
hlaups. Continued seismic work combined with
gravimetric measurements is desireable and in
case it should fail to give reliable results drill-
ing must be tried in the caldera. Fxact measure-
ments of the temperature of the hlaupwater at
the mouth of the tunnels is also very desireahle
and should be done whert the next hlaup occurs.
ÁGRTP
BREYTINGAR Á YFIRBORÐI
GRÍMSVATNA 1954-1965.
í ofanritaðri grein er birtur árangur af rneel-
ingum þeim á yfirborði lijarns og vatns í Gríms-
vatnaöskjunni (öskju nefni ég það, sem á er-
lendu visindamáli nefnist caldera), sem frarn-
kvcemdar hafa verið á vegum Jöklarannsókna-
félags íslands vor hvert frá og með 1955, og
nokkur haust að aulii. Hefur þá í hvert skipti
verið hccðarmœlt snið í beinni línu frá Gríðar-
horni að Depli, en það snið var mcelt með mik-
illi nákvcemni af Baldri Jóhannessyni mœlinga-
verkfrceðingi í júni 1955 (3. mynd), og Baldur
gerði þá einnig það kort af Grímsvötnum, sem
hér er birt (1. mynd), og sést þar, hvernig snið-
ið liggur. Einnig hefur i hverri ferð verið mœld-
ur hœðarmunur vatnsborðs við rcetur vestur-
veggs Grímsvatna og varðanna efst á móbergs-
kollum þeim, er nefnast Depill, Litli Mósi og
Stóri Mósi. Er árangur af þeim mcelingum sýnd-
ur í löflu I og á linuritinu á 3. mynd, en nokk-
ur af sniðunum eru sýnd á 4. myncl. Mcelingar
þessar hafa leitt i Ijós, að vatnsborðið við rcetur
Depils og Mósanna rís ?njög reglulega milli
hlaupa, venjidegast nokkru hraðar á sumri en
á vetrum og að miðsvœði Grimsvatnaöskjunnar
rís með sarna hraða, þannig að hceðarmunur
vatnsborðs og hjarnborðs er œvinlega svo að
segja hinn sami, 21—22 m. Auðvelt virðist að
skýra þetta með því að ganga út frá að hjarn-
ishella Grimsvatnaöskjunnar fljóti á vatni og
hcekki því jafnóðum og vatn eykst i öskjunni
rnilli hlaupa vegna leysinga og bráðnunar af
völdum jarðhita. En slík kaka gccti þá ekki
verið nema rúmlega 200 m þykk. Stangast það
við seismiskar mcelingar á þykkt issins í öskj-
unni, sern frarnkvcemdar voru af frönsku jarð-
eðlisfrceðingunum Alan Joset (1951) og Jean
Martin (1955), en staðsetningar mcelistaða Mart-
in’s eru sýndar á kortinu á 7. mynd og árangur-
inn af mcelingunum á sörnu mynd og á sniðinu
á S. mynd. Þeir Frakkarnir fundu ekkert vatn
undir isnmn og mceldist ísþykktin í Grimsvatna-
öskjunni 500—600 rn. En sé svo, getur isinn alls
ekki verið fljótancli, ekki einu sinni rétt fyrir
hlaup. Ekki skera rnœlingar þessar þó úr um
það með vissu, hvort. vatn hafi verið undir
isnum eða. ekki, þvi að slikt getur verið erfitt
að ákvarða með seismískum mœlingum, og liafi
vatn raunverulega verið þarna unclir, er þeir
mceldu, er askjan mun grynnri en þeir cetluðu
ísbr. S. mynd).
Ekki er enn úr því skorið rneð vissu, hvað
það er, sem kernur af stað Grimsvatnahlaupi,
hvort ísinn, sem lokar vatnið inni, lyftist þegar
vatnsdýpi er orðið 9/10 af isþykktinni eða hvort
isinn getur ummyndazt og gefið eftir, þegar
118 JÖKULL