Jökull


Jökull - 01.12.1967, Page 43

Jökull - 01.12.1967, Page 43
ample and the firn limit of equilibrium would at each time lie approximately on the line ABi. Point X is therefore the firn limit of equi- librium for the stage YY. A minor climatic depression as tlre one of the last three years, therefore, does not necessarily mean any advance of the larger glaciers. The glaciers are far from having reached the stage TT and the profile YY maý represent their position to-day. Therefore the present climatic conditions give the following three possibilities: 1. The glaciers will continue Lo retreat if the present firn limits are liigher than point X. 2. The glaciers are in equilibrium if the pre- sent firn limits are in point X. 3. The glaciers will advance if the present firn limits are lower than point X. Mynd 9 Linan SS er langsnið af jökli, sern hefur ndð jafnvœgi við ríkjandi loftslag á kuldaskeiði. Jafnvœgishjarnmörk jökulsins eru i punktinum A. Nú hlýnar loftslagið svo, að hjarnmörkin fœrast upp i punktinn B. Jökullinn byrjar að hörfa og leitast nú við' að ná jafnvagisástandi í langsniðinu TT rneð hjarnmörkum í punkt- inurn B\, sem liggja um pað bil í sömu hceð eða aðeins hœrra heldur en hjarnmörkin B, þvi að þau eru einnig liáð skriðhraða jökulsins. Það líður langur timi, unz jökullinn nœr jafn- vægisástandi, við hið hlýrra loftslag. Langsnið jökulsins liggur þvi einhversstaðar á milli snið- anna SS og TT meðan jökullinn hörfar. Lang- sniðið YY er dæmi urn slíkt. Jafnvægishjarn- mörk jökulsins á hverjum tíma mundu liggja á línunni ABi og er því punkturinn X jafn- vægishjarnmörk fyrir langsniðið YY. Það er því engan veginn öruggt að jöklar gangi fram, þó að loftslagið kólni aftur um tírríáj eins og það hefur gert s.l. 3 ár. Jölilarnir, sér- staklega þeir stærri, eru langt frá þvi að hafa náð jafnvægisástandi (snið TT) við hið hlýrra loflslag, og staða þeirra í dag gæti þvi verið samsvarandi sniðinu YY, þar sem jafnvægis- hjarnmörk liggja i punktinum X. Núverandi loftslagskólnun leiði.r því til eftirfarandi þriggja möguleika: 1. Jökullinn mun halda áfram að hörfa, ef núverandi hjarnmörk liggja hærra en í X. 2. Jökullinn rnun haldast í jafnvægi, ef nú- verandi hjarnmörk Hggja í X. 3. Jökullinn mun ganga fram, ef núverandi hjarnmörk liggja lægra en X. REFEREN CES: Bauer, A. 1955: “Contribution a la Connais- sance du Vatnajökull-Islande”. Jökull 5: 11 -22. Bergthórsson, Páll. 1967: “Kuldaskeið um 1300?” Veðrið 12, 2: 55-58. Eythórsson, Jón. 1931: “On the Present Posi- tion of the Glaciers in Icelancl”. Soc. Sci. Islandica “Rit” X. — 1949: “Temperature Variations in Iceland”. Geogr. Ann. Stockh. 31: 36—55. — 1962: “Töklabreytingar 1960/61 og 1961/ 62”. Jökull 12: 37-49. — 1963: “Variations of Icelandic Glaciers 1931/1960”. Jökull 13: 31-33. — 1964: “Jöklabreytingar 1962/63 og 1963/ 64”. Jökull 14: 97-99. — 1966: “Jöklabreytingar 1964/65 og 1965/ 66”. Jökull 16: 230-231. Green, R. 1952: “Sedimentary Sequence in the Hagavatn Basin”. Jökull 2: 10—16. Gunnlaugsson, Björn. 1835: “Um fund Þóris- dals”. Skírnir 9: 104—107. Reykjavík. — 1836: “Um Þórisdal”. Sunnan-Pósturinn. Nr. 8: 113-124. Reykjavík. Kjartansson, Guðmundur. 1938: “Um nokkur jökullón og jökulhlaup í Harðangri og á íslandi”. Náttúrufræðingurinn 8: 21—33. Liestþl, O. 1962: “Special Investigations on Hellstugubreen and Tverrábreen”. Norsk Polarinstitutt Skrifter No. 114: 175—207. Oslo. — 1963: Cf. 0strem, G. Ólafsson, Björn. 1929: “Skýrsla um hlaupið í Hagavatni”. Morgunblaðið August 28th. Reykjavík. Pytti, R. and 0strem, G. 1965: “Glasio-hyclro- logiske undersökelser i Norge 1964”. Med- delelse nr. 14 fra Hydrologisk avdeling. Norges vassdrags- og elektrisitetsvesen. Oslo. Rist, Sigurjón. 1956: “íslenzk vötn I”. Reykja- vík. Sigbjarnarson, Guttormur. 1966: “Vatnafræði JÖKULL 17. ÁR 277
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.