Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 80

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 80
væru komin, og fara lausir að skoða Kverk- fjöllin. Er lagzt var til hvíldar um 9 leytið, var þoka tekin að síga á fjöll. Klukkan 4.S0 laugardag- inn 22. júlí var farið á ról. Þá var sólin að koma upp og hvergi skýskaf á lofti. Var nú uppi fótur og fit og ferðbúizt i flýti. Tókurn við aðeins með okkur mat til dagsins, ísaxir og kaðla. Skammt sýndist til fjallanna, en gang- an sú tók okkur þó fjóra og hálfan tíma, enda mest öll á fótinn. í Kverkfjöllum dvöldumst við svo meirihluta laugardagsins og leiddist okk- ur ekki dvölin, því að margt var að sjá og heyra. Þar mun vera eitt mesta jarðhitasvæði á landi hér og litadýrð ótrúleg. Fórum við á skíðum um allan vesturhluta fjallanna og aust- ur að kverkinni, sem fjöllin draga nafn sitt af. Þaðan var stórfelld útsýn yfir sporða skriðjökl- anna miklu, Dyngjujökuls og Brúarjökuls. Held- ur sýndist okkur sá síðarnefndi ótætislegur yfir að líta, og mun hann ófær hverju kvikindi, enda hljóp hann fram haustið 1963, sem al- kunnugt er. Um sex leytið um kvöldið komu þeir síðustu svo til tjaldanna, þreyttir og svang- ir, en hæstánægðir eftir ógleymanlegan dag. Að morgni sunnudagsins 23. júlí tókurn við okkur upp, hlóðum sleðana og sögðum skilið við Kverkfjöll að sinni. Var þá alldimm þoka í Kverkfjöllum. — In Kverkfjöll. Photo P. Thorleifsson. hið neðra, en létt til loftsins. Var nú tekin áttavitastefna á Grímsvötn og skiptust menn á um að ganga á undan, sinn klukkutímann hver, og gekk sá laus, er stefnunni réði. Upp úr há- degi birti snögglega til og sólin skrúfaði hita- mælinn í 30° C, og var þá ekki um annað að ræða en setjast að og tjalda. Reyndu menn nú að blunda, en hitinn í tjöldunum reyndist nær óbærilegur, og var helzta úrræðið að ausa íshellir á Grímsfjalli. An ice cave on Grimsfjall. Photo P. Thorleifsson. 314 JÖKULL 17. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.