Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 85

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 85
 143 (1 cm), 147 (lýý, cm), 155 Reknar voru niður 3 stikur. Hver stika er 159-171,5 „ (i/2 cm), 158 (i/2 cm). Fínkornóttur snjór. 4.6 m að lengd, ljóst tré niður í 2.5 m, en tjörguð svört fyrir neðan það. 171,5-173 „ Blátt íslag. Svört nrerki eru 0.5, 1.0, 1.5, 2.0 m frá toppi 173-204 „ Fínkornóttur snjór. Gul merki 2.5 og 3.0 m frá toppi. 204-205 „ Ogreinilegt, blátt íslag. Fyrsta stika var rekin niður á mótum hæðar- 205-245 | Fínkornóttur snjór. enda frá Nýjafelli og línu Pálsfjall—Kerling. 245 „ Vetrarlag. Hæð fyrir ofan snjó 193 cm. Eðlishyned: Á 23 cm dýpi 0,57, á 135 cm dýpi 0,56, Önnur stika er 2 km innar á jökli á fram- haldi Nýjafellslínu. Hæð fyrir ofan snjó 190 cm. - 61 - - 0,49, - 165 - - 0,50, Þriðja stika er 2 krn inn á jökli á sömu línu. - 91 - - 0,54, - 210 - - 0,49. Hæð fyrir ofan snjó 179 cm. Sig. Þórarinsson. Hlutföll vetnisísótópa í jökulís Árið 1962 hófust á Eðlisfræðistofnun Háskól- ans að frumkvæði dr. Gunnars Böðvarssonar og prófessors Þorbjörns Sigurgeirssonar umfangs- miklar grunnvatnsrannsóknir, sem felast í mæl- ingu styrks tvívetnis og þrívetnis í vatni. Þess- um mælingum hefur verið haldið áfram á Raunvísindastofnun Háskólans. Tvívetni er stöðugur ísótópur, sem er i til- tölulega litlu magni í vatni. Að jafnaði eru um 160 tvívetnisatóm í hverri milljón vetnis- atóma, en þetta getur þó verið nokkuð mis- munandi eftir aðstæðunr. í skýjum verður t. d. nokkurs konar þrepaeiming, sem veldur því, að úrkoman verður æ snauðari af tvívetni, því lengra sem dregur inn til landsins frá ströndu. Mælingar hafa sýnt, að kaldar, staðbundnar lindir hafa sama tvivetnisstyrk og nreðalárs- gildi úrkomu á sama stað. Ennfremur hefur komið í ljós, að margir hverir og heitt vatn úr borholum eru nrun tvívetnissnauðari en úr- koma á sama stað. Þessi rnunur er túlkaður svo, að heita vatnið sé regnvatn, sem falli ná- lægt miðju landsins, en streymi þaðan á all- miklu dýpi í átt til strandar. Gætu þessar mæl- ingar þvi gefið mikilvægar upplýsingar um rennsli vatnsins. Þrivetnið er geislavirkur ísótópur með lið- lega 12 ára helmingunartíma. Hann myndast að langmestu leyti við tilraunir með vetnis- sprengjur, en þó einnig örlítið af völdum geim- geisla. Mjög miklar sveiflur hafa verið í þrí- vetnisstyrk regnvatns undanfarin ár. Þessar sveiflur endurspeglast síðan á ýmsa vegu í yfir- borðsvatni og grunnvatni, allt eftir eðli vatns- rásarinnar. Sé fylgzt með tímasveiflum í styrk þrívetnis má fá mjög nytsamar upplýsingar um rennsli grunnvatns. Einn meginþáttur tvívetnismælinganna hef- ur verið að ákvarða meðalgildi tvívetnis í regni sem víðast á landinu. Hefur athyglin fram að þessu einkum beinzt að suðvesturhluta lands- ins. I stað þess að mæla tvívetnisstyrk úrkom- unnar beint, er mælt tvívetni í köldunr lind- um og jafnast þannig út skammvinnar sveiflur, senr geta verið í tvívetnisstyrk úrkomunnar. Hefur nii fengizt allgóð mynd af Suðvestur- landi, en eyður eru í myndina á jöklum. Er eyðan á Langjökli einkum til baga vegna hugs- anlegra tengsla grunnvatnsstreymis frá Lang- jökli við jarðhita í Reykjavík og Borgarfirði. Árið 1967 voru því farnar þrjár ferðir á Langjökul til þess að afla sýna. Var fyrsta ferð- in farin á þyrlu um mánaðamótin apríl—maí og önnur skömmu síðar á vélsleða. Tilgangur JÖKULL 17. ÁR 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.