Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 81

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 81
Horft frá Færinestindum yfir Skeiðarárjökul að Lómagnúp. A view from Fcerinestind- nr over Skeidarárjökull towards Lómagnúpur. Photo P. Thorleifsson. hver annan snjó. Þó tókst flestum að ná nokk- urn svefn, en aftur var lagt af stað um tíu leytið um kvöldið, enda var þá þoka sigin yfir og snjór farinn að stirðna. Hafður var á sami hátturinn, einn látinn ganga á undan með átta- vitann. Þannig var haldið áfram í þoku og hríðarmyrkri til rúmlega tvö um nóttina og urðum við ]rá varir þess, að halla tók undan fæti, og gerðust sleðar léttir í drætti. Grunaði okkur þá, að við mundum vera að nálgast Grímsvötnin. Skömmu seinna birti til, og sáum við þá svarta hamra Grímsfjalla fram- undan. Þar sem færi var einstaklega gott og menn vel á sig komnir, tókum við stefnuna vestur og suður fyrir Grímsvatnadalinn og létt- um ekki ferðinni fyrr en við skála jöklamanna á Svíahnúk eystri, en þangað komum við á há- degi mánudagsins 24. júlí. Heldur var mann- skapurinn lágreistur, er komið var í hlað í Grímsvatnaskála eftir fjórtán klukkustunda giingu. I skálanum áttum við geymdar matar- hirgðir, er þeir jöklamenn, Halldór Gíslason, Hiirður Hafliðason og Gunnar Guðmundsson höfðu flutt þangað rúmum mánuði áður, og vil ég nota tækifærið og þakka þeim kærlega. Fyrsti dagurinn á Grímsfjalli fór í að hvíla sig, en er menn höfðu jafnað sig, var slegið upp veizlu mikilli, er stóð fram yfir hádegi á þriðju- dag, 25. júlí. Að henni lokinni fórum við að kanna íshella rnikla vestur af Svíahnúk eystri. Hellar þessir eru merkilegir mjög, og ætlaði að reynast erfitt að ná mönnum upp á yfirborðið aftur. Allan þennan dag og næsta á undan grúfði svarta þoka yfir Grímsvötnum, en veður var að öðru leyti rnilt og kyrrt. En næstu nótt skall á þreifandi norðan stórhríð með mikilli veður- hæð og talsverðu frosti. Var þá ekki um ann- að að ræða en halda sig inni við. Skemmtu menn sér við spil og lestur góðra bóka, og þótti okkur furðu mikið úrval góðra bóka á jafn afskekktum stað. Þessi veðurofsi stóð hvíld- arlítið allan miðvikudaginn og fimmtudaginn, og varð varla nokkurt hlé á, og ekki hefðum við trúað því, að júlíveður á Vatnajökli gæti skipzt svo í tvö liorn. Er við vöknuðum á föstu- JÖKULL 17. ÁR 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.