Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 77

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 77
munandi þrýsting, ð-gildi og að nokkru inis- munandi efnasamsetningu (sjá Töflu I og Mynd 5). Efnasamsetning vatnsins og 8-gildið eru skýrð þannig, að setin virki sem sía. Hleypa þau vatnssameindum gegnum sig, en halda eftir jónum saltsins. Gegnum setin streymir grunn- vatn frá landi. Skolar það burtu sjávarvatni, setn lokazt hefur inni milli korna, þegar setið myndaðist, en seltan verður eftir (sjá Myndir 6, 7 og 8). Auk vatnsins í Vestmannaeyjum finnst á nokkrum stöðum á Islandi klórríkt grunnvatn, þar sem ætla má, að selta vatnsins sé frá sjó, sem hefur komizt inn í grunnvatnskerfið. í þessu vatni virðist vera línulegt samband milli klórs og heildarmagns uppleystra efna (Mynd 9). Slík sjóblanda tekur ákveðnum efnafræði- legum breytingum, rneðan hún liggur í bergi, og mjög einkennandi eru breytingar á hlut- föllum efnanna Na, Ca og Mg. Á mynd 10 eru sýnin, sem hér hafa verið rædd, sett upp í þrí- hyrninga línurit ásamt sjó. Hefur magnesíum minnkað og kalsíum aukizt í öllum sýnunum miðað við sjó. Það eru leir- og klóritmineralar, sem taka upp magnesíum í byggingu sína, en kalsíum losnar úr berginu. Stundum er natríum einnig tekið upp í byggingu minerala eins og zeólíta, og losnar þá einnig kalsíum. Kalsíum- aukning á kostnað magnesíums og natríums er því einkennandi fyrir sjóblandað grunnvatn. Forvitnilegir jökulgarðar við jaðar Skeiðarárjökuls SIGURÐUR ÞÓRARI NSSON, NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS ABSTRACT WASHBOARD MORAINES IN FllONT OF SKEIDARÁRJÖKULL The cover picture of this issue of Jökull is an aerial photo taken in colour on September 27, 1963, when the light was very favourable. Among other details, such as dry riverbeds and numerous kettleholes resulting from jökul- hlaups, it shows a very regularly distributed series of moraines, washboard moraines, in front of the glacier, 4 km SW of the main oullet channel of the river Skeidará. The re- gular distribution of the moraines suggests peri- odicity. The nurnber of the moraines is about 20 and as t.he distance (about 700 m) between llie outermost moraines and the glacier rnargin corresponds roughly lo the average recession of the Skeidarárjökull during the period 1943— 1963, the author thinks it most likely that these moraines are annual. Their sinous form seems to reflect the contour of the glacier- margin ancl indicaie that tliese moraines are formed at the margin and not underneath ihe glacier. Whether they are annual pusli moraines formed according to De Geer’s hypothesis or — which seerns more likely — squeezed out from undernealh the glacier margin — cannot be definitely decided witliout a stucly of tlie ori- entation of their fabric. JÖKULL 17. ÁR 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.