Jökull


Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 91

Jökull - 01.12.1967, Blaðsíða 91
unnu á jöklinum sumarið 1967 og verða þar aftur sumarið 1968. Sérkort af jöklinum munu þeir gera og fella inn í landsnetið. Langjökull. I þessu hefti er sérstök grein eftir Guttorm Sigbjarnarson jarðfræðing um lengd- arbreytingar jökulsporða Langjökuls, einkum Hagafellsjökla. Mýrdalsjökull. Mæliniðurstaða Kjartans Jó- hannessonar um 9 metra hop jökulsins norðan Merkigils er hin fyrsta þekkta lengdarbreyting þar, því að viðmiðunarmerkið var sett upp haustið 1966. Vatnajökull. Eftirtektarverðast er, að rnegin- jöklarnir að sunnan, Skeiðarár- og Breiðamerk- urjökull, hafa hopað verulega, en hinir smærri gengið fram. Mest hefur Breiðamerkurjökull hopað upp af Nýgræðum, eða unr 150 m. Unr þetta segir Flosi Björnsson á Kvískerjum í bréfi: „Upp af Nýgræðum hefur verið að und- anförnu þunnur og flatur jökull framan við meginjökulinn. Hefur hann nú horfið að mestu og jökullinn því, a. nr. k. að nokkru leyti, stytzt þarna nreira en að venju.“ Þorsteinn Guðmundsson frá Reynivöllum, sem mælir Breiðamerkurjökul austan Jökulsár, tekur fram í bréfi, að auk þess að lropa á mæli- stöðunum unr 45 og 80 metra, hefur allur jök- ullinn lækkað mikið yfir að líta. Sumarið 1967 byggði vegamálastjóri hengi- brú á Jökulsá á Breiðanrerkursandi, skamnrt neðan við jökullónið. Á útfalli fljóta jaka- stykki fram til sjávar. Skarphéðinn Gíslason á Vagnsstöðunr getur þess í bréfi, að þverhníptir klettaveggir séu að jökulsporðunum bæði á Eyvindstungnakolli og í Birnudal. Engar lengdarbreytingar eigi sér því stað, en jöklarnir hafa lækkað. Skarphéðinn hefur nokkrar áhyggjur af Hólmsá, að hún breyti um farveg og lrlaupi austur i Hleypilæk og eyði graslendi á Austur- Mýrum. Telur hann ástæðu til fyrir æðstu stjórn vegamála að ugga að sér i tíma. Skarp- héðinn segir m. a.: „Hólmsárjökull þynnist ískyggilega mikið, svo að hann sýnist muni geta horfið niður í aur austan Hólmsár, og þá virð- ist mér, að áin geti flætt yfir Austur-Mýrar. Áin kæmi austur fyrir norðan ölduna, sem liallar nú til norðurs að jökli.“ Framan við Hoffellsjökul eru jökullón og liggur mælilínan yt'ir þau. Jöklamælingamaður- inn Leifur Guðmundsson i Hoffelli beið þess, að manngengur ís kæmi á lónin. Er traustur ís var kominn, hindraði snjór og aðrar aðstæð- ur, svo að mæling féll niður. Hliðra þarf lín- unum út fyrir lónin, ef unnt er. Bruarjökull hljóp 1963/64. Leiðangur frá Egilsstöðum setti upp merki við jökuljaðar í janúar 1964 (sbr. Jökul 1963, bls. 19). Leið- angur félagsins setti ennfremur upp viðmið- unarmerki í júlí 1964 (sbr. Jökul 1964, bls. 104). Landmælingar Islands hafa tekið flug- myndir af jökuljaðrinum, en ekki hefur enn unnizt tími til að vinna úr þeirn og reikna út lengdar- og rúmmálsbreytingar. (Sbr. Sigurð Þórarinsson í Jökli 1964, bls. 76). JÖKUL.L 17. ÁR 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.