Jökull


Jökull - 01.12.1967, Page 84

Jökull - 01.12.1967, Page 84
Svíahnúk vestri. Suðvestan rok og rigning var á, þar til kom vestur fyrir Háubungu, þá rofaði til. Ekki sást þó til kennileita alla leiðina niður undir jökulrönd utan einu sinni til Pálsfjalls. Síðdegis var komið á jökulrönd og voru þar fyrir þeir úr Jökli II og höfðu samflot til Jökul- heima. Lýsing á gryfju á línunni Pálsfjall—Kerlingar (Gryfja I): 0- 78 cm: Grófur snjór. Óregluleg íslög. 78-123 „ Snjólag með þéttum íslögum. 123-172 „ Ljós, þéttur og samanbarinn, smákornóttur snjór. 172-219 „ D:o, með þéttum, óreglulegum íslögum. 219-246 „ Lausari snjór. íslag í 243.5-245.0. 246-311 „ Óregluleg íslög í grófum snjó. 311 „ Is frá fyrra ári. Eölisþyngd: A 50 cm dýpi 0,68, á 200 cm dýpi 0,63, - 150 - Á o,54, - 305 - - 0,57. Lýsing á borholu í Grímsvötnum (II): 0- 15 cm: Fíngerður snjór. 15- 91 „ Grófari snjór, blautari. 91-121 „ Fínn, þéttur snjór. 121-148 „ Grófgerður og blautur. Þunnt ís- lag neðst. 148-169 „ Þéttur, fínn snjór. 169-202 „ Grófgerður snjór. Islag á 181 cm. 202-246 „ Fínn, þéttur snjór. 246-308 „ Meðalgrófur, mjög hvítur snjór. 308-310 „ Islag. 310-335 „ Allgrófur, blautur snjór. 335-337 „ íslag. 337-361 „ Allgrófur, blautur snjór. Neðst 0,5 cm íslag. 361-405 „ Mjög grófur, kristallaður snjór. Greinilegt ryklag og svört korn í sýninu. 405-422 „ Gróft hjarn. 422-425 „ Islag. 425-452 „ Gróft hjarn. Eðlispyngd: Á 82-100 cm dýpi 0,60, á 285-296 cm dýpi 0,59, - 167-190 - - 0,60, -370-384 - - 0,53. 318 JÖKULL 17. ÁR Mœlingar á Tungnaárjökli. Fyrirhugað var að framlengja langskurð frá Nýjafelli (Sjá: Steingr. Pálsson: Skýrsla um mælingar á Tungnaárjökli, Jökull 1959.) a. m. k. upp í línu milli Pálsfjalls og Kerlinga og mæla einnig þá línu. Byrjað var að rnæla á Nýjafelli um hádegi 12. júní og voru mældir um 7 km þann dag. Daginn eftir gekk mæling hægt vegna þoku, og hinn 14. júní varð ekkert mælt vegna þoku, fyrr en um miðnætti. Mælingu Nýjafellslang- skurðarins upp í línu milli Pálsfjalls og Kerl- inga lauk um kl. 03 þ. 15. júní, og var þá haldið í átt að Kerlingum. Frá því kl. 08,30 þ. 15. júní til kl. 17,45 þ. 16. júní var haldið kyrru fyrir um 4 km frá Kerlingum vegna SA- byls og dinnnviðris. Mælingum lauk síðan við Kerlingar um kl. 23 hinn 16. júní. Þyngdar- mælingar voru gerðar í öllum stöðvum lang- skurðanna. Aðfaranótt 17. júní var grafin snjógryfja og settar niður stikur í framhaldi Nýjafellslínunn- ar. Síðan var haldið til Jökulheima og komið þangað um kl. 21. Mælingar þessar urðu minni en til stóð vegna veðurtafa. Niðurstöður verða væntanlega birtar síðar ásamt niðurstöðum af allmörgum lang- skurðarmælingum við Nýjafell, sem gerðar hafa verið síðan 1959. Gryfja grafin á mörkum prófíls frá Nýjafelli upp á jökul og línu Pálsfjall—Kerling kl. 4—5 17. júní 1967. Sýni voru tekin í 52 cm3 skál og vegin á bréfavog. 0— 33 cm: Stórkornóttur, hvítur snjór. 33- 45 „ Sama með þunnum bláum ís. 45- 48,5, Stórkornóttur snjór. 48,5-50 „ íslag (blátt). 50- 69 „ Fínkornótt snjólag. 69- 75 „ Grófkornóttur, blautur snjór. 75- 77 I Gráhvítt íslag. 77- 95 „ Grófur snjór með gráum íslög- um. Vaxandi að þykkt niður á við. 85-105 „ Grófkornóttur snjór. 105-107 „ Tvö þurr, grá íslög. 107-121 „ Fínkornóttur snjór. 121-159 „ Grófkornóttur, blautur ís með hvítum í 123 (1/2 cm), 128 (1 cm),
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.