Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Side 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 21.–23. október 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 21. október
16.30 Ástareldur
17.18 Snillingarnir (13:13)
17.40 Violetta (Violetta). e
18.25 Táknmálsfréttir (51)
18.35 Melissa og Joey (6:21)
(Melissa & Joey) Bandarísk
gamanþáttaröð. Stjórn-
málakonan Mel situr uppi
með frændsyskini sín,
Lennox og Ryder, eftir
hneyksli í fjölskyldunni og
ræður mann að nafni Joe til
þess að sjá um þau. Aðal-
hlutverk leika Melissa Joan
Hart, Joseph Lawrence og
Nick Robinson.
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Óskalögin
20.00 Djöflaeyjan Þáttur um
leiklist, kvikmyndir, mynd-
list og hönnun. Ritstjóri
er Brynja Þorgeirsdóttir
og aðrir umsjónarmenn
Vera Sölvadóttir, Goddur,
Sigríður Pétursdóttir og
Kolbrún Vaka Helgadóttir.
Dagskrárgerð: Sigurður
Jakobsson. 888
20.30 Alheimurinn (13:13)
(Cosmos: A Spacetime
Odyssey) Áhugaverð þátta-
röð þar sem skýringa á
uppruna mannsins er leitað
með aðstoð vísindanna auk
þess sem tilraun er gerð
til að staðsetja jörðina í
tíma og rúmi. Umsjón: Neil
deGrasse Tyson.
21.15 Castle (1:24) (Castle)
Bandarísk þáttaröð.
Höfundur sakamálasagna
er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal
leikenda eru Nathan Fillion,
Stana Katic, Molly C. Quinn
og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Morðæði (2:4) 7,0
(Southcliffe) Áhrifamikil
bresk þáttaröð þar sem
sögusviðið er venjulegt
þorp með venjulegu fólki.
Morðingi gengur ber-
serksgang á 24 tímum og
myrðir fjölda fólks í þorpinu.
Fréttamaður kemur til
þorpsins og reynir að átta
sig á atburðarásinni og
miðla henni til umheimsins.
Aðalhlutverkj: Rory Kinne-
ar, Sean Harris, Shirley
Henderson og Anatol Yusef.
Leikstjóri: Sean Durkin.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.10 1864 (1:8) Þættir byggðir á
sannsögulegum atburðum
ársins 1864 þegar kom til
stríðsátaka milli Dana og
Prússa, einu blóðugasta
stríði sem Danir hafa tekið
þátt í. Aðalhlutverk: Jens
Sætter-Lassen, Jakob
Oftebro, Marie Tourell
Søderberg, Sidse Babett
Knudsen. Leikstjóri: Ole
Bornedal. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra
barna. e
00.10 Kastljós e
00.35 Fréttir e
00.50 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 Keflavík - Stjarnan
11:45 Þýsku mörkin
12:15 Real Sociedad - Getafe
13:55 Spænsku mörkin 14/15
14:25 Keflavík - Stjarnan
15:55 CSKA Moscow - Man. City B
18:00 Meistarad. - upphitun
18:30 Barcelona - Ajax B
20:45 Meistarad. - Meistaram.
21:30 Chelsea - Maribor
23:20 Roma - Bayern Munchen
01:10 Meistarad. - Meistaram.
07:00 WBA - Man. Utd.
08:40 Messan
12:50 Football League Show
13:20 Rotherham - Leeds
15:00 Crystal Palace - Chelsea
16:40 Man. City - Tottenham
18:20 WBA - Man. Utd.
20:00 Ensku mörkin - úrvalsd.
20:55 Messan
22:10 Everton - Aston Villa
23:50 Burnley - West Ham
17:50 Strákarnir
18:15 Friends (19:24)
18:40 Little Britain (1:6)
19:10 Modern Family (10:24)
19:35 Two and a Half Men (6:22)
20:00 Geggjaðar græjur
20:15 Veggfóður
21:00 The Mentalist (20:24)
21:40 Zero Hour (8:13)
22:25 Red Widow (6:8)
23:10 Chuck (16:22)
23:50 Cold Case (2:23)
00:35 Geggjaðar græjur
00:50 Veggfóður
01:35 The Mentalist (20:24)
02:15 Zero Hour (8:13)
02:55 Red Widow (6:8)
03:40 Tónlistarmyndb. Bravó
10:10 Mrs. Doubtfire
12:15 The Bourne Legacy
14:25 Say Anything
16:05 Mrs. Doubtfire
18:10 The Bourne Legacy
20:20 Say Anything
(Láttu það flakka)
22:00 Trainspotting
23:35 The Pool Boys
01:05 Tomorrow When the War
Began
02:50 Trainspotting
18:15 Jamie's 30 Minute Meals
18:40 Baby Daddy (6:21)
19:00 Wipeout
19:45 Welcome To the Family
(1:11) Gamanþættir um ungt
par af ólíkum uppruna sem
fellur hugi saman.
20:10 One Born Every Minute US
20:55 Drop Dead Diva (10:13).
21:40 Witches of east End (8:10)
22:20 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles (22:22)
23:05 Gang Related (13:13)
23:45 Damages (10:10) Fimmta
þáttaröð þessa magnaða
lögfræðitryllis með Glenn
Close og Rose Byrne í
aðalhlutverkum.
00:40 Wipeout Stórskemmti-
legur skemmtiþáttur þar
sem buslugangurinn er
gjörsamlega botnlaus og
glíman við rauðu boltana
aldrei fyndnari.
01:25 Welcome To the Family (1:11)
01:50 One Born Every Minute
US (2:8)
02:35 Drop Dead Diva (10:13)
03:15 Witches of east End (8:10)
04:00 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles
(22:22)
04:40 Tónlistarmyndb. Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (4:25) e
08:20 Dr.Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
15:20 Happy Endings (19:22)
15:40 Franklin & Bash (3:10)
16:20 Reckless (8:13)
17:05 Kitchen Nightmares
17:50 Dr.Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk Skemmtilegir og
líflegir spjallþættir þar sem
fimm konur skiptast á að
taka á móti góðum gestum
í persónulegt kaffispjall.
19:50 Trophy Wife (7:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20:10 The Royal Family (6:10)
Sænskir grínþættir um
vinalega konungsfjölskyldu
sem glímir við sambærileg
vandamál og við hin...
bara á aðeins ýktari hátt.
Þættirnir fjalla um hinn
elskulega en einfalda
Svíakonung Eric IV og fjöl-
skyldu hans sem reyna eftir
fremsta megni að sinna
konunglegum skyldum
sínum í takt við væntingar
samfélagsins en þeim
bregst æði oft bogalistin.
20:35 Welcome to Sweden
(6:10) Welcome to Sweden
er glæný sænsk grínþátta-
röð, en þættirnir slógu
rækilega í gegn í Svíþjóð
fyrr á þessu ári. Welcome
to Sweden fjalla um hinn
bandaríska Bruce (Greg
Poehler) sem segir upp
vellauðu starfi í New York
til að flytja með sænskri
kærustu sinni, Emmu
(Josephine Bornebusch),
til Svíþjóðar. Parið
ætlar sér að hefja nýtt
líf í Stokkhólmi og fáum
við að fylgjast með Bruce
takast á við nýjar aðstæður
í nýjum heimkynnum á
sprenghlægilegan hátt.
21:00 Parenthood (5:22)
Bandarískir þættir um
Braverman fjölskylduna í
frábærum þáttum um lífið,
tilveruna og fjölskylduna.
21:45 Ray Donovan (8:12) Vand-
aðir þættir um harðhausinn
Ray Donovan sem reynir að
beygja lög og reglur sem
stundum vilja brotna. Lee
svíkur loforð sitt við Ray og
Kate hefur aftur rannsókn
sína.
22:35 The Tonight Show
23:15 Flashpoint (6:13)
Flashpoint er kanadísk lög-
regludrama sem fjallar um
sérsveitateymi í Toronto.
Sveitin er sérstaklega
þjálfuð í að takast á við
óvenjulegar aðstæður og
tilfelli, eins og gíslatökur,
sprengjuhótanir eða
stórvopnaða glæpamenn.
00:00 Scandal (17:18)
00:45 Ray Donovan (8:12)
01:35 The Tonight Show
02:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (15:17)
08:30 Gossip Girl (8:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (14:50)
10:15 The Middle (23:24)
10:40 Go On (14:22)
11:00 Flipping Out (6:12)
11:45 The Newsroom (9:9)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can
Dance (5:15)
14:20 The Mentalist (11:22)
15:05 Hawthorne (3:10)
15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið
16:15 Sjáðu (361:400)
16:45 New Girl (1:25)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Meistaramánuður (4:4)
19:40 2 Broke Girls (19:24)
20:05 Modern Family (4:22)
20:30 The Big Bang Theory (4:24)
20:50 Gotham (4:16) Hörku-
spennandi þættir þar sem
sögusviðið er Gotham-borg
sem flestir kannast við úr
sögunum um Batman en
sagan gerist þegar Bruce
Wayne var ungur drengur
og glæpagengi réðu ríkjum
í borginni.
21:35 Stalker (3:13) Magnaður
spennuþáttur um Jack
Larsen og Beth Davies en
þau vinna í sérstakri deild
innan lögreglunnar í Los
Angeles og rannsaka mál
sem tengjast eltihrellum en
þau mál eru jafn ólík og þau
eru mörg.
22:20 The Strain (2:13) 7,9
Dulmagnaðir spennuþættir
sem fá hárin til að rísa.
Farþegaflugvél lendir á JFK
flugvellinum í New York
en fljótlega kemur í ljós að
ekki er allt með felldu. Svo
virðist sem ekkert lífsmark
sé um borð. Farsóttasér-
fræðingurinn Dr. Ephraim
Goodweather og lið hans
er sent á vettvang en um
borð finnast aðeins fjórir
einstaklingar með lífsmarki.
Í kjölfarið fara undarlegir
hlutir að gerast og Good-
weather og samstarfsfólk
hans þurfa að berjast fyrir
framtíð mannkynsins.
23:05 Daily Show: Global Ed-
ition Spjallþáttur með Jon
Stewart þar sem engum er
hlíft og allir eru tilbúnir að
mæta í þáttinn og svara
fáránlegum en furðulega
viðeigandi spurningum
Stewarts. Ómissandi þáttur
fyrir alla sem vilja vera með
á nótunum og líka þá sem
einfaldlega kunna að meta
góðan og beinskeyttan
húmor.
23:30 A to Z (2:13)
23:50 Grey's Anatomy (3:24)
00:35 Forever (3:13)
01:20 Covert Affairs (14:16)
02:00 American Reunion
03:50 Stand By Me
05:15 Fréttir og Ísland í dag
J
ulie Chen er einn af
stjórnendum spjall-
þáttarins The Talk sem
sýndur er CBS og hér
á landi á Skjá Einum. Julie
var um árabil fréttaþulur
sjónvarpsstöðvarinnar auk
þess sem hún var stjórn-
andi raunveruleikaþáttar-
ins Big Brother. Í þá daga
þótti hún helst til stíf sem
varð til þess að hún fékk
viðurnefnið Chenbot, sem
gæti útfærst sem Chen-vél-
mennið á íslensku.
„Þegar ég byrjaði í The
Talk höfðu margir fyrir-
fram ákveðnar skoðanir
um mig; að ég væri köld,
sjálfhverf en ekki hressa
stelpan í partíinu,“ sagði
Chen, sem er 44 ára, í
viðtali við tímaritið The
People. „Hárið á mér var
fyrirferðarmikill, krullað
og mikið spreiað. Ég vildi
líta út fyrir að vera fag-
leg eins og ég hafði lært í
blaðamannanáminu.“
Chen, sem stýrir
The Talk ásamt Shar-
on Osbourne, Söru Gil-
bert, Aishu Tyler og Sheryl
Under wood, er nú að
klára sína fimmtu seríu
og segist hafa fundið sig
með þættinum. „Ef þú vilt
dæma mig horfðu þá á
The Talk. Þar er ég ég sjálf
– mun klúrari, ruddalegri
og aðeins dónalegri en þó
innan ákveðinna marka
enda á ég son sem lítur
upp til mín.“ n
Ekki lengur vélmenni
Julie Chan fann sig í The Talk
The Talk Julie Chen, Sara
Gilbert, Sharon Osbourne, Aisha
Tyler og Sheryl Underwood.
Julie Chen Julie
stjórnar The Talk
ásamt fríðum hópi
þekktra kvenna.GaGnslEysi, sEkt
oG GuðlEG rEfsinG
n steinunn Gunnlaugsdóttir og snorri Páll Jónsson Úlfhildarson ræða sekt, refsingu og vinnu
Britney Spears: Work, work, work
bitch – now get to work bitch. En
af hverju þessi áhersla á vinnuna,
hvernig tengist hún hugmyndunum
um sekt og refsingu?
SP: Það er orsakasamhengið: En
burtséð frá Biblíusögunum þá fæð-
umst við óforspurð í þennan heim
en höfum svo ekkert val um ann-
að en að vinna til þess að sinna til-
veru okkar án þess að „leiðast út á
braut glæpa,“ eins og það er kallað.
Vinnan er því refsing við þeim glæp
að verða til en á sama tíma leið til
að forðast frekari refsingu – flókið
ástand milli steins og sleggju.
S: Vinnan er nokkurs konar til-
raun til að halda sér á floti og forða
sér frá því að verða glæpamaður –
eða með öðrum orðum: sá sem hef-
ur ofan af fyrir sér með hætti sem
almennt er ekki samþykktur.
SP: Í þessu ástandi verður vinn-
an svo oft að dyggð eða markmiði í
sjálfu sér, frekar en að hún sé mögu-
legt tæki til notkunar á leiðinni að
öðru og stærra markmiði.
Vægi augnabliksins
Þessi hugtök sem þið eruð að fást
við; reglur, sekt og refsing geta
stundum virst vera ekkert minna
en nauðsynlegt innihald mannlegr-
ar hugsunar, grundvallareiningar
meðvitundarinnar eða siðferðilegs
samfélags. Er hægt að ímynda sér
hugsun þar sem reglur og sekt koma
ekki við sögu? Getum við ímynd-
að okkar annars konar tilvist en
þá sem er undirorpin slíkum hug-
myndum?
SG: Ég held að það sé verðugt að
stunda þá hugarleikfimi sem oftast
og leyfa henni að hlykkjast um
mann allan.
SP: Ég sé í það minnsta ekkert
jákvætt við það að sætta sig við þá
hugmynd að það valdakerfi sem
við búum við hafi alltaf verið til í
einni eða annarri mynd og muni
alltaf endurskapa sig. Auðvitað er
eðlilegt að gangast við því að þetta
sé slungið viðfangsefni: þessi yfir-
bygging taki ítrekað á sig sömu
mynd hvort sem hún birtist í trúar-
brögðum, hagkerfum eða öðrum
samfélagsstrúktúrum. En á sama
tíma ætti maður ekki að beygja sig
stöðugt undir þann þunga bagga.
Leitin að einhverju öðru ástandi er
nefnilega lífsþráður, bæði í einstak-
lingsbundnu og samfélagslegu
samhengi. Og ekki bara leitin held-
ur líka framkvæmdin – eða tilraun-
irnar við framkvæmdina.
Þannig að jafnvel þótt það sé ólík-
legt að maður komist undan
heftandi takmörkunum ákveðinnar
hugsunar eða samfélagsstofnana til
frambúðar, þá eru tilraunirnar til
þess ekki fullkomlega marklausar?
SP: Já. Það virðist sem hið
alltum lykjandi kerfi, sem síðan
verður að kerfislægri hugsun,
komi í veg fyrir að fólk gangist við
ákveðnum augnablikum eða at-
burðum sem leiðum til að upplifa
vissa frelsun undan yfirvaldi. Ef við
lítum til dæmis á búsáhaldaupp-
reisnina – ég nefni hana einung-
is vegna þess að hún er nærtækt
dæmi hér á landi – þá myndað-
ist innan hennar nýtt ástand sem
reyndar átti sér stað í afmörkuðum
hluta Reykjavíkur, en hafði um leið
áhrif í mun stærra samhengi.
S: Þetta kaos sem einkenndi
óeirðirnar var ótrúlega göldrótt og
fallegt.
SP: Valdahlutföllin snerust auð-
vitað ekki algjörlega við. En það
kom fram skekkja, sprunga í múr-
inn, sem varð til þess að fólk veitti
sér leyfi til að hegða sér með hætti
sem venjulega er fordæmdur og
glæpgerður. Það eitt hefur ákveðið
gildi í sjálfu sér. Þrátt fyrir þá böl-
sýni að uppreisnin hafi verið til
einskis og ekki leitt til neinna stór-
tækra breytinga – en það er viðhorf
sem ég er sammála upp að vissu
marki – þá er ómögulegt að líta
framhjá vægi sjálfs augnabliksins:
hins tímabundna stjórnleysis sem
þarna ríkti.
MannauðsMountain eft-
ir Steinunni Gunnlaugsdóttur er
til sýnis í Höggmyndagarði Mynd-
höggvarafélagsins við Nýlendugötu
og ljóðabókin Lengist í taumnum
eftir Snorra Pál Jónsson Úlfhildar-
son kom út síðastliðinn mánudag. n
„Work, work, work bitch – now get
to work bitch“ Á Nýlendugötu skagar
MannauðsMountain upp fyrir trjátoppana:
ljósaskiltið endurtekur hálftilvitnun í popp-
drottninguna Britney Spears. MYND SiGTRYGGUR ARi
Ef til vill sek Snorri Páll
og Steinunn segja líkam-
leika einkenna það hvernig
þau nálgast nokkur grund-
vallarhugtök vestrænnar
menningarsögu; sekt,
refsingu og vinnu, í verkum
sínum. MYND SiGTRYGGUR ARi