Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Síða 37
Fólk 37Vikublað 21.–23. október 2014
Eftirvænting í
Þjóðleikhúsinu
Þ
að ríkti mikil eftir-
vænting hjá gestum
Þjóðleikhússins síðast-
liðið föstudagskvöld fyrir
frumsýningu á verkinu
Karitas á Stóra sviðinu. Verkið er
unnið upp úr bók Kristínar Mörju
Baldursdóttur, Karitas án titils,
en leikgerðin var í höndum Sím-
onar Birgissonar og Ólafs Egils
Egilssonar. Með hlutverk Karitas-
ar fer Brynhildur Guðjónsdóttir
og þykir hún túlka listakonuna og
móðurina einkar vel. Aðstand-
endur sýningarinnar hlutu mik-
ið og verðskuldað lófaklapp í sýn-
ingarlok. n
Stórglæsileg Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar,
og eiginkona hans, Sigrún Björg Eyjólfsdóttir, biðu sýning
arinnar
með mikilli eftirvæntingu.
Flott saman Hjónin
Kjartan Ragnarsson og
Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir létu sig ekki
vanta á frumsýninguna.
Í góðum félagsskap Tinna Gunnlaugs-
dóttir þjóðleikhússtjóri, Júlía Aradóttir
og Ari Matthíasson, framkvæmdastjóri
Þjóðleikhússins, voru kát fyrir sýninguna.
Flottar Sigrún og
Bergrún Íris voru
stórglæsilegar á
frumsýningunni.
Brosa út að eyrum Marta María, umsjónarmaður
Smartlands á mbl.is, og vinkona hennar voru
brosmildar á frumsýningunni.
Mæðgur Rakel Garðarsdóttir, ver-
kefnastjóri Vesturports, mætti með
móður sinni í Þjóðleikhúsið.
Spenningur í Háskólabíói
n Borgríki 2 frumsýnd
K
vikmyndin Borgríki 2 –
Blóð hraustra manna var
frumsýnd fyrir fullum sal
gesta í Háskólabíói síðast-
liðið fimmtudagskvöld.
Um er að ræða sjálfstætt framhald
spennumyndarinnar Borgríkis sem
sló í gegn árið 2011. Aðstandend-
ur myndarinnar voru að sjálfsögðu
mættir í Háskólabíó, fyrir utan aðal-
leikarann Darra Ingólfsson, sem átti
ekki heimangengt. n
Ritstjórar Svala
Magnea, aðstoðarritstjóri
hun.is, og Kidda Svarfdal,
ritstjóri hun.is, voru mjög
spenntar fyrir Borgríki 2.
Fögur fljóð
Ragnheiður og Vera
voru stórglæsilegar á
frumsýningunni.
Flottur Bjarni Fel
fylgist greinilega
ekki bara með
fótbolta og vildi
vera með þeim
fyrstu sem sáu
Borgríki 2.
Flott par Ágústa Eva
Erlendsdóttir, sem fer með
eitt af aðalhlutverkum
myndarinnar, mætti ásamt
kærastanum sínum, Jóni
Viðari Arnþórssyni.
Töff týpur Það fór
vel á með leikaranum
Benedikt Erlingssyni og
leikstjóranum Ragnari
Bragasyni fyrir sýningu.
Mættur Andri Snær Magna-
son var fullur eftirvæntingar á
fimmtudagskvöldið.
Losnaði úr klóm sértrúarsöfnuðar