Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Síða 40
+2° -2° 12 0 08.36 17.47 23 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 21 14 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 12 10 8 1 16 13 18 6 15 21 1 26 4 16 13 12 13 9 16 15 15 25 3 24 9 2 24 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2,9 1 5,3 1 0,6 4 1,4 3 3,0 2 2,9 1 1,8 5 3,3 3 1,5 1 9,3 2 4,1 4 5,2 3 8,1 -3 2,8 -3 0,6 -1 0,7 0 20,3 -2 3,6 -1 1,6 0 1,2 1 2,7 3 8,5 2 3,5 6 3,9 4 4,0 -1 1,0 2 4,0 1 6,0 -3 2,0 -3 1,0 0 3,0 0 6,0 -1 4,8 2 9,2 1 0,5 3 2,4 3 2,8 -1 7,7 1 0,8 3 1,9 1 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Belgingur Liðinn er tími stillu og hlýinda. sigtryggur ariMyndin Veðrið Stöku él sunnan til Þriðjudagur 21. október Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur 44 5 1 8-3 154 31 75 34 73 36 9 2 10,4 -3 4,1 -2 1,0 -1 2,2 -1 8,3 0 5,3 1 0,8 2 1,7 2 5,6 1 3,5 0 1,5 4 1,4 2 6,7 -3 1,4 0 1,8 0 1,6 0 13,0 6 11,0 6 5,0 5 8,0 6 10,8 1 5,8 3 1,7 6 2,2 5 Vaxandi norðanátt, hvassviðri eða stormur síðdegis og snjókoma um landið norðanvert, stöku él sunnan til. Norðvestan 18–25 m/s um landið austanvert í kvöld og nótt, dregur úr vindi vestanlands. Dregur úr vindi á morgun, norðvestan 8–15 norðaustan til annað kvöld og dálítil él, annars fremur hæg breytileg átt og þurrt að kalla. Hiti í kringum frostmark. Suðvestan 5–10 m/s og rigning eða slydda með köflum. Gengur í norðan og síðar norðvestan 13–20 eftir hádegi með lítilsháttar slyddu eða snjókomu. Heldur hægari í kvöld. Hyggur á hefndir n „Þarna fóru Púlarar yfir strikið! Hlakka mikið til að hefna mín!“ skrifar egill einarsson á Twitter-síðu sína við frétt Nútímans um hrekk sem samstarfsmenn hans gerðu honum um helgina. Þar hafði ein- hver óprúttinn kollegi Egils gefið skrifstofu hans Liverpool-yfirhaln- ingu og skreytt í hólf og gólf. Egill er mikill stuðningsmaður Manchest- er United en það gæti reynst þrautin þyngri að finna þann sem ber ábyrgð á ódæðinu. „Því miður allir starfsmenn. Ég er eini einkaþjálfar- inn sem er Utd maður. Restin er LFC!“ skrifar Egill aðspurður á Twitter hver liggi undir grun. Vikublað 21.–23. október 2014 82. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó „You'll never walk alone Gillz!“ Karókístjörnur vakna á ný: „Ég er ekki dáin“ Vinkonurnar Margrét erla og ragnheiður Maisól snúa aftur með hvelli og konfetti M argrét Erla Maack og Ragn- heiður Maisól Sturlu- dóttir eru án efa á meðal fjölhæfustu vinkvenna á Íslandi. Þær eru allt í bland; plötusnúðar, karókídrottn- ingar, uppistandarar og sirkuslista- menn. Vinkonurnar sem stundum kalla sig „Hits & Tits“ hafa ákveðið að snúa aftur með vinsæl karókíkvöld á skemmtistaðnum Húrra, við Naustin. „Við fórum í sumardvala í karókíinu vegna þess hve mikið var að gera með sirkusnum,“ útskýrir Margrét Erla og á þar við Sirkus Ís- lands sem þær stöllur voru á faralds- fæti með um landið í sumar. „Eftir ruglað sirkusævintýrasumar tókum við aðeins upp hljóðnemann á Menningarnótt en höfum svona verið að finna dampinn hægt og rólega síð- an. Fólk hélt að við værum hættar og hingað og þangað um bæinn voru einstaklingar meira að segja farnir að krýna sig arftaka okkar,“ segir Margrét kímin. „En ég er ekki dáin,“ bætir hún við og viðurkennir að þær stöllur hafi hreint ekki verið tilbúnar að láta eftir karókíkrúnuna. Hits & Tits-tvíeykið hefur staðið fyrir samnefndum karókíkvöldum við Naustin í tæp tvö ár. Kvöldin hafa vakið mikla lukku og iðulega kom- ast mun færri að en vilja. Þátttaka er opin öllum með skemmtistaðaald- ur og eru reglurnar einfaldar; „Það er mikil vægara að vera í stuði en að syngja vel.“ Sjálfar taka þær einnig í hljóð- nemann og þá er mikið um dýrðir. „Við höfum verið að klippa konfetti síð- an í ágúst svo við erum mjög spennt- ar,“ segir Margrét sem mælir með því að gestir verði stundvísir enda komist gjarna færri að en vilja. n maria@dv.is stuðið mikilvægast „Það er mikil vægara að vera í stuði en að syngja vel,“ segja þær Margrét og Ragnheiður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.