Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 12
10 Manntalið 1703 2. yfirlit. Mannfjöldi 1703 eftir sýslum, og 1950 á sama svæði. Population 1703 by districts and 1950 in same areas. 1703 1950 Sveitir og kauptún með fœrri en 700 íbúa Kaupstaðir og kauptún með 700íbúa og þar yfir Sveitir rural areas towns and and urban urban vill- Sýslur rural areas villages with ages with 700 districts1) less than 700 inhabitants inhabitants and over Gullbringu- og Kjósarsýsla 3 893 5 268 65 380 Borgarfjarðarsýsla 2 070 1 349 2 583 Mýrasýsla 1 783 1 007 774 Snœfellsnessýsla 4 543 2 290 843 Dalasýsla 1 943 1 129 - Ðarðastrandarsýsla 2 687 1 750 860 ísafjarðarsýsla 3 778 3 840 2 808 Strandasýsla 1 027 1 908 - Húnavatnssýsla 2 657 3 499 - Skagafjarðarsýsla 3 117 2 727 1 023 Eyjafjarðarsýsla 3 061 4 469 11 150 Þingeyjarsýsla 2 942 4 485 1 279 Norður-Múlasýsla 1 890 2 386 744 Suður-Múlasýsla 2 199 4 135 1 301 Austur-Skaftafellssýsla 1 097 1 139 - Vestur-Skaftafellssýsla 1 879 1 424 - Vestmannaeyjar 325 - 3 726 Rangárvallasýsla 4 251 2 963 - Árnessýsla 5 216 4 735 999 Allt landið Iceland 50 358 50 503 93 470 Þar af of this: í safj arðarsýsla—Austur-Skaftafellssýsla 21 768 28 588 18 305 Vestur-Skaftafellssýsla—Barðastrandarsýsla 28 590 21 915 75 165 C. Kynferði, aldur og hjúskaparstétt. Sex, age and marital status. 1. Kynferði. Sex. Við manntalið 1703 voru karlar alls 22 481, en konur 27 491. Hafa konur þannig verið 4 624 eða rúml. fimmta hluta fleiri heldur en karlar. Á móti hverjum 1 000 körlum komu 1 202 konur. Hafa konur löngum verið í miklum meiri hluta hér á landi. Eftir eina öld eða 1801 voru þessi hlutföll lítið breytt. Þá komu 1 192 konur á móts við 1 000 karla, en 1880 var talan komin niður í 1 121, og síðan hefur munurinn farið síminnkandi, þangað til við manntalið 1950, er konur urðu í minni hluta, 993 á móti hverjum 1 000 körlum. Þar sem að jafnaði fæðast fleiri sveinar en meyjar, mætti við því húast, að 1 'Miðað við sýslumörk 1950 tvith application of 1950 boundaries.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.