Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Page 23
Manntalið 1703
21
Með forstöðu head of liouschold
karls konu
male female samtals %
Bændabýli assessed farms 5 345 570 5 915 72,2
Hjáleigur outlying farms 1 045 136 1 181 14,4
Tómthús cottages 286 57 343 4,2
Húsmennska lodgcrs 382 370 752 9,2
Samtals 7 058 1 133 8 191 100,0
Mörkin milli þessara tegunda eru ekki ævinlega glögg. Með hjáleigum eru talin
grasbýli og grasbúðir, en graslausar búðir talin tómthús. Húsmenn eru aðallega
þeir, sem eru til liúsa bjá öðrum, en stundum getur verið erfitt að aðgreina þá
frá tómtliúsmönnum. Yfirgnæfandi hluti beimilanna (nærri 3/4) eru bændabýli, og
ef þar við er bætt lijáleigum, eru 87% heimilanna grasbýb, en aðeins 13% tómt-
hús og liúsmennska.
Heimilastærðin er mjög mismunandi í þessum býlategundum, en þar verður
aðeins miðað við stærð fjölskyldnanna með vinnufólki, því að víðast í manntalinu
sést ekki, livernig sveitarómagarnir skiptust á beimibn, þar sem þeir eru taldir í
einu lagi í hverjum lireppi, og sama máb gegnir um nokkurn hluta af lausafólkinu.
Ef ekki eru meðtabn eins manns heimili og biskupssetrin, hefur tala og meðal-
stærð fjölskylduheimilanna (þannig tekin) verið þessi, eftir tegundum heimila:
Tala Meðalstærð
Bændabýli 5 895 6,0 manns
Hjáleigur 1 175 4,3 „
Tómthús 308 3,3 „
Húsmennska 244 2,5
Samtals 7 622 5,6 manns
Sveitarómagar eru að meðaltali 0,9 manns á heimili á öllu landinu og hækkar
það meðaltal heimilanna upp í 6,5 manns (sbr. bls. 20). Fyrir utan fjölskyldu-
heimibn eru svo eins manns heimibn, en það eru mestallt húsmenn og húskonur.
Tabð er, að 1 133 konur hafi haft forstöðu heimibs, en af þeim hefur meir en
J/4 verið einstæðingskonur. Ef dregin eru frá öll eins manns heimib og aðeins
miðað við fjölskylduheimib, þá hafa 810 konur veitt slíkum heimilum forstöðu
eða tæpl. 11% af þeim, en tilsvarandi tala 1950 var 8%. Langmest er um það meðal
húsmennskufólks, þar sem nál. þriðjungur slíkra heimila hefur verið undir forstöðu
konu. Eru það mestmegnis tveggja manna heimib (kona með barn). Við aðrar teg-
undir heimila gætir forstöðu kvenna tiltölulega minnst á jbændabýlum (9%), en
nokkru meira í hjáleigum og tómthúsum (11 og 13%). Á stærstu bændabýlunum
(yfir 20 manns) gætir þó meir forstöðu kvenna.
í töflu VI er heimilunum skipt eftir stærð eða hve margir menn eru í heimili.
Er þá aðeins átt við sjálfa fjölskylduna með vinnufólki, svo sem áður er sagt.
8. yfirbt sýnir tölu fjölskylduheimila eftir stærð og hvernig þau skiptust lilutfalls-
lega í stærðarflokka. Til samanburðar er sams konar skipting 1950, bæði í sveit-
um og á öllu landinu. Algengastar heimibsstærðir, þegar sveitarómagar eru ekki
meðtaldir, voru 4 manna lieimib og þar næst 5 manna, og er það eins í sveitum
nú, og yfirleitt er hlutfallsleg skipting heimilanna í sveitum nú ekki mikið frá-
brugðin skiptingunni 1703 án sveitarómaga, nema hvað miklu meira var þá um
stór heimih, sem lyfta meðaltalinu upp, svo að það varð 5,6 1703 á móts við 5,1
í sveitum 1950. í stærsta fjölskylduheimib á landinu 1950 voru ekki nema 17 manns,