Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 25
Manntalið 1703
23
9. yfirlit Þurfamenn 1703, eftir sýslum.
Paupers 1703, by districts.
Tala þurfamanna Á 100 manns
number of paupers percent of popul.
a ðursetningar portioned wng the house- Ida b gt af sveit receipt of rish relief E | " § 3 •O « 3 « 3 j i s ■°a f
£ a o < ►J-5 e, E § cn 3 2 A
GuUbringusýsla 430 10 50 490 16,5 18,8
Kjósarsýsla 203 25 2 230 15,8 17,9
Borgarfjarðarsýsla 297 37 6 340 14,3 16,4
Mýrasýsla 216 40 3 259 12,1 14,5
Hnappadalssýsla 50 - 8 58 7,8 9,1
Snœfellsnessýsla 388 130 38 556 9,9 14,2
Dalasýsla 184 8 13 205 9,5 10,6
Barðastrandarsýsla 175 13 30 218 6,5 8,1
Vestur-ísafjarðarsýsla 68 13 27 108 2,9 4,5
Norður-ísafjarðarsýsla 112 16 4 132 8,0 9,4
Strandasýsla 109 1 - 110 10,6 10,7
Húnavatnssýsla 289 11 35 335 10,9 12,6
Skagafjarðarsýsla 323 1 51 375 10,4 12,0
Eyjafjarðarsýsla 370 - 34 404 12,1 13,2
Þingeyjarsýsla 341 - 31 372 11,6 12,6
Norður-Múlasýsla 178 9 4 191 15,0 16,1
Mið-Múlasýsla 313 - 5 318 23,5 23,9
Suður-Múlasýsla 289 25 2 316 18,5 20,2
Austur-Skaftafellssýsla 228 142 5 375 20,8 34,2
Vestur-Skaftafellssýsla 440 - 9 449 23,4 23,9
Vestmannaeyjasýsla 45 7 8 60 13,8 18,5
Rangárvallasýsla 772 - 4 776 18,2 18,3
Árnessýsla 969 129 25 1 123 18,6 21,5
Samtals total 6 789 617 394 7 800 13,5 15,5
Þar af of this:
Gullbringusýsla—Borgarfjarðarsýsla
og N-Múlasýsla—Árnessýsla 4 164 384 120 4 668 18,3 20,5
Mýrasýsla—Þingeyjarsýsla 2 625 233 274 3 132 9,5 11,4
í töflu I (bls. 34) er tala niðursetninga og flakkara í hverjum hreppi og sýslu
á landinu. í 9. yfirliti eru þær tölur fyrir hverja sýslu, og ennfremur tala þeirra,
sem lagt er af sveit, þar sem þess hefur verið getið. Einnig er sýnt, hve margir
niðursetningar og þurfamenn alls koma á hvert 100 manna í hverri sýslu. Eins
og áður er sagt, voru niðursetningar að meðaltah 13,5 af hverju hundraði lands-
manna, en á yfirhtinu sést, að í öllum sýslum frá Norður-Múlasýslu suður um land
til Borgarfjarðarsýslu (að báðum meðtöldum) var meðaltalið hærra, en aftur á
móti lægra í öllum sýslum frá Mýrasýslu norður um land til Þingeyjarsýslu, og
munurinn var svo mikill, að nærri hálfu minna var um niðursetninga í vestur- og
norðursýslunum heldur en í austur- og suðursýslunum.
Tiltölulega mest hefur verið um niðursetninga í miðhluta Múlasýslu og Vestur-
Skaftafellssýslu, 23*4% í hvorri eða hátt upp í J/4 íbúanna, þar næst í Austur-