Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Page 21

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Page 21
Manntalið 1703 19 7. yfirlit. Mannföldinn eftir lieimilisstöðu. Population by position in the household. Karlar Konur Samtals males females total A. Fjölskyldan the family Húsráðendur heads of houseliold 7 046 1 131 8 177 Húsraœður housewives - 5 670 5 670 Börn heiraa children at home: Innan 15 ára undcr 15 years 4 895 4 995 9 890 15 ára og eldri 15 years and over 2 850 2 886 5 736 Fósturbörn foster-children 437 474 911 Ættingjar og einkaómagar relatives and dependents 895 2 227 3 122 Samtals total 16 123 17 383 33 506 B. Vinnufólk servants Ráðsmenn og ráðskonur bailiffs and housekeepers 32 293 325 Vinnufólk í vist workpeople in service 3 847 5 106 8 953 Lausafólk workpeople not in service 372 19 391 Samtals 4 251 5 418 9 669 C. Sveitarómagar paupers Niðursetningar paupcrs apportioned to the households 2 273 4 516 6 789 Flakkarar vagrant beggars 220 174 394 Samtals 2 493 4 690 7 183 A.—C. öll þjóðin population total 22 867 27 491 50 358 70 og 80 manns á livoru. Þau svara því miklu fremur til þess, sem nú er kallað safnlieimili (í heimavistarskólum, sjúkrahúsum, elliheimilum o. fi.), heldur en venjulegra heimila, enda er vafasamt, hvort þar liefur ekki verið um fleiri heimili að ræða, enda þótt allt fólk sé talið þar í einu lagi. Ef eins manns heimilin og þessi 2 stóru heimili eru dregin frá heimilatölunni, verða eftir 7 622 fjölskylduheimili, og eru þá að meðaltali 6,5 manns í hverju þeirra. Til samanburðar má geta þess, að við manntalið 1950 voru að meðaltali 4,4 í hverju fjölskylduheimili á landinu, en í sveitunum 5,1, og hggur nær að taka þá tölu til samanburðar, því að 1703 bjuggu allir landsmenn í sveitum. Ef tekin eru hins vegar öll heimilin, bæði eins manns heimili og safnheimili, verður meðalstærðin 1950 4,9 manns í sveitunum, en 3,8 á öllu landinu. Skýra mynd af byggingu heimilanna 1703 og samanburð við nútíðina má fá með því að deila heimilafjöldanum í hverja tegund heimilismanna, og sjá þannig, hve mikið kemur af hverri á meðalheimili. Er hér átt við fjölskylduheimili, en eins manns heimilum og safnheimilum ásamt íbúum þeirra sleppt: Meðalmannfjöldi á fjölskylduheimili average number of persons pcr household. Sveitir Allt landið 1703 rural arcas Jceland Húsráðendur 1,00 1,00 1,00 Húsmæður, giftar konur 0,74 0,75 0,77 „ ógiftar, barnsmœður búsráðenda . - 0,08 0,07

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.