Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 38
20
TAFLA 17 (frh.). MANNFJÖLDI 1703-19651).
1 2 3 4 5 6 7 8
2/12 1930 53542 55319 108861 1033 1,40 28304 26,00
2/12 1940 60325 61149 121474 1014 1,10 38196 31,44
1/12 1950 72249 71724 143973 993 1,71 56251 39,07
1/12 1960 89578 87714 177292 979 2,10 72407 40,84
1/12 1961 90985 89073 180058 979 1,56 73388 40,76
1/12 1962 92756 90722 183478 978 1,90 74978 40,86
1/12 1963 94515 92397 186912 978 1,87 76401 40,88
1/12 1964 96111 94119 190230 979 1,76 77220 40,59
1/12 1965 97944 95814 193758 978 1,83 78399 40,46
1) Tölurnar 1870-1910 tákna viSstaddan mannfjölda, en aSrar tölur heimilismann-
fjölda/present-in-area population 1870-1910, resident population before 1870 and
after 1910.
Translation : Col. 1: year. Col.2: males.Col.3: females.Col.4: total. Col.5:femal-
es per 1000 males. Col.6: average yearly increase of population. Col.7-8:
Reykjavík. Col. 7: .population. Col. 8: in per cent of total population.
Heimildir : Skýrslur um manntöl 1703-1950 og árleg yfirlit í HagtíSindum um
íbúafjölda 1960-1963 samkvæmt þjóSskrá.
Skýringar : Skýrslur um mannfjölda á íslandi ná aftur til ársins 1703, er fyrsta mann-
tal var tekiS hér á landi af Árna Magnússyni og Páli Vídalín. Næsta almennt mann-
tal var tekiS 1762 og sfSan 1769,1785,1801 og 1835. SíSan var manntal tekiS 5.
hvert ár fram til 1860, en þar eftir lO.hvert ár og svo er enn.
Upplýsingar um mannfjölda í árslok hvert ár frá 1734 og fram yfir miSja
19.öld eru f Skýrslumum landshagi á íslandi I,bls. 390-^393. Arnljótur ólafsson
hefur reiknaS fjölgun eSa fækkun fólks á hverju ári eftir árlegri skýrslugerS um
fædda og dána, sem hófust hér á landi 1735, meS því aS reikna aftur á bak frá
manntalinu 1769 og sfSan áfram fram yfir miSja 19.öld. Sjá um þetta atriSi
bls.7-9 í riti Hagstofunnar ManntaliS 1703 ( hagskýrsluhefti nr. n,21 ), sem
gefiS var út áriS 1960, og " Um mannfækkun af hallærum ", eftir Hannes Finns-
son í Lærdómslistafélagsritum, 14.bindi, bls. 183-184. Ennfremur vísast til
greinar um fslenzka hagskýrslugerS fyrir stofnun Hagstofunnar, í febrúarblaSi
HagtíSinda 1964.
Auk aSalmanntala , tóku sóknarprestar árleg manntöl. í Reykjavík annaSist
þó lögreglustjóri töku árlegs manntals 1901-1932, og bæjarstjórn Reykjavíkur
frá og meS árinu 1933. í öSrum kaupstöSum tók bæjarstjórn viS töku árlegs mann-
tals, þegar fbúum þeirra fjölgaSi, og í kringum 1950 voru prestar hættir aS taka
manntal f flestum kaupstaSanna. NiSurstöSur þessara árlegu manntala hafa veriS
birtar í Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar og f HagtíSindum. Hinn 16.október
1952 var tekiS sérstakt manntal um allt land, sem ásamt aSalmanntali 1950 mynd-
aSi grundvöll aS heildarskrá yfir landsmenn - þjóSskrá - sem var tekin í notkun á
árinu 1953. ÞjóSskráin er vélspjaldskrá yfir alla landsmenn, og er hún færS fram
til l.desember á hverju ári samkvæmt aSseturstilkynningum þeirra, sem flytja,
og samkvæmt skýrslum sóknarpresta til Hagstofunnar um fæSingar, skírnir, hjóna-
vígslur og mannslát, o.fl. Um leiS og þjóSskráin var tekin í notkun, féll niSur^
árleg taka manntals. SfSast var tekiS ársmanntal í Reykjavfk haustiS 1953. Frá
og meS þvíári eru mannfjöldatölur samkvæmt þjóSskrá l.desember ár hvert.
ÞaS er meginregla þjóSskrár aS telja þá útlendinga eina meS mannfjölda
landsins, sem eru viS atvinnustörf hérlendis, og fjölskyldur slíkra manna. Þó er
ekki allt slfkt fólk meStaliS, t.d. ekki Færeyingar viS árstfSarbundin störf hér á