Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Síða 98
80
Translation: Col.l: year. Col.2-4: general hospitals. Col.5-7: tuberculosis
hospitals. Col. 8-10: leprosariums. Col. 11-13: mental hospitals. Col. 2, 5, 8,11:
number. Col. 3, 6, 9,12: total number of patients. Col. 4, 7,10,13: hospitalization
days.
Heimildir : HeilbrigSisskýrslur og aðrar upplýsingar frá skrifstofu landlæknis.
Skýringar : Reykjalundur er ekki talinn meS berklahælum, en þar var tala vist-
manna ariS 1962 193.-Um alllangt árabil hafa einnig veriS á berklahælunum sjúkl-
ingar meS aSra sjúkdóma en berklaveiki. Þeir eru 1962 taldir meS sjúklingum
á almennum sjúkrahúsum. - Fram til ársins 1928 er eitt berklahæli, VífilsstaSa-
hæliS, en þá bætist KristneshæliS við. Kleppsspítalinn er eina geðveikrahælið til
ársins 1956, er FarsóttahúsiS bætist við.
TAFLA 68. HEILBRIGÐISSTARFSMENN í ÁRSLOK 1910 - 1963.
Medical personnel at end of 1910-1963.
1910 1920 1930 1940 1950 1960 1963
Læknar/physicians and surgeons 18 81 120 144 167 205 228
Lyfsalar/chemists .... 5 6 13 15 18 23 24
Tannlæknar/dentists 2 5 6 12 28 50 62
TannsmiSir/dental mechanics. ... • • • • • • 3 3 2 • • •
Dýralæknar/veterinary surgeons • • • • • • • • . 6 9 15 18
Nuddarar/masseurs. . . . • • • • • • 5 11 13 25 25
LjósmæSur/midwives . 191 192 195 224 186 173 166
Hjúkrunarkonur/nurses 52 136 177 251 310
Heimildir : HellbrigSisskýrslur, Læknaskrá 1. janúar 1964 og upplýsingar frá
skrifstofu landlæknis.
Skýringar : Alls höfSu 338 læknar lækningaleyfi á íslandi l.janúar 1964, þar af
151 búsettur í Reykjavík, 93 utan Reykjavíkur, 12 erlendis og 82 viS framhalds-
nám erlendis eSa viS bráSabirgSastörf hér á landi eSa erlendis. Kandfdatar meS
ófengiS lækningaleyfi voru 67. Tannlæknar meS tannlækningaleyfi voru alls 74,
þar af 48 búsettir f Reykjavík, 14 utan Reykjavíkur, 11 erlendis og 1 viS bráSa-
birgSastörf erlendis. Af læknunum voru 156 sérfræSingar, þar af 24 f handlækn-
ingum, 19 f lyflækningum, 15 f barnalækningum, 10 f tauga- og geðlækningum, 9
f kvensjúkdómum og fæSingarhjálp og f augnlækningum voru 9. - Tala lyfsala er
hin sama og lyfjabúSa.en tala starfandi lyfjafræSinga er ekki fyrir hendi. - Til
og meS 1950 eru aSeins taldir tannlæknar með tannlækningarstofu, en ekki aSstoS-
armenn þeirra, þótt lærtSir séu, en frá og með 1960 eru meðtaldir allir starfandi
tannlæknar, búsettir f landinu. - Til tannsmiSa eru aSeins taldir þeir, sem starfa
sjálfstætt, en ekki aðstoSarfólk tannlækna. - Til og meS 1950 eru aSeins sjálfstæð-
ir nuddarar taldir, en ekki aSstoSarmenn lækna. Frá og meS 1960 eru taldir allir
sjúkraþjálfarar meS réttindi. - Arin 1910 - 1940 eru aSeins taldar skipaSar ljós-
mæSur, en frá og með 1950 allar starfandi ljósmæSur.