Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Síða 122
104
TAFLA 88. INNVEGIN MJÓLK í MJÓLKURBÚIN OG HELZTU FRAMLEIÐSLU-
VÖRUR ÞEIRRA 1964.
The dairies : Milk received and main products 1964.
Bú tók til starfa Innvegin mjólk, tonn Seld nýmjólk 1000 ltr Seldur rjómi 1000 ltr. FramleiSsla
Smjör, tonn Mjólk- urost- ur.tonn
1 2 3 4 5 6 7
MjókurstöSin í Reykjavík . 1930 6117 5075 -44 24
MjólkurstöSin á Akranesi . 1952 1651 1294 18 3 _
Mjólkursamlag Kf. BorgfirSinga Borgarnesi 1925 9234 4160 250 112 34
MjólkurbúiS í Grafarnesi . 1964 692 682 15 - _
MjólkurbúiS í Búðardal 1964 1834 41 2 66 _
MjólkurstöS Kf. ísfirð., Isaf.. 1937 1489 980 23 11 _
Mjólkursamlag Kf. HrútfirSinga og Kf. V-Húnvetninga, Hvammst 1959 2928 90 32 90 64
Mjólkursamlag Au-Húnvetninga, Blönduósi 1948 3529 211 30 22
Mjólkursaml. SkagfirS. SauSárkr. 1934 6475 740 27 167 209
Mjólkursaml. Kf. .ölafsfjarSar, ÖlafsfirSi 1959 362 282 4 1
Mjólkursamlag KEA, Akureyri 1928 19136 3475 114 511 408
Mjólkursamlag K. Þ., Húsavík 1947 5862 733 18 197 87
Mjólkursamlag Kf. VopnfirSinga, VopnafirSi 1963 392 156 3 5
Mjólkursamlag Kf. HéraSsbúa, EgilsstöSum 1959 2006 681 28 47
MjólkurstöS Kf. Fram.NorSf. 1960 490 488 - - _
Mjólkursamlag Kf. BerufjarSar, Djúpavogi 1962 366 106 4 9
Mjólkursamlag Kf. Au-Skaftfell- inga, Höfn 1956 1379 282 5 46
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 1929 36555 21799 501 230 293
Alls/total 100497 41275 1030 1541 1095
Translation : Col.l: name of dairies. Col.2: year of initiation. Col.3: milk re-
ceived from producers, 1000 kgs. Col.4: milk sold, 1000 litres. Col. 5: cream
sold, 1000 litres. Col. 6: production of butter, 1000 kgs. Col. 7: production of
cheese, 1000 kgs.
Heimildir : Arbók landbúnaðarins og upplýsingar frá FramleiðsluráSi landbúnað-
arins.
Skýringar : Seld nýmjólk og seldur rjómi er í töflunni talinn hjá búinu, sem fram-
leiðir, en ekki hjá búi á sölustaS. Mestur hluti seldrar nýmjólkur og selds rjóma
frá mjólkurbúunum á Akranesi, Borgarnesi og Selfossi var seldur í Reykjavík;
Alls var nýmjólkursalan á sölusvæði MjólkurstöSvarinnar í Reykjavík 29933 þús.
ltr., en þar af voru ekki nema 5075 þús. lítrar mjólk, sem innvegin var í Mjólk-
urstöSina frá mjólkurframleiSendum. Til Reykjavíkur voru fluttir 813 þús.ltr.,
af rjóma frá fjarlægum búum, en þar voru seldir alls 753 þús.ltr. Bæði ný-
mjðlk og rjómi ódrýgSust f flutningum, þó ekki meir en eSlilegt má teljast. Kemur
þetta fram í þessari töflu sem minni nytjar f seldri nýmjólk og rjóma af innveg-
inni mjólk í MjólkurstöSina í Reykjavík.