Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Page 226
208
1) Miðað við meðalstórstraumsfjöru/average minimum depth. 2) Miðað við fisk
( þ. á m. rækju og humaijupp úr sjó/vhole, ungutted fish ( including shrimps
and lobster ). 3) Fiskafli unninn á Selfossi talinn með/including Selfoss ( vill-
age ). 4) Aðeins hafnarmannvirki innan hafnargarðsins talin/the main harbour
only. 5) Sjá töflu nr. 178/see table 178. 6) Langeyri meðtalin/including Lang-
eyri ( factory ). 7) Krossanes meðtalið/including Krossanes ( harbour and
factory ).
Translation : Col.l: ports. Col. 2-3: length of quays, metres. Col.2:total.
Col. 3: depth 5 metres and over. Col.4-5: fish catch processed ( and generally
landed in the port ). Col. 4: total. Col. 5: of this caught by trawlers. Col. 6-7:
arrivals of Icelandic passenger and cargo ships. Col. 6: number of arrivals.
Col. 7: total net registered tonnage of ships.
Heimildir : Upplýsingar frá Vita- og hafnarmálastjórn og Hafnarskrifstofu
Reykjavíkur um legurúm við hafnarmannvirki. Töflur í Ægi og Hagtíðindum
um fiskafla tekinn til hagnýtingar, og tafia í Hagtíðindum um viðkomur inn-
lendra farskipa ( gerð eftir upplýsingum frá skipafélögum ).
Skýringar : Athygli er vakin á því, að fiskafli er talinn á þeim stað, þar sem
hann er hagnýttur. Venjulega er það einnig löndunarhöfn aflans, en svo þarf
þó ekki að vera. T. d. er oft flutt mikið magn frá Grindavík til nærliggjandi
staða til vinnslu. - 1 6. og 7. dálki eru talin skip Eimskipafélags Islands, Skipa-
útgerðar ríkisins, Skipadeildar S.l. S., Jökla, Hafskips og Eimskipafélags
Reykjavfltur svo og Akraborgin og Jarlinn. Hins vegar vantar Isborgu, Hvíta-
nesið og ýmsa flóabáta.
TAFLA 170. LENGD ÞJÖÐVEGA 1 KM 1. JANtJAR 1965, EFTIR TEGUND OG
LANDSHLUTUM.
Length of national main roads in km on Jan. 1 1965, by type of
road and regions.
Hraðbrautir Þjóðbrautir Landsbrautir Þjóðvegir alls
Alls Þar af full- gert Alls Þar af lagðir vegir Alls Þar af lagðir vegir Alls Þaf af lagðir vegir
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Reykjanes. 93,2 20,6 83,7 70,2 236,9 165,2 413,8 256,0
Vesturland - - 461,6 432,4 1079,1 721,4 1540,7 1153,8
Vestfirðir. - - 492,0 342,1 1038,5 484,0 1530,5 826,1
Norðurland. vestra - - 352,4 321,6 834,2 580,6 1186,6 902,2
Norðurl. eystra 10,0 - 573,3 443,1 756,2 536,9 1339,5 980,0
Austurland - - 683,7 405,7 1077,4 420,3 1761,1 826,0
Suðurland. 45,3 - 314,2 297,5 1249,8 931,2 1609,3 1228,7
Alls/total 148,5 20,6 2960,9 2312,6 6272,1 3839,6 9381,5 6172,8
Translation : Col. 1: regions (i.e. constituencies ). Col. 2-3: speed roads.
Col. 4-5: national main roads I. Col. 6-7: national main roads II. Col. 8-9:
national main roads, total ( col. 2,4 and 6 ). Col. 2, 4, 6, 8: total. Col. 3:
of this completed. Col. 5, 7, 9: of this constructed roads ( with surface of
gravel, asphalt or concrete ).
Heimildir : Fylgiskjöl með tillögu til þingsályktunar um vegaáætlun fyrir
árin 1965-68.
Skýringar : Skilgreiningar hraðbrauta ( A ogB ), þjóðbrauta og landsbrauta
er að finna í 12. gr. vegalaga, nr. 71/1963.