Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 252
234
um allt tímabil töflunnar. - Spariinnlán teljast hér innlán á almennum spari-
sjóðsbókum, á sparisjóðsávísunarbókum og gegn viStökuskírteinum. - Lands-
banki íslands tók til starfa 1886 ( lög nr. 14/1885 ), íslandsbanki 1904 ( lög
nr. 33/1902 ), BúnaSarbanki íslands og Útvegsbanki íslands h.f. 1930 ( lög
nr. 31/1929 og lög nr. 7/1930 ) og ISnaSarbanki íslands h.f. 1953 ( lög nr.
113/1951 ). Verzlunarbanki íslands tók til starfa sem banki 1961 ( lög nr.46/
1960 ) og Samvinnubanki íslandsh.f. 1963 (lögnr. 46/1962). -SeSlabanki íslands
var endanlega skilinn frá Landsbanka Islands meS lögum nr. 10/1961. - Fyrsti
sparisjóSurinn var stofnaSur 1868, SparisjóSur Múlasýslna á SeySisfirSi. Hann
leiS undir lok skömmu eftir 1870. Næstur var SparisjóSur Reykjavíkur ( 1872 ) ,
en hann sameinaSist Landsbankanum 1887. Hinn þriSji var svo Sparisjóður
Siglufjarðar ( 1873 ).
TAFLA 193. INNLAN í SPARISJÓÐUM í ÁRSLOK 1939 - 1964 í MILLJ. KR.
Deposits in savings banks at end of years 1939 - 1964 in mill.
of krónur.
Spariinnlán Tnnlán á hlaupa- reikning Spariinnlán Innlán á hlaupa- reikning
1939 14,2 0,3 1952 144,3 8,8
1940 19,3 0,6 1953 178,4 10,9
1941 28,3 1,2 1954 229,3 8,9
1942 40,3 2,2 1955 268,1 12,0
1943 57,6 3,0 1956 337,9 22,8
1944 74,2 3,4 1957 420,9 46,2
1945 85,4 4,3 1958 520,2 54,0
1946 91,3 5,7 1959 623,1 80,9
1947 107,1 8,3 1960 716,6 78,2
1948 115,0 6,4 1961 746,7 53,4
1949 119,5 5,6 1962 965,2 86,0
1950 121,2 6,6 1963 817,5 49,3
1951 128,3 9,4 1964 957,6 64,9
Translation of headings : Spariinnlán : savings deposits. Innlán á hlaupareikning:
current account deposits.
Heimildir : HagtíSindi.
Skýringar : SparisjóSir, sem breytt er í banka, eru ekki taldir meS ítöflunni,
eftir aS breytingin ásér staS. Skýrir það m.a. hina miklu lækkun hlaupareikn-
ingsinnlána 1961 og 1963 ( VerzlunarsparisjóSi og SamvinnusparisjóSi breytt
í banka )/ savings banks which have turned banks are not included in this table
after the change.