Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Page 298
280
+ Lífeyris- og dánarbótasjóður skipstjóra og l.stýrimanna á skipum
félaga F.r. B. ( 0 + 3/4 af brúttóandvirði afla )
+ Lxfeyrissjóður apótekara og lyfjafræSinga :
a. Apótekarar og lyfjafræSingar ( 5 + 5 )
b. ASrir starfsmenn ( 4 + 6 )
+ LífeyrissjóSur atvinnuflugmanna ( 10 + 10 )
+ LífeyrissjóSur blaðamanna ( 4 + 6 )
+ LífeyrissjóSur bókbindará ( 4 + 6 )
+ LífeyrissjóSur Flugvirkjafélag6 fslands ( 4 + 6 )
Lífeyrissjóður Fóstiai, Reykjavík ( 4 + 6 )
LffeyrissjóSur húsasmiSa ( TrésmiSafélag Rvfkur, Meistarafélag húsa-
smiSa í Rvík ) :
a. Trésmíðasveinar ( 4 + 6 )
b. Meistarar á mánaðarlaunum ( 10 + 0. Hámark kr. 7.000.00 )
c. Meistarar, sem taka meistaraþóknun ( kr. 150.00 á viku í 47 vikur )
+ Lífeyrissjóður lögmanna ( iSgjald kr. 4.000.00 lágmark )
LífeyrissjóSur málara í Málarafélagi Rvíkur ( iSgjald kr. 160.00 á viku
í 47 vikur á ári miSaS viS kaup málarasveina í ársbyrjun 1964, og
endurskoðast árlega til hækkunar eða lækkunar )
LffeyrissjóSur múrara í Múrarafélagi Rvíkur :
a. Múrarasveinar ( kr. 280.00 á mán. + 3,6 af ákvæðisvinnu )
b. Múrarameistarar ( kr. 835.00 á mánuSi )
+ Lífeyrissjóður prentara ( 4 + 6 )
+ Lífeyri8sjóður Tannlæknafélags fslands ( ársgjald fyrst um sinn allt aS
kr. 8.000.00, þó minnst kr. 2.000.00 )
+ LífeyrissjóSur Verkfræðingafélags fslands ( 6 + 6 )
LífeyrissjóSur verksmiSjufólks (18ja, Rvík ) ( 4 + 6 )
+ LffeyrissjóSur verkstjóra í Verkstjórasambandi fslands ( 4 + 6 )
LffeyrissjóSur Verkstjórafélagsins Þórs, Reykjavfk ( 4 + 6 )
+ Lífeyrissjóður verzlunarmanna ( 4 + 6 )
+ LífeyrissjóSurinn Hlíf ( 4 + 6 )(Vélstjórafélag íslands, Mótorvélstjórafélag
fslands og Skipstjóra- og stýrimannafélagiS Aldan )
Lí'feyrissjóðurinn Skjöldur ( 4 + 6 ) ( FastráSiS fólk hjá SölumiSstöS hraS-
frystihúsa og frvstihúsum innan vébanda þess evo og hjá Jöklum,
Tiyggingamiðstöðinni o.fl. )
+ TryggingasjóSur löggiltra endurskoðenda ( 7% + 0 af árslaunum eða skatt-
skyldum tekjum, þó aldrei meira en kr. 10.000.00. SjóSsfélaga er
heimilt að hækka tillag sitt upp f kr. 10.000.00, ef 7%nema ekki þeirri
upphæS )
Heimildir : Fylgiskjal með starfsreglum og leiðbeiningum við endurskoSun
skattframtala árið 1966, gefið út af ríkisskattstjóra.
Skýringar : f sviga á eftir heiti hvers sjóSs er tilgreindur hundraðshluti iðgjalda
af launum, sem greiddur er í sjóðinn, fyrst iðgjald launþegans og síðan mótið-
gjald vinnuveitandans. Ef einstaka sjóðir hafa breytt hundraðshluta iðgjalda
sinna fyrir árslok 1965, án þess að leitaö hafi verið staðfestingar fjármálaráðu-
neytisins á því, þá hefur það ekki verið leiðrétt hér/figures in brackets :
premiums paid by employees and contribution of employers ( pxer cent of wages ).