Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Side 309
291
svefnherbergi, baSherbergi og skápar. í kjallara voru þvottahús og geymslur
auk útgangs. VísitöluhúsiS var miSaS viS byggingarvenjur í byrjun síSari heims-
styrjaldarinnar, og miSaS viS kröfur þess tíma var þaS taliS vandaS aS efni og
frágangi, en án íburSar. HúsiS var gert úr járnbentri steinsteypu og útveggir
og þak einangraS. AS utan var þaS skelhúSaS, meS bárujárnsþaki, en aS innan
allt múrhúSaS, dúklagt og málaS eSa veggfóSraS. Pípulagnir voru allar huldar.
Teikningar af húsinu voru birtar í aprílblaSi HagtíSinda 1944. ÁætlaSur bygg-
ingarkostnaSur vísitöluhússins 1939 var 33283 kr. eSa 66,57 kr. á m2. Hinn
l.okt. 1955 var heildarkostnaSurinn hins vegar talinn 322654 kr. eSa 645,31
kr. á m .
TAFLA 244. VÍSITALA BYGGINGARKOSTNAÐAR I REYKJAVÍK 1955 - 1965.
Building cost index in Reykjavík 1955 - 1965.
1 2 3 4 1 2 3 4
1/10 1955 969 100 i) Október 1961 1628 168 1/11 61 . 28/2 62
Júní1957 1124 116 1/7 - 31/10 57 Febrúar 1962 1676 173 1/3 - 30 /6 62
Október 1957 1134 117 1/11 57 - 28/2 58 Júní1962 1696 175 1/7 - 31/10 62
Febrúar1958 1134 117 1/3 - 30 /6 5 8 Október 1962 1744 180 1/11 62 - 28/2 63
Júnf1958 1192 123 1/7 - 31/10 58 Febrúar 1963 1764 182 1/3 - 30 /6 6 3
Október 1958 1298 134 1/11 58 - 28/2 59 Júní1963 1773 • 183 1/7 - 31/10 63
Febrúar 1959 1289 133 1/3 - 30/6 59 Október 1963 1909 197 1/11 63 - 29/2 64
Júní 1959 1279 132 1/7 - 31/10 59 Febrúar 1964 2045 211 1/3 - 30/6 64
Október 1959 1279 132 1/11 59 - 29/2 60 Júnf1964 2122 219 1/7 - 31/10 64
Febrúar 1960 1279 132 1/3 - 30 /6 60 Okbóber 1964 2132 220 1/11 64 - 28/2 65
Júnf 1960 1434 148 1/7 - 31/10 60 Febrúar 1965 2297 237 1/3 - 30 /6 65
Október 1960 1454 150 1/11 60 - 28/2 61 Júnf1965 2403 248 1/7 - 31/10 65
Febrúar 1961 1473 152 1/3 - 30/6 61 Október 1965 2587 267 1/11 65- 28/2 66
Júnf1961 1483 153 1/7 . 31/10 61
1) Engin vísitala var reiknuS út áriS 1956. Visitalan 904 ( sjá töflu 243 ) gilti aS lögum fram til 1/7 1957.
Vfsitalan 969 var ekki opinber, en hún er notuS til aS umreikna vísitölur eftir 1955 - grundvellinum yfir
á 1938 - grundvöllinn/see table 243.
Dálkafyrirsagnir/headings : 1: tími, sem byggingarkostnaSur er viS miSaSur/
time to which building cost refers. 2-3: vísitölur/index numbers. 2: 1/10 1938-
30/9 1939 = 100. 3: 1/10 1955 = 100. 4: Gildistími vísitölu/beginning and end
of period when index number is in force.
Heimildir : HagtíSindi.
Slýringar : Vfsitölur miSast viS byggingarkostnaS í lok fjórSa hvers mánaSar.
Nugildandi vísitala byggingarkostnaSar er reiknuS samkvæmt lögum nr. 25/
1957 ( sjá ágústblaS HagtíSinda 1957 ). VátryggingarverS húsa utan Reykjavík-
ur, og einnig aS mestu leyti í Reykjavík, breytist meS þessari vísitölu og sömu
ákvæSi og áSur eru í þessum lögum um notkunhennar tilákvörSunar söluverSs
fbúSa í verkamannabústöSum og hjá byggingasamvinnufélögum ( sjá skýringar
viS töflu 243 ). A síSustu árum hefir vísitalan einnig veriS notuS talsvert viS
umreikning fasteignalána til samræmis viS hækkandi verSlag, í húsaleigu-
samningum og viS útboS ýmissa verka.
Hús þaS, sem lagt er til grundvallar vísitölunni, stendur eitt sér. ÞaS
er kjallari, tvær hæSir og fbúSarris. Flatarmál kjallara er 115.48 m2 og aS
auki inngöngutröppur. Flatarmál I.hæSar er 110,96 m2. Flatarmál II. hæSar
er 110. 96 m2. Flatarmál rishæSar er 104. 85 m2. A þaki eru tveir stórir
kvistir. Rúmmál hússins er samtals 1205 m2, og eru þá öll mál miSuS viS ut-
anmál og neSri brún á kjallaraplötu. Út- og innveggir hússins eru úr steinsteypu,