Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Qupperneq 336
318
TAFLA 259 (frh.). ARLEG NEYZLA A NOKKRUM MATVÖRUM 1948-1964.
NevzU í L 1 2 3 4 T1 6 8 1 9
fbúa. kx/cos- •umptloo per 1948 . . 309,7 5,5 51,8 9,5 20,1 81,4 82,0 53,5 8,4
1949 307,6 6,3 48,2 9,7 19,7 77.6 70,5 57,5 7,1
1950 . . 308,4 5,1 45,1 8.4 19.4 72,9 76,8 50,3 2,8
1951 . . 302,6 5,5 41.3 10,0 19,0 70,3 68,4 40,1 19,5
1952 . . 304,5 4,8 30,1 9,3 18,8 58,2 67,7 52,3 18,1
1953 . . 298,5 5,4 36,3 11,6 20,5 68,4 107,1 42,8 23,1
1954 . . . 340,6 5,9 33,3 8,3 20,2 61,8 92,4 42,5 25,8
1955 . . 342,9 5,8 39,8 8,4 27,8 76,0 71,3 44,6 25,2
1956 . . 349,8 5,5 42,1 6,3 24,6 73,0 66,4 53,1 14,9
1957 . . 350,2 5,8 43,4 8,0 27,7 77,1 66,8 50,0 15,7
1958 . . 348,4 357,0 6,6 41,9 5,2 25,0 72,1 59,6 39,1 12,9
1959 . . 6,8 47,4 8.5 27,5 83,4 58,7 43,3 16,5
1960 . . 361,7 7,5 51,5 8,7 24,5 84,7 65,5 49,7 20,9
1961 . . 356,5 7,4 51,5 8,6 23,7 83,8 69,4 43,5 19,7
1962 . . 358,4 7,4 52,7 7,3 24,6 84,6 66,5 43,4 20,7
1963 . . 368,1 6,9 49,8 8,6 21,1 79,5 67,8 39,7 22,4
1964 . . 363,3 6,5 50,3 6.4 21,0 77,7 52,0 31.3 24.4
Translation : Col. 1: milk for direct consumption ( including milk for making
cream ). Col.2: butter. Col.4-7: meat. Col.3: mutton and lamb. Col. 4: beef.
Col. 5: all other meat. Col.6: meat total. Col. 7: potatoes. Col. 8: wheat-flour.
Col. 9: fresh fruit ( only apples, bananas, oranges ).
Heimildir : Verzlunarskyrslur 1948-64. Arbók landbúnaSarins 1950-64. Upplýs-
ingar frá FramleiSsluráSi landbúnaðarins. Handrit í Hagstofu Islands.
Skýringar : MeS mjólk til drykkjar er átt viS alla nýmjólk cil manneldis, ba«i
neytta hjá baendum sjálfum og sölumjólk, selda af bændum beint til neytenda og
af mjólkurbúum, svo og þaS mjólkurmagn, sem fer í sölurjóma. - Smjörneyzlan
er reiknuS svo : ArsframleiSsla ( heimasmjör aS nokkru leyti áaetlaS + mjólkur-
bússmjör ) + ársinnflutningur + ársútflutningur ( kemur aSeins fyrir 1964 )
+ birgSir 1. janúar + birgSir 31.desember. Þó voru birgSabreytingar ekki tekn-
ar til greina fyrstu 4 árin, 1948-51, vegna skorts á upplýsingum. - Neyzla
kindakjöts og nautakjöts er reiknuS á svipaSan hátt og smjömeyzlan. Þar er þó
ekki um innflutning aS rasSa, heldur útflutning ( á kindakjöti ), sem kemur til
frádráttar. Ekki eru teknar birgSabreytingar á nautakjöti fyrstu 2 árin, 1948-
49. Kindakjöt táknar hér kjöt af hvers konar sauSfé, ungu og gömlu. Nautakjöt
er hér kjöt af öllum nautgripum, nema kálfum. AnnaS kjöt er hrossakjöt, kalfa-
kjöt, svínakjöt, slátur ( þ. e. innmatur og ætir hlutar ), alifuglakjöt, hvalkjöt
( verkaS til innanlandsneyzlu 1954-59 aSeins ), villibráS ( talin meS frá 1954 ).
Ekki hefur veriS unnt aS taka tillit til birgSabreytinga, nema á hrossakjöti.
Um teljandi útflutning hefur ekki veriS aS raeBa. - Kartöfluneyzla hvers árs
er talin jafngilda helmingi af framleiSslu þess árs aS viSbættum helmingi af
framleiSslu næsta árs á undan. ViS þetta er enn bætt innflutningi neyzluársins.
- Neyzla hveitimjöls er talin jafngilda innflutningi á því hvert ár. Hveiti flutt
inn ómalaS er ekki tekiS meS. - Nýir ávextir eru hér appelsínur, bananar
og epli, og gildir um þá líka sú regla, aS ársinnflutningur er talinn samsvara
ársneyzlu.