Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 354
336
Skýringar viS töflur nr. 275 og 276 : Skýrslur þær, sem taflan er byggS á, eru
gerSar eftir kærubók sakadómaraembættisins, og sýna þvf þau mál, sem afgreidd
eru á viSkomandi árum. Málsrannsóknir, sem ekki leiSa til ákæru, koma ekki
fram hér. Mismunandi fjöldi mála eftir árum stafar ekki eingöngu af þvf, aS
áraskipti séu á fjölda afbrota eSa kærutilefna, heldur og af afgreiSsluhraSa hjá
embœttinu. Vafalaust skipta líka miklu máli vinnubrögS og röggsemi lögreglunn-
ar, einkum aS þvf er tekur til brota gegn umferSarlögum og lögreglusamþykkt.
Gæti þaS e.t.v. skýrt mikla fækkun þeirra brota á strfesárunum, er landiS var
hernumiS. Einnig hefur á sfiiustu árum orSiS mikil fækkun á kærum vegna brota
á lögreglusamþykkt og umferSarlögum, eftiraS svonefndar lögreglusektir voru
upp teknar fyrir smávægilegar yfirsjónir. Fellur þá máliS niSur aS öSru leyti,
ef hinn brotlegi sættist á þá málsmeSferS.
Gjalda ber varhug viS skiptingu kæruefna í málaflokka eftir þvf, gegn
hvaSa lögum brotiS beinist. BæSi er þaS, aS brot, sem kært er og dæmt fyrir,
getur snert fleiri en ein lög og jafnvel ólíka lagabalka, og eins hitt, aS ekki er
vfst, aS gætt hafi veriS fullrar samkvæmni frá ári til árs f flokkuninni. Trúlegt
er, aS brot hafi aS jafnaSi veriS flokkaS undir þá lagagrein, sem veitir þyngst
viSurlög, en ekki var hægt aS endurskoSa þaS eSa samræma eftir á. Víst er,
aS eitthvaS hefur ruglazt inn f safnflokkana ( einkum dálka 8 og 19 ), sem átt
hefSi aS vera f sundurliöunardálkunum, og bera tölurnar þaS vfisa meS sér.
Þá er og þess aS gæta, aS ekki er dæmt eftir sömu lögum allt tfmabiliS. Sett
eru ný hegningarlög ( 1940 ), ný umferSalög(1958, áCur bifreiCalög^, land-
helgisákvæSi breytast ( 1952 og 1958 ), ný lög eru sett um tilkynningar aSset-
ursskipta ( 1952 og 1956 ), og lög og reglugerSir um viBskipti og atvinnurekst-
ur eru sífeUdum breytingum undirorpiS. í dálkinn " ýmsar rannsóknir og úr-
skurSir " komu lengst af ekld nema gjaldþrotamál, en á seinni árum einnig rann-
sóknir vegna bruna og slysa, og beiSnir um lögræSissviptingu, svo sem frum-
skýrslurnar gefa tilefni til. - í töflu 276, þar sem greint er frá úrslitum mála,
er nokkura veginn fullt samræmi allt tfmabiliS, nema hvaS viss atriSi f dómum
breytast meS nýjum hegningarlögum 1940, en þess gætir ekki f skýrslunum fyrr
en 1948 (inn kemur dálkur 10, vaiChald, dálkur 12, hælisvist, öryggisgæzia,
ogdálkur 13, ekki refsaC samkvæmt 14.og 15. gr.hegningarlaganna, en^þœr fjalla
nm ósakhæfi vegna æsku og andlegrar truflunar ). Hinn mikli fjöldi mala, sem
afgreiddur er til annarra embætta og stofnana á árunum fyrir og um 1940, á
rætur sfnar aS rekja til þess, aC sakadómsvaldiS f Reykjavík var þá f höndum
lögreglustjóra. f ársbyrjun 1940 verSa hins vegar verkaskipti, er sérstakt
sakadómaraembætti tekur tll starfa. Lögreglan heldur eftir sem áSur áfram aS
afgreiSa mikinn fjölda mála beint til héraSsdómara utan Reykjavfkur, en máliS
er ekki lengur fært inn f kærubók dómaraembættisins f Reykjavflc. - Ákæru-
frestun er nýtt atriSi f lögum frá 1955.