Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Page 365
347
TAFLA 285. ÍBÚATALA, STÆRÐ OG ÞETTBYLI EINSTAKRA LANDA 1964.
Population, area and density of population for each country of the
world 1964.
Fyrst er tilgreint heiti lands samkvæmt íslenzkum rithætti og síSan á ensku eft-
ir árbók hagstofu Sameinuöu þjóSanna. Þar næst er tilgreint heiti landsins á máli
íbúa þess, ef það er annaö en enska heitiö og vitneskja hefur legiö fyrir um þaö.
Þetta hefur þó ekki veriö unnt aö gera nema fyrir Evrópulönd og fáein lönd í öör-
um heimsálfum. Hefur hér aöallega veriö stuðzt viö The Statesman's Year-Book.
1 fyrsta töludálki er tilgreind íbúatala í þúsundum á miöju ári 1964, aöallega
samkvæmt árbók hagstofu Sameinuöu þjóöanna. 1 nokkrum tilvikum er þó tilgreind
eldri íbúatala. -í 2.töludálki er flatarmál landa tilgreint í þúsundum km2. _ 1
3.töludálki er tala íbúa á hvem km2/in first column population ( in thous.) at
midyear 1964 ( or earlier, in some cases ), chiefly according to the Statistical
Yearbook of the United Nations. In second column area in sq.km. In third
column number of inhabitants per one sq.km.
Stööuvötn eru meðtalin í flatarmáli lands. Ibúatala á km er oft reiknuð eftir ná-
kvæmari stærð lands en tilgreind er í töflunni. Ibúatölur eiga aö vera tæmandi,
aö ööru leyti en því, aö í Suður-Ameríku vantar í þær indíánaflokka, sem hafast
við í frumskógum og ekki er vitað tölu á. Upp gefnar íbúatölur eru að sjálfsögðu
oft byggðar á áætlun. - Röð landa á skránni fylgir heimsálfum, nánar tiltekið
þannig : Evrópa, Norður-Ameríka, Suður-Ameríka, Afríka, Asía, Eyjaálfa.
Innan hverrar álfu eru sjálfstæð lönd talin fyrst, og síðan ósjálfstæö lönd. Að
ööru leyti fylgir rööin stafrófstöö íslenzkra landaheita.
1000 íb. 1000 km2 A km
Evróoa/Eurooe
Siálfstæð lönd/sovereign countries :
Albanía/Albania/Shqiperíse 1814 29 63
Andorra/Andorra 11 0,5 25
Austurríki/Austria/Österreich 7215 84 86
Belgía/Belgium/Belgique 9378 31 307
Bretland/United Kingdom 54213 244 222
England og Wales/England and Wales .... 47511 151 314
Norður-lrland/Northem Ireland 1460 14 103
Skotland/Scotland 5242 79 67
Búlgaría/Bulgaria 8144 111 74
Danmörk/Denmark/Danmark 4720 43 110
Finnland/Finland/Suomi 4580 337 14
Frakkland/France 48417 547 89
Grikkland/Greece/Hellas 8510 132 65
Holland/Netherlands/Nederland 12127 34 361
Irland/Ireland/Eire 2849 70 41
Ísland/Iceland 189 103 2
Italía/Italy/Italia 51090 301 170
Júgóslavía/Yugoslavia/ Jugoslavij a 19279 256 75
Liechtenstein/ Liechtenstein • 18 0,2 115
Lúxembúrg/Luxembourg 328 2,6 127
Malta(Gozo og Komínó-eyjar meðtaldar)/Malta(incl. Gozo and Comino Islands) 324 0,3 1024
Mónakó/Monaco ( flatarmál : 1,5 km2 ) . . . . 23 - 15436