Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2014, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2014, Blaðsíða 32
+3° -5° 17 7 11.17 15.29 12 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 12 1 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 -2 1 3 12 11 10 1 7 13 1 18 4 4 4 2 3 3 10 2 5 13 2 19 3 1 10 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.6 -2 3.8 -8 5.5 -5 3.6 -9 1.6 0 5.0 -9 5.4 -6 5.1 -10 3.6 -2 3.5 -5 8.0 -4 4.1 -9 5.0 -6 0.5 -9 2.6 -5 0.6 -7 7.3 -3 0.7 -3 5.8 -1 0.6 -4 3.4 -2 3.7 -1 7.8 0 3.4 -6 3 -5 2 -2 6 -5 3 -6 13 -2 6 0 11 -1 5 -6 3.1 -3 0.8 -4 6.4 0 2.2 -5 2.8 -4 2.7 -10 3.9 -6 2.1 -10 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni vetrarhamur Landið er í vetrarham og gæti orðið enn um sinn. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Fyrirsögn Norðvestan 15–25 m/s um landið austanvert, en norðan 5–10 vestan til. Snjókoma eða él fyrir norðan og austan, annars bjart með köflum. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld. Frost 5–13 stig. Gengur í suðaustan 15–23 með snjókomu sunnan- og vestanlands á morgun, en slyddu eða rigningu síðdegis. Hægari og þurrt norðaustan til, en hvessir og fer að snjóa seinni partinn. Þriðjudagur 16. desember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðan 3–8 og bjart með köflum, frost 5–10 stig. Gengur í suðaustan 15–23. 12-2 3 -7 5-6 10-2 4-6 82 3-3 5-3 192 7 -4 4.5 -7 0.8 -9 9.5 -1 0.6 -8 4.6 -4 3.5 -6 11.0 -1 3.8 -6 4.1 -1 2.9 -4 4.3 -6 4.3 -10 2.1 -6 0.2 -6 2.1 -3 1.8 -6 19 3 4 2 9 2 5 1 13.5 3 4.8 0 6.7 0 4.9 -3 Enginn Helgi n Mörg þeirra jólalaga sem eru Ís- lendingum kær voru flutt á Jólagest- um Björgvins síðastliðinn laugardag. Þar með talið allir þeir ítölsku söngv- ar sem hafa verið færðir í jólabúning á Íslandi. Þeirra á meðal er lagið Ef ég nenni sem Helgi Björnsson gerði ódauðlegt um árið. Hann var þó ekki á meðal jólagesta þetta árið og margir sem söknuðu angistarinnar í rödd Helga þegar hann segist ætla að gefa ástinni sinni öll heimsins gæði, ef hann nennir. Það voru þó engir aukvisar sem komu í hans stað og skiptu þeir páll rósin- kranz, Jón Jónsson og eyþór ingi á milli sín laginu. Vikublað 16.–18. desember 2014 14. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Nennti hann ekki? É g bjó á verbúð, í Bolungarvík,“ söng tónlistarmaðurinn Her- bert Guðmunds son sem leynigestur í þrítugsafmæli blaðamannsins Samúels Karls Ólasonar síðastliðinn laugar- dag. Þetta er fyrsta línan í laginu Vestfjarðaóður sem bolvíska hljómsveitin Kan gerði vinsælt á níunda áratug síðustu aldar. Nán- ar tiltekið varð lagið frægt árið 1984 en það var á plötunni Í ræktinni sem Kan gaf út sama ár. Þetta var á árunum sem Herbert Guðmunds- son bjó í Bolungarvík og starfaði í frystihúsi Einars Guðfinnsson- ar hf. og kemur skilmerkilega í ljós í laginu Vestfjarðaóður þar sem hann syngur um Bolungarvík: „Þar var nóg um vinnu, blómlegt líf.“ Herbert fann sig því knúinn til að mæta sem leynigestur í þetta þrítugsafmæli þegar hann komst að því að afmælisbarnið sjálft var frá Bolungarvík. Hann er sagður hafa verið efins í fyrstu þegar eitt afmælisbarnanna hafði samband við hann en þegar kom upp úr dúrnum að Samúel væri frá Bol- ungarvík var ekki aftur snúið. Klukkutíma eftir að samtalið átti sér stað var Herbert mættur í veislusalinn með hljóðkerfi og af- spilunargræjur og tryllti afmælis- gesti í um klukkustund. Þar tilkynnti hann veislugestum að hann væri nýkominn af annarri skemmtun og væri á leið í aðra veislu að skemmta. Sem sagt, þrjú „gigg“ á einu kvöldi hjá manni sem fagnaði 61 árs afmæli sínu á mánu- dag. n Herbert heiðraði Bolvíking Mætti sem leynigestur í þrítugsafmæli með skömmum fyrirvara Þrjú „gigg“ Það er nóg að gera hjá Herberti. Hann fagnaði 61 árs afmæli sínu fyrir skemmstu. Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.