Morgunblaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2015 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook S–XXL · Opið kl. 10–15 í dag · Túnikur 12.900 kr. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Lakk- og leðurstígvél Ný sending frá H a u ku r 0 8 .1 5 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is . Leit að fjárfestingarkostum. .Verðmat. .Viðræðu- og samningaferli. . Fjármögnun. .Frágangur samninga. Hér gætu verið góðir fjárfestingarkostir: Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um mitt ár 2016. • Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð. • Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og EBITDA 110 mkr. • Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi. Velta 150 mkr. • Rótgróin gróðrarstöð á Suðurlandi með sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr. • Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Mörg mjög góð umboð. Ársvelta um 700 mkr. • Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um 100 mkr. Góð afkoma. • Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og stöðugar tekjur. Hagstætt verð. • Stór glugga og hurðasmiðja. Mikil framleiðslugeta. • Öflugt og vaxandi fyrirtæki í skiltagerð og markaðslausnum. Vel tækjum búið. Ársvelta um 100 mkr. og góð afkoma. • Leiðandi fyrirtæki með legsteina. Ársvelta um 100 mkr. Góð afkoma. • Sérhæft afþreyingarfyrirtæki fyrir erlenda ferðamenn á góðum stað í miðbænum, sem hefur mjög jákvæða dóma á netinu. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 2011 og gengur mjög vel. Velta um 85 mkr. og EBITDA um 15 mkr. Framlegð er mjög há og má segja að frekari aukning veltu leiði nánast beint og óskert til hagnaðar. • Mjög vinsæll skyndibitastaður í miklum og jöfnum vexti. HAUSTVÖRURNAR KOMNAR SKOÐIÐ LAXDAL.IS/BETTYBARCLAY Laugavegi 63 • S: 551 4422 Lægra verð v/gengis- lækkunar NÝTT NÝTT Söngskólinn íReykjavík Fyrsta 7 vikna námskeið vetrarins hefst 7. september 2015 og lýkur 23. október. Einnig er hægt að fá einkatíma í söng - fjöldi tíma samkomulag SÖNGNÁMSKEIÐ Nánari upplýsingar www.songskolinn.is /  552-7366 Allir geta fundið eitthvað fræðandi og skemmtilegt við sitt hæfi!  Fyrir fólk á öllum aldri: Sem undirbúningur fyrir frekara söngnám eða tómstundagaman fyrir söngáhugafólk  Kennslutímar:Morguntímar / Síðdegistímar / Kvöldtímar  Söngtækni:Raddbeiting / Túlkun / Einsöngur / Raddaður söngur  Tónmennt:Tónfræði / Tónheyrnarþjálfun / Nótnalestur Heitavatnslagnir sprungu á þrem- ur stöðum í mið- borg Reykjavíkur í gærmorgun og flæddi heitt vatn upp úr, m.a. á Freyjugötu og Frakkastíg. Einnig sprakk lögn á Ásvalla- götu. Sprungu lagnirnar þegar heitu vatni var aftur hleypt um þær eftir viðgerð á loka í dælustöð í Öskjuhlíð í nótt, en skrúfað var fyrir lagnirnar um miðnætti í gærkvöldi. Höfðu þær þá dregist nokkuð saman og rifnuðu svo undan álaginu. Við viðgerð á sprungnu lögnunum þurfti svo að hleypa heitu vatni niður Njarðar- götu. Í kjölfar bilunarinnar varð heita- vatnslaust í stórum hluta Þingholta í Reykjavík, á Laugavegi og í Berg- staðastræti í gær, en starfsmönnum Orkuveitunnar tókst síðan að koma heitu vatni á um klukkan sex í gær. Íbúar athugi lagnir sínar Orkuveitan beinir þeim tilmælum til íbúa í miðborginni að fylgjast grannt með heitavatnslögnum í hús- um sínum og mælist til þess að þeir hringi í þjónustusíma Orkuveit- unnar 516-6200, hafi þeir orðið varir við mikinn leka eftir að vatninu var hleypt á. jbe@mbl.is Þrjár lagn- ir sprungu Leki Starfsfólk OR gerir við lagnirnar.  Heitavatnslaust í nokkrum götum Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um fyrirhugað lúxushótel í Hafnar- stræti 17-19 í Reykjavík vilja að- standendur verkefnisins koma á framfæri athugasemd. Sagt var í fréttinni að opnun hótels- ins myndi tefjast um ár. Byggði það á fyrri frétt mbl.is um málið. Gerð er athugasemd við þessa stað- hæfingu, enda hafi tímasetningin ekki verið ákveðin. Því sé ekki hægt að halda því fram að opnun hótelsins tefjist sem þessu nemur. Rangt föðurnafn Fyrir mistök var farið rangt með föðurnafn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands, í frétt á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Er beðist velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Ekki rétt að opnun hótels tefjist um ár Paolo Macchiarini hefur verið sýknaður af ásökunum samstarfsmanna á Karólínska sjúkrahúsinu um vís- indalegt misferli, samkvæmt New York Times. Hið meinta misferli tengdist tilraunaaðgerðum hans þegar hann græddi gervibarka í þrjá sjúklinga. Tveir íslenskir læknar unnu með Macchiarini að barkaígræðslu og skil- uðu greinargerð til sjúkrahússins um málið. Í skýrslunni er þó tekið fram að vankantar hafi verið á vinnulagi Macchiarinis og það gæti verið æskilegt að hann geri leiðréttingar á greinum sem hann birti um vinnu sína. Enn á eftir að fjalla um ásakanir gegn Macchiarini sem varða meintan skort á leyfum og sam- þykktum siðanefndar til ígræðslnanna. Times hefur eftir Macchiarini að honum sé létt og muni senda vísindaritum leiðréttingar verði þess óskað. Sýknaður af ásökunum um vísindalegt misferli á Karólínska sjúkrahúsinu Aðgerð Málið varð- aði barkaígræðslur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.