Þjóðmál - 01.06.2008, Side 11

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 11
 Þjóðmál SUmAR 2008 9 Þegar. Ísland. gerðist. aðili. að. Evrópska. efnahagssvæðinu. (EES). og. deilur. um. það. mál. voru. hæstar. 1992. til. 1994. klofnaði. þingflokkur. framsóknarmanna .. Sumir,. þar. á. meðal. Guðni,. stóðu. með. Steingrími. Hermannssyni,. þáverandi. flokksformanni,. og.greiddu.atkvæði.gegn.EES-aðild.en.aðrir,. þar. á. meðal.Valgerður. Sverrisdóttir,. núver- andi. varaformaður. Framsóknarflokksins,. stóðu. með. Halldóri. Ásgrímssyni. og. sátu. hjá. við. atkvæðagreiðsluna. á. alþingi .. Þessar. fylkingar. takast. enn. á. innan. Fram- sóknarflokksins. jafnt. um. Evrópumál. sem. ýmis.önnur.málefni .. Í.ræðu.sinni.á.miðstjórnarfundinum.reyndi. Guðni.að.halda.flokki.sínum.saman.með.því. að.sparka.Evrópumálunum.út.af.vellinum.og. láta.eins.og.breyta.ætti.stjórnarskrá.og.efna.til. þjóðaratkvæðagreiðslu,.án.þess.að.fyrst.lægi. fyrir.tillaga.stjórnvalda,.um.að.Ísland.ætti.að. ganga.í.Evrópusambandið . Guðni.vill,.að.stjórnarskránni.verði.breytt.á. þann.veg,.að.framselja.megi.vald.til.alþjóða- stofnana.umfram.það,.sem.gert.hefur.verið.til. þessa ..Hann.sagði:. „Hvort. sem.menn.meta. hagsmunum. okkar. betur. borgið. utan. eða. innan. Evrópusambandsins. tel. ég. því. mikil- vægt.að.ráðist.verði.í.nauðsynlegar.breytingar. á.stjórnarskrá.okkar.til.að.mæta.þeim.kröfum. sem.alþjóðlegt.samstarf.kallar.á. .. .. ..Þessum. nauðsynlegu.breytingum.ætti.að.vera.unnt.að. ljúka.í.lok.þessa.kjörtímabils.og.upphafi.þess. næsta,.eða.árið.2011.í.síðasta.lagi .“ Guðni.sagði.kristalstært.að.íslenska.þjóðin. yrði. að. úrskurða. um. aðild. að. Evrópusam- bandinu. —. „bæði. hvort. yfirhöfuð. skuli. ráðist. í. aðildarviðræður. og. eins. varðandi. samþykkt. eða. synjun. aðildar. að. loknum. samningaviðræðum,. ef. til. aðildarviðræðna. kemur .“.Þess.vegna.ætti.alþingi.að.setja.lög. og.ákvæði.í.stjórnarskrá.um.atriði,.sem.snertu. þátttöku. í. þjóðaratkvæðagreiðslu .. Guðni. spurði,. hvort. setja. ætti. lágmarksskilyrði. um. þátttöku. atkvæðisbærra. manna. í. slíkri. atkvæðagreiðslu .. Hann. spurði:. „Hversu. afgerandi. þarf. niðurstaða. slíkrar. atkvæðagreiðslu. að. vera?. Á. einfaldur. meirihluti. að. ráða. eða. á. að. gera. kröfur. um. aukinn. meirihluta?. Í. kjölfar. slíkrar. atkvæðagreiðslu. þarf. einnig. að. liggja. fyrir. hversu. stóran. hluta. þingmanna. þarf. til. að. samþykkja. atriði. sem. lúta. að. valdaframsali. til.fjölþjóðlegra.stofnana ..Þar.er.mjög.líklegt. að.menn.muni.staldra.við.hlutfallið.2/3 .“ Guðni.minntist.þess,.að.Alþingi.gat.ekki. náð. saman. um. þjóðaratkvæðagreiðslu. í. fjölmiðlamálinu. árið. 2004 .. Það. væru. því. mörg. atriði. sem.huga.þyrfti. að.og. leysa. til. að. tryggja. eðlilegan. og. sanngjarnan. feril. málsins ..Fyrr.en.búið.væri.að.taka.á.þessum. málum.yrði.ekki.unnt.að.taka.ákvörðun.um. tímasetningu.þjóðaratkvæðagreiðslu . Ég.er. sammála.Guðna.um.þá.þætti,. sem. hér.hafa.verið.raktir ...Hann.skilar.hins.vegar.í. raun.auðu,.þegar.að.því.kemur.að.taka.afstöðu. til. málsins. sjálfs,. það. er. hvort. hagsmunir. Íslands.krefjist.aðildar.að.Evrópusambandinu. eða.ekki ..Hann.treystir.sér.ekki.til.að.taka.þar. málefnalega.afstöðu ..Hann.fylgir.jájá-neinei. stefnu.eins.og.framsóknarmenn.gera.gjarnan. gagnvart.stórum.álitaefnum ..Þetta.sama.gerðu. framsóknarmennirnir. í. Evrópunefndinni,. sem.ég.stýrði.og.skilaði.skýrslu.í.mars.2007;. þeir.settust.á.girðinguna . Í.lok.þessa.kafla.ræðu.sinnar.gefur.Guðni. til. kynna,. að. hann. þurfi. kannski. ekki. að. gera. annað. en. fylgja. flokknum. í. stað. þess. að. leiða. hann,. þegar. hann. segir:. „Við. framsóknarmenn.getum.vissulega.gert.eitt ..Í. flokki.okkar.eru.12.þúsund.flokksmenn ..Það. gæti.verið.fróðlegt.að.spyrja.alla.flokksbundna. menn.í.póstspurningu.út.í.viðhorf.þeirra.til. Evrópumálanna .“ * Þorsteinn. Pálsson,. ritstjóri. Frétta-blaðsins. og. fyrrverandi. formaður. Sjálf- stæðisflokksins,.hefur.skrifað.nokkra.leiðara. um. tengsl. Íslands. og. Evrópusambandsins.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.