Þjóðmál - 01.06.2008, Side 22

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 22
20 Þjóðmál SUmAR 2008 Veðurfar. hefur. gríðarleg. áhrif. á. líf.manna.og.hag .. Sé. saga.mannsandans. skoðuð.og.borin.saman.við.tíðarfar.undan- farinna. alda. þá. kemur. í. ljós. að. á. tímum. hlýrra.áratuga.og.alda.er.mikill.uppgangur. í. menntun,. vísindum. og. landafundum .. Mannsandinn. tekur. miklum. framförum .. Þegar. kuldatímabil. ráða. ríkjum. fer. að. bera. á. hungri. og. vansæld. og. í. kjölfarið. fylgja. styrjaldir,.órói. í. samskiptum.manna,. galdraofsóknir. og. sjúkdómar .. Hlýindum. fylgir. viska.og. velmegun.en. fátækt.og. for- heimskun.kuldum . Næsta. lágmark. í. virkni. sólar. verður. hugsanlega.um.2030 ..Gæti.Thames-áin.litið. út.um.miðja.öldina.eins.og.á.málverkinu.frá. árinu. 1677. þegar. Maunder-lágmarkið. var. eða. er. líklegra. að. kuldinn. verði. líkari. því. sem.var.um.1814.þegar.Dalton-lágmarkið.í. sólinni.réð.hitafari?.Þá.var.líka.kalt.víða.um. heim,.þó.öllu.skárra.en.meðan.á.Maunder- lágmarkinu. stóð .. Undirritaður. vonar. að. þrátt.fyrir.hugsanlega.kólnun.verði.ástandið. alls. ekki. eins. slæmt. og. á. þessum. köldu. tímaskeiðum.ísaldarinnar . Sjaldan.er.ein.báran.stök ..Um.þessar.mund- ir. er. stóra.áratugahringrásin. í.Kyrrahafinu,. sem. kallast. Pacific. Decadal. Oscillation. (PDO),.að.skipta.yfir.í.kaldan.fasa.sem.varað. getur.í.tvo.til.þrjá.áratugi,..samkvæmt.fréttum. frá. NASA. Earth. Observatory .. Þetta. þýðir. að. kaldir. hafstraumar. koma. að. ströndum. Norður-Ameríku ..Áhrif.PDO.á.hitafar.um. alla.jörð.eru.ótvíræð ..Því.getum.við.einnig. búist.við.kólnun.af.þessum.sökum . Í. þessum. pistli. komu. fram. vangaveltur. um. náttúrulegar. sveiflur .. Mikilvægt. er. að. gera.sér.grein.fyrir.að.enginn.veit.með.vissu. um. áhrif. þeirra .. Einungis. framtíðin. mun. leiða.sannleikann.í.ljós . Hvernig. munum. við. bregðast. við. fari. verulega. kólnandi?. Getur. verið. að. losun. manna. á. koltvísýringi. mildi. aðeins. þessar. hugsanlegu.náttúrulegu.sveiflur?.Eigum.við. ef.til.vill.að.hafa.meiri.áhyggjur.af.hugsanlegri. kólnun. en. hlýnun?. Margar. spurningar. vakna ..Þeim.verður.þó.ekki.svarað.hér .. Heimildir.sem.stuðst.var.við: C .. J .. Butler. &. D .. J .. Johnston:. A Provisional Long Mean Air Temperature Series for. Armagh Observatory.. 1996 .. Af. heimasíðu. Armagh. Observatory. http://www .arm .ac .uk/ preprints/1996 .html Craig.Loehle:..A 2000-year.Global Temperature Reconstruction Based on Non-Treering Proxies.. Energy and Environment,. volume.18,.2007.bls .. 1048-1058.&.volume.19,.2008.bls. 93–100 . Willie.Wei-Hock.Soon.&.Steven.H ..Yaskell:.The Maunder Minimum and the Variable Sun-Earth Connection. World. Scientific.2003 ..ISBN.981-238-274-7 . Douglas.V ..Hoyt.&.Kenneth.H ..Schatten:.The Role of the Sun in Climate Change. Oxford.University.Press.1997 ..ISBN. 0-19-509414-X . Theodor.Landscheidt:.New Little Ice Age Instead of Global Warming? Vefrit.http://bourabai .narod .ru/landscheidt/new- e .htm David.Archibald: Solar Cycle 24: Implications for the United States,.International.Conference.on.Climate.Change,..New. York,. Mars. 2008 .. PowerPoint. skjal. www .heartland .org/ newyork08/PowerPoint/Monday/archibald .ppt Roy.W ..Spencer:.Global Warming and Nature’s Thermostat.. Vefrit. apríl. 2008. http://www .weatherquestions .com/Roy- Spencer-on-global-warming .htm Þór.Jakobsson:.Um hafís fyrir Suðurlandi – frá landnámi til þessa dags ..Goðasteinn,.6 ..árgangur.1995,.bls ..89–99 ..Flutt. sem.erindi.á.Oddastefnu.í.Þykkvabæ.laugardaginn.20 ..maí. 1995 . NASA. Earth. Observatory .. . La Nina and Pacific Decadal Oscillation Cool the Pacific.. April. 2008 .. http:// earthobservatory .nasa .gov/Newsroom/NewImages/images . php3?img_id=18012 Mynd.3

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.