Þjóðmál - 01.06.2008, Side 52

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 52
50 Þjóðmál SUmAR 2008 Víetnamstríðið.er.misskildasta,.mistúlk-aðasta.styrjöld.allra.tíma,.en.á.meðan. því. stóð. mótaðist. sú. kynslóð. sem. völdin. hefur. núna. víðast. hvar. á. Vesturlöndum .. Margir.þeirra.sem.af.mestum.krafti.studdu. upphafsmenn.stríðsins,.innrásarheri.komm- únista,. undir. formerkjum. „þjóðfrelsis“. stýra.nú.vinstri.flokkum,.ríkisstjórnum.og. löndum ..Þeir.eru.í.áhrifastöðum.hvarvetna. og. halda. áfram,. enn. í. dag,. að. taka. undir. hvern.þann.málstað,.sem.er.Vesturlöndum. til. tjóns ..Þeir. skrifa. söguna.og.notfæra.sér. það. til. að. réttlæta. eigin. orð. og. gerðir. á. þessum.árum ..Þeir.hafa.ekkert.lært.og.öllu. gleymt . Ég. dvaldi. í. Svíþjóð. á. þessum. tíma,. á. þeim. árum,. þegar. hatursmenn. Andrésar. Andar. voru. þar. sem. háværastir .. Armæðu-. og.vandræða-bókmenntir,.með.þungbúnu,. „pólitískt. meðvituðu“. ívafi. voru. að. ryðja. sér. til. rúms. á. Norðurlöndum. með. Félaga Jesús.í.fararbroddi,.en.einnig.voru..Svíar.um. þetta. leyti,. í. félagi. við. Frakka. og. Ítali,. að. fullkomna. kvikmyndagerð. hinnar. Þung- lamalegu. Langloku .. Aðalsmerki. hennar. er,. sem. kunnugt. er,. hin. Vandræðalega. Þögn ..Upp.úr.þessu.hættu.Íslendingar.eins. og. aðrir. Evrópubúar. að. horfa. á. evrópskar. kvikmyndir,. sem. fram. að. því. höfðu. þó. notið.vinsælda . Ekkert. komst. að. annað. en. Víetnam. í. Svíþjóð. á. þessum. árum,. og. það. eru. ekki. miklar. ýkjur. að. segja,. að. þjóðlíf. og. stjórnmálalíf. í. landinu. hafi. mikið. til. snúist. um. stuðning. við. hernað. komm- únista. í. Suðaustur-Asíu,. með. sjálfan. forsætisráðherrann,. Olof. Palme,. í. farar- broddi .. Þar,. sem. annars. staðar. á. Vestur- löndum. höfðu. menn. þá. flugu. í. höfðinu,. að. innrásarherir. kommúnista. væru. í. einhverjum. skilningi. að. „frelsa“. þjóðir. Indó-Kínaskagans,.sem.voru.raunar.þegar. frjálsar .. Það. er. lenska. að. tala. með. fyrirlitningu.um. svonefnda. Dóminó-kenningu,. en. hana. er. mjög. auðvelt. að. staðfesta .. Aðeins. þarf. að. líta. á. landakort. af.Asíu. frá. vorinu. 1945. og. annað. frá. 1975 .. Kúgunarkerfi. kommúnista.breiddist.út.eins.og.drepsótt,. eða.öllu.heldur.sem.drep.í.líkama,.á.þessum. árum . Það.er.eins.og.enginn.hafi.skilið,.hvorki. þá. né. enn. í. dag,. að. Víetnamstríðið. var. í. rúman. áratug. „heitasti. punktur“. kalda. stríðsins,. sem. var. miklu. „heitara“. í. Asíu. Vilhjálmur.Eyþórsson Víetnam.—.vendipunktur kalda.stríðsins

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.