Þjóðmál - 01.06.2008, Side 50

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 50
48 Þjóðmál SUmAR 2008 Þorvaldur.Halldórsson.hefur.sagt.að.hann. hafi.heyrt.Walk Tall.á.erlendri.útvarpsstöð,. eins.og.skólabróðir.hans,.og.farið.að.syngja. það. á. ensku. í. Sjálfstæðishúsinu .9. Þegar. platan. var. tekin. upp. hafi. Svavar. Gests. komið.með. textann.Á sjó,. sem.hann.mun. hafa.heyrt.í.útvarpsþætti.Stefáns ..Þorvaldur. telur.lagið.hafa.slegið.í.gegn.vegna.textans,. þar.sem.hetjuímynd.íslenskra.sjómanna.er. undirstrikuð . Upphaflega.textanum.var.breytt,.án.sam- ráðs.við.höfundinn ..Í.stað.orðanna.„fisk.og. síld.þeir.færa.á.land“.kom.„fiskinn.góða.þeir. færa.á.land“ .10.Og.á.plötunni.er.sungið.„móti. bylgjum.frosts.og.fanna“.en.á.að.sjálfsögðu. að.vera.„móti.byljum.frosts.og.fanna“ .11 Í.blaðaauglýsingu. í.byrjun.desember.var. talað. um. metsöluplötu .. „Þriðja. sendingin. kom.fyrir.helgi.og.seldist.strax.upp ..Næsta. sending. kemur. eftir. örfáa. daga .“12. Fram. kom. í. auglýsingunni. að. platan. kostaði. 130.krónur. (þá. kostaði.mánaðaráskrift. að. Morgunblaðinu.95.krónur) .. Ári. eftir. útgáfu. fyrstu. plötunnar. kom.út. tólf. laga.plata.með.hljómsveitinni:. Þorvaldur Halldórsson syngur sjómannalög .. Aftan. á. plötuumslaginu. voru. upplýsingar. um. söngvarann .. Þar. stóð:. „Þorvaldur. Halldórsson. var. óþekktur. söngvari. fyrir. einu.ári ..En.þá. söng.hann. lagið.Á sjó. inn. á. hljómplötu. og. síðan. hefur. þetta. lag. heyrst.í.óskalagaþáttum.útvarpsins.oftar.en. nokkurt.annað.lag,.enda.hljómplatan.selst.í. helmingi. stærra.upplagi.heldur.en.nokkur. önnur. íslensk. hljómplata .. Nú. þekkir. öll. þjóðin. Þorvald .“13. Í. blaðafréttum. var. sagt. 9.Viðtal.Markúsar.Þórhallssonar.við.Þorvald.Halldórsson.á. Útvarpi.Sögu.í.apríl.2008 . 10.Beztu danslagatextarnir,.1966,.bls ..4–5 . 11.Upplýsingar.frá.Ólafi.Ragnarssyni,.október.2007 . 12.„Skemmtileg.hljómplata.er.jólagjöf.sem.aldrei. gleymist .“.Morgunblaðið,.7 ..desember.1965,.bls ..27 . 13.Þorvaldur.Halldórsson.syngur.sjómannalög ..SG- hljómplötur,.SG-010,.33.snúninga,.mono,.1966 . Á.sjó Lag:.Don.Wayne Texti:.Ólafur.Ragnarsson Á sjó — þeir sóttu fyrr og sigldu um höfin blÁ. þeir eru fræknir fiskimenn og fÁst við úfinn sjÁ. milli hafna um heiminn þeir halda sína leið. Á sjó — þeir sækja enn og sigla um höfin breið. Fræknir.sjómenn.fyrrum.komu. . að.frjálsri.Íslands.strönd .. Þeir.héðan.sigldu.um.höfin.djúp . og.herjuðu.ókunn.lönd .. En.síðan.margir.sægarpar. . siglt.hafa.landi.frá .. Bátar.þeirra.borist.hafa . bylgjum.sjávar.á .. Á sjó . . . Þeir.staðið.hafa.í.stormi. . og.stórsjó.dag.og.nótt .. Móti.byljum.frosts.og.fanna . fast.þeir.hafa.sótt .. Er.skipið.öslar.öldurnar . þá.ólgar.þeirra.blóð .. Þeir.eru.sannir.sjómenn . til.sóma.okkar.þjóð .. Á sjó . . . Þeir.sífellt.fara.um.sjávarleið . og.sigla.varning.heim .. Fisk.og.síld.þeir færa.á.land .. . Við.fögnum.öllum.þeim .. Þeir.lifa.djarft.á.landi.og.sjó . í.leik.og.hverri.þraut .. Þeir.eru.hafsins.hetjur . þeim.heiður.falli.í.skaut .. Á sjó . . .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.