Þjóðmál - 01.06.2008, Page 50

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 50
48 Þjóðmál SUmAR 2008 Þorvaldur.Halldórsson.hefur.sagt.að.hann. hafi.heyrt.Walk Tall.á.erlendri.útvarpsstöð,. eins.og.skólabróðir.hans,.og.farið.að.syngja. það. á. ensku. í. Sjálfstæðishúsinu .9. Þegar. platan. var. tekin. upp. hafi. Svavar. Gests. komið.með. textann.Á sjó,. sem.hann.mun. hafa.heyrt.í.útvarpsþætti.Stefáns ..Þorvaldur. telur.lagið.hafa.slegið.í.gegn.vegna.textans,. þar.sem.hetjuímynd.íslenskra.sjómanna.er. undirstrikuð . Upphaflega.textanum.var.breytt,.án.sam- ráðs.við.höfundinn ..Í.stað.orðanna.„fisk.og. síld.þeir.færa.á.land“.kom.„fiskinn.góða.þeir. færa.á.land“ .10.Og.á.plötunni.er.sungið.„móti. bylgjum.frosts.og.fanna“.en.á.að.sjálfsögðu. að.vera.„móti.byljum.frosts.og.fanna“ .11 Í.blaðaauglýsingu. í.byrjun.desember.var. talað. um. metsöluplötu .. „Þriðja. sendingin. kom.fyrir.helgi.og.seldist.strax.upp ..Næsta. sending. kemur. eftir. örfáa. daga .“12. Fram. kom. í. auglýsingunni. að. platan. kostaði. 130.krónur. (þá. kostaði.mánaðaráskrift. að. Morgunblaðinu.95.krónur) .. Ári. eftir. útgáfu. fyrstu. plötunnar. kom.út. tólf. laga.plata.með.hljómsveitinni:. Þorvaldur Halldórsson syngur sjómannalög .. Aftan. á. plötuumslaginu. voru. upplýsingar. um. söngvarann .. Þar. stóð:. „Þorvaldur. Halldórsson. var. óþekktur. söngvari. fyrir. einu.ári ..En.þá. söng.hann. lagið.Á sjó. inn. á. hljómplötu. og. síðan. hefur. þetta. lag. heyrst.í.óskalagaþáttum.útvarpsins.oftar.en. nokkurt.annað.lag,.enda.hljómplatan.selst.í. helmingi. stærra.upplagi.heldur.en.nokkur. önnur. íslensk. hljómplata .. Nú. þekkir. öll. þjóðin. Þorvald .“13. Í. blaðafréttum. var. sagt. 9.Viðtal.Markúsar.Þórhallssonar.við.Þorvald.Halldórsson.á. Útvarpi.Sögu.í.apríl.2008 . 10.Beztu danslagatextarnir,.1966,.bls ..4–5 . 11.Upplýsingar.frá.Ólafi.Ragnarssyni,.október.2007 . 12.„Skemmtileg.hljómplata.er.jólagjöf.sem.aldrei. gleymist .“.Morgunblaðið,.7 ..desember.1965,.bls ..27 . 13.Þorvaldur.Halldórsson.syngur.sjómannalög ..SG- hljómplötur,.SG-010,.33.snúninga,.mono,.1966 . Á.sjó Lag:.Don.Wayne Texti:.Ólafur.Ragnarsson Á sjó — þeir sóttu fyrr og sigldu um höfin blÁ. þeir eru fræknir fiskimenn og fÁst við úfinn sjÁ. milli hafna um heiminn þeir halda sína leið. Á sjó — þeir sækja enn og sigla um höfin breið. Fræknir.sjómenn.fyrrum.komu. . að.frjálsri.Íslands.strönd .. Þeir.héðan.sigldu.um.höfin.djúp . og.herjuðu.ókunn.lönd .. En.síðan.margir.sægarpar. . siglt.hafa.landi.frá .. Bátar.þeirra.borist.hafa . bylgjum.sjávar.á .. Á sjó . . . Þeir.staðið.hafa.í.stormi. . og.stórsjó.dag.og.nótt .. Móti.byljum.frosts.og.fanna . fast.þeir.hafa.sótt .. Er.skipið.öslar.öldurnar . þá.ólgar.þeirra.blóð .. Þeir.eru.sannir.sjómenn . til.sóma.okkar.þjóð .. Á sjó . . . Þeir.sífellt.fara.um.sjávarleið . og.sigla.varning.heim .. Fisk.og.síld.þeir færa.á.land .. . Við.fögnum.öllum.þeim .. Þeir.lifa.djarft.á.landi.og.sjó . í.leik.og.hverri.þraut .. Þeir.eru.hafsins.hetjur . þeim.heiður.falli.í.skaut .. Á sjó . . .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.