Þjóðmál - 01.06.2008, Qupperneq 88
86 Þjóðmál SUmAR 2008
Fyrsti.vestur-íslenski.
feministinn
Björn.Jónsson,.Fyrsti vestur-íslenski feministinn.
Þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson ..
Bókaútgáfan.Hólar,.Reykjavík.2007,.280.bls .
Eftir.Sigríði.K ..Þorgrímsdóttur
Fyrsti.vestur-íslenski.feministinn.er.saga.Margrétar. J .. Benedictsson,. íslenskrar.
konu. sem. fluttist. ung. að. árum. vestur.
um. haf .. Margrét. var. fædd. árið. 1866. í.
Víðidal. í. Húnavatnssýslu,. dóttir. bónda.
og.vinnukonu ..Hún.ólst.að.hluta.upp.hjá.
föður.sínum.en.hafði.lítið.af.móður.sinni.að.
segja.framan.af.ævi ..Björn.Jónsson.fyrrum.
sóknarprestur. í. Keflavík. og. Akranesi. og.
ástríðufullur.bókasafnari,.ef.ég.man.rétt,.ritar.
sögu.Margrétar ..Hallgrímur.Th ..Björnsson.
bróðursonur.Margrétar.og.kennari.í.Kefla-
vík.og.kona.hans.Lóa.Þorkelsdóttir.kveiktu.
áhuga.Björns.á.sögu.Margrétar.og.löngun.
til. að. láta. hana. ekki. hverfa. í. óminnishaf ..
Mér.finnst. framtak.séra.Björns.afskaplega.
virðingarvert.og.þykir.ekki.síður.vænt.um.
að.honum. sé.umhugað.um.þátt.kvenna. í.
sögunni .. Hann. segir. til. dæmis. í. formála:.
„Við. yfirborðslega. athugun. virðist. sem.
karlarnir.hafi.verið.hetjur.daganna ..Þeirra.
verk. eru. dregin. fram. í. dagsljósið. og. þau.
mærð. á. margan. hátt,. en. kvennanna,. og.
þeirra. starfa,. hins. vegar. að. ótrúlega. litlu.
getið. .. .. ..“ ..Í.formálanum.tekur.Björn.fram.
að.hér.sé.ekki.um.„vísindalega.ritsmíð“.að.
ræða.og.að.hann.hafi.notið.aðstoðar.ýmissa.
fræðimanna ..
Undanfarin. ár.hafa. komið.út.fjölmargar.
ævisögur.karla.og.kvenna,.sumar.miklar.að.
vöxtum. í. mörgum. bindum .. Gjarnan. eru.
sagnfræðingar. eða. bókmenntafræðingar.
höfundar.þessara.verka ..Eitt.af.einkennum.
þeirra.ritverka.er.að.höfundarnir.reyna.að.
nálgast.viðfangsefni.sitt.á.sem.hlutlausastan.
hátt. —. það. kannski. tekst. aldrei. alveg,.
ég. segi. það. a .m .k .. af. reynslu. minni. sem.
sagnfræðingur.að.maður.hrífst.alltaf.á.einn.
eða.annan.hátt.af.viðfangsefni.sínu ..Björn.
tilheyrir.annarri.frásagnarhefð.má.kannski.
segja .. Hann. sýnir. okkur. Margréti. sem.
hugsjónakonu.sem.alltaf.er.góð.og.heiðarleg,.
nema. ef. vera. skyldi. kringum. skilnaðinn.
við. eiginmanninn .. Björn. tekur. frásagnir.
hennar.góðar.og.gildar,.t .d ..skoðanir.hennar.
á. samferðamönnum. sínum .. Þannig. tekur.
Björn. afstöðu. til. persónanna. í. sögunni.
—. með. Margréti. og. móti. andstæðingum.
hennar .. Sem. dæmi. má. nefna. umfjöllun.
um. Sólrúnu. Sæmundsdóttur. á.Tindum. í.
Barðastrandarsýslu. sem. reynist. Margréti.
ungri.illa.og.er.vond.við.hana ..Björn.lýsir.
Sólrúnu. sem. virkilegra. vondri. konu. og.
styðst. þar. væntanlega. alfarið. við. frásögn.
Margrétar .. Nú. þarf. ekki. að. efast. um. að.
Margrét.hafi.átt.vonda.vist. á.Tindum,.en.
það.mætti.þó. setja. spurningarmerki. í.það.
minnsta.við.frásögn.hennar.löngu.síðar.af.
atburðum.þegar.hún.var.barn.og.unglingur ..
Eru.ekki.alltaf.alla.vega.tvær.hliðar.á.hverju.
máli?.Ekki.að.ég.efist.um.að.umkomulaus.
ungmenni.hafi.víða.átt.illa.vist.og.illt.atlæti.
á.19 ..öld.og.fram.á.þá.20 .,.um.það.eru.til.
margar. frásagnir,.bæði. frá. fyrstu.hendi.og.
ekki ..En.engu.að.síður.finnst.mér.myndin.
óþarflega. einhliða.og. að.það.hefði. verið. í.
lagi.að.velta.þessu.aðeins.fyrir.sér ..Ef.til.vill.
hefði.mátt.fjalla.aðeins.nánar.um.þessi.mál.
út.frá.félagslegu.sjónarhorni.og.í.sögulegu.
samhengi ..
Þótt.bókin.sé.aðeins.280.bls ..þá.inniheldur.
hún.samt.67.kafla,.auk.skráa.yfir.tilvísanir,.
heimildir. og.nöfn ..Það. er. kannski. eitt. af.
því.fyrsta.sem.vekur.athygli.lesandans,.að.
í.bókinni.ægir.öllu. saman,.umfjöllun.um.
ævi. Margrétar. og. stuttum. sem. löngum.
köflum. byggðum. á. efni. frá. henni. sjálfri,.
t .d .. þjóðlegum. fróðleik.og.fleiru ..Aftur. á.