Þjóðmál - 01.06.2008, Side 94

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 94
92 Þjóðmál SUmAR 2008 inngangi.kemur.fram,.að.hann.lítur.á.bók. sína. sem. framhald. þeirrar. verslunarsögu,. sem. sögð. er. í. IV .. bindi. Sögu Ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna.og.höfundur.þessara. lína. ritaði .. Bók. Jóns. Páls. nær. þannig. yfir. u .þ .b .. hálfa. öld. og. á. því. tímabili. urðu. gríðarlegar.breytingar.á.allri.verslun.á.Ísafirði,. og. reyndar. í. flestum. kaupstöðum. hér. á. landi ..Það.átti.ekki.aðeins.við.um.fyrirtækin. sjálf,. uppbyggingu. þeirra,. starfssvið. og. rekstrarfyrirkomulag,. heldur. einnig. og. ekki.síður.um.hlutverk.þeirra.í.bæjarlífinu. og. samband.kaupmanna.og.viðskiptavina .. Þessu. lýsir. Jón.Páll. á. skemmtilegan. hátt. í. upphafi.bókarinnar.(bls ..7): Um.miðbik. liðinnar. aldar. voru. smáverzlanir. með. matvöru. og. annan. varning. víðsvegar. um. Ísafjarðarbæ,. flestar. í. einkaeign .. Í. miðbænum. var. svo. Kaupfélag. Ísfirðinga. með. sína. deildaskiptu. verzlun. og. útibú. í. efri-.og.neðribænum .. Í.þessar. verzlanir. töltu. húsmæður. bæjarins. og. fylltu. innkaupanetin. og. ræddu. við. afgreiðslumanninn. um. lífið. og. tilveruna,. eða. sendu.krakkana,.þegar.þær. komust. ekki. sjálfar .. Stærri. verzlanirnar. voru. sumar. með. starfandi. utanbúðarmenn,. sem. sóttu.vörur.á.skipaafgreiðslurnar.og.önnuðust. aðdrætti. fyrir. verzlunina,. á. handkerru. á. sumrin. en. sleða. á. veturna .. Sendiferðabílar. voru.ekki.komnir.til.sögunnar.á.þessum.tíma .. Á.leið.sinni.tóku.þeir.vegfarendur.oft.tali.og. gaukuðu.að.þeim,.að.eftir.hádegið.væri.von.á. þessari.vörutegund.í.verzlunina ..Það.var.hluti. af. auglýsingastarfsemi. þess. tíma .. Nú. er. allt. orðið.breytt.og.húsmæður.bæjarins.eiga.þess. ekki. kost. lengur. að. ræða. við. kaupmanninn. sinn. um. lífsgátuna. og. utanbúðarmennirnir. eru.ekki.lengur.hluti.af.bæjarmyndinni ..Tvær. stórverzlanir. hafa. nú. tekið. við. að. sjá. fyrir. þörfum.og.óskum.bæjarbúa.með.matvörur.og. annan.neyzluvarning ..Enn.þá.eru.þó.starfandi. nokkrar.sérverzlanir,.sem.þjónusta.bæjarbúa.á. sínu.sérsviði.og.tvö.bakarí.brauðfæða.bæjarbúa. og.selja.þeim.kökur.og.„krydderi“ ..Óneitanlega. er.mannlífið.þó.fátæklegra.en.áður.hvað.þetta. varðar,.en.tímarnir.breytast.og.þróunin.heldur. áfram.á.þessu.sviði.sem.öðrum ..Við.því.verður. ekki.spornað,.enda.ekki.ástæða.til . En. breytingarnar. urðu. ekki. síður. í. öllu. umhverfi.verslunarinnar.og.þeim.aðstæðum,. sem.henni.var.gert.að.starfa.við,.á.því.tímabili. sem.þessi.bók.tekur.til ..Þegar.sagan.hefst.er. verslunin.enn.tiltölulega.frjáls.og.til.muna. frjálsari.en.á.4 ..áratugnum ..Það.stafaði.öðru. fremur. af.því. að. á. stríðsárunum.neyddust. íslensk.stjórnvöld.til.þess.að.slaka.verulega. á.höftum.og.hömlum,.ekki.síst.vegna.hins. fjölmenna.erlenda.herliðs,. sem.hér.dvaldi,. og.aðflutninga.til.þess ...En.sú.dýrð.stóð.ekki. lengi .. Stríðsgróðinn. var. uppurinn. þegar. á. árinu. 1946,. gjaldeyris-. og. vöruskortur. blasti. við .. Þá. hófst. nýtt. haftatímabil,. enn. verra. en. hið. fyrra,. og. stóð. allt. til. 1959. þótt.nokkuð.væri.að.sönnu.slakað.á.þegar. kom. fram. yfir. miðjan. 6 .. áratuginn .. Með. viðreisnarstjórninni,. sem.mynduð.var. árið. 1959,.breyttist.flest.til.hins.betra,.en.þó.er. vart. hægt. að. segja,. að. íslenskt. viðskiptalíf. hafi.búið.við. sömu.aðstæður.og. tíðkuðust. annars.staðar.á.Vesturlöndum.fyrr.en.kom. fram.yfir.1990 . Jón.Páll.Halldórsson.viðhefur.þá.aðferð,.að. lýsa.fyrst.almennum.þáttum.í.sögu.verslunar. á. Ísafirði. og. íslensku. viðskiptaumhverfi. á. tímabilinu.1944–1993 ..Hann.hefur. frásögn. sína.á.því.að.segja.frá.uppbyggingu.miðbæja- rins.á.Ísafirði,.sem.var.aðalverslunarhverfi.bæj-a- ins ..Síðan.tekur.við.rækileg.umfjöllun.um.þró- un.verslunar.og.viðskiptahátta,.allt.frá.hafta- tímabili.eftirstríðsáranna.og.þar.til.stórmark- aðir.komu.til.sögunnar.undir.lok.tímabilsins . Að. þessari. umfjöllun. lokinni. hefst. það,. sem. kalla. má. meginefni. bókarinnar,. frásögn.af.verslun.og.verslunarfyrirtækjum. á.Ísafirði.á.árabilinu.1944–1993 ..Þar.hefur. höfundur. þann. hátt. á. að. fjalla. um. hverja. grein. verslunarinnar. fyrir. sig,. sérstakur. kafli. er. um. matvöruverslanir,. annar. um. vefnaðarvöru-. og. fataverslanir,. þriðji. um. bóka-. og. ritfangaverslanir. o .s .frv .. Í.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.