Þjóðmál - 01.06.2008, Side 74

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 74
72 Þjóðmál SUmAR 2008 –.Eiga.ekki.útgerðarmenn.að.vera.maga-. veikir. og. leiðinlegir?. Það. lýsir. ábyrgðartil- finningu.að.vera.magaveikur.og.leiðinlegur . –.Ég.verð.að.hafa.það.eins.og.það.er ..Ég.hef. engan.maga.og.ég.get.ekki.án.þess.verið.að. gera.að.gamni.mínu . –.Ertu.viss.um,.að.þú.munir.það.rétt,.að. samkomulagið.sé.alltaf.gott.hjá.Aðalsteini.og. Alla? –.Já,.Aðalsteini.þykir.vænt.um.Alla . –. En. finnst. Alla. þá. ekki. Aðalsteinn. stundum.leiðinlegur? –.Hann.verður.að.sætta.sig.við.það,.hann. lifir.á.Aðalsteini,.ef.ekki.væri.Aðalsteinn,.þá. væri.Alli.einhvers.staðar.enn.að.dansa . –.Ég.kann.betur.við.Alla . –.Bankastjórar.kunna.betur.við.Aðalstein . –.Hvort.heldur.þú,.að.Pétur.Ben ..hafi.verið. hér.heimilisvinur.Aðalsteins.eða.Alla? –.Beggja ..Hann.skildi.báða . ... ... ... . Hér.er.minn.staður Þar. sem. Aðalsteinn. hafði. sagt. mér,. að.hann.væri.beztur.viðtals.milli.sjö.og.níu. á.morgnana,.mætti.ég.fyrsta.morguninn.á. slaginu. sjö. og. kom. þá. að. útgerðarmann- inum.í.skrifstofuskotinu.talandi.í.síma . Hann. var. að. tala. við. Jón. Kjartansson,. áður. togarann. Narfa .. Þorsteinn. tengda- sonur.Aðalsteins.var.með.skipið.á.loðnu.og. Aðalsteinn.var. að. spyrja.Þorstein.hvernig. hefði.gengið.um.nóttina.og.ekki.aðeins.hjá. honum.heldur.flotanum.almennt . –. Hún. þéttist,. hún. þéttist,. þegar. hún. gengur. suðurmeð,. það. verður. nóg. loðna;. með.þeim.orðum.kvaddi.útgerðarmaðurinn . Þegar.hann.hafði.lagt.frá.sér.tólið,.horfði. hann. um. stund. uppí. loftið. þegjandi. eins. og. hann. biði. svara. frá. einhverjum. í. háloftunum ..Svo.glaðnaði.alltíeinu.svipur- inn,. líkt.og.hann. fengi.góð.svör.að.ofan,. og.hann.svaraði.hressilega.uppí.loftið:

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.