Þjóðmál - 01.06.2007, Blaðsíða 81
Þjóðmál SUmAR 2007 79
Helga. Brynjólfsdóttir. fæddist. að.Kirkjubæ. á. Rangárvöllum. 1 .. júní.
1847. og. var. skírð. daginn. eftir .. Þar. hafði.
föðurætt. hennar. búið. mann. fram. af.
manni .. Foreldrar. Helgu. voru. Brynjólfur.
Stefánsson,. ættaður. úr. Rangárvallasýslu,.
og.kona.hans.Vigdís.Árnadóttir,.ættuð.úr.
Norðurárdal.í.Borgarfirði ..Þegar.þau.létust,.
87.ára.og.89.ára,.voru.þau.talin.háöldruð .
. Brynjólfur. var. sagður. „hæfileikamaður.
fremur. en. almennt. gerist“. og. Vigdís.
„mjög.nýt.og.merk.kona,“.eins.og.það.var.
orðað. í. Þjóðólfi .. Matthías. Jochumsson.
lýsti. Brynjólfi. sem. menntavini. sem. væri.
allvel.að.sér,.fjölhæfur,.lipur.og.geðgóður ..
Að. sögn. barnabarnabarns. þeirra. var.
Brynjólfur. vel. gefinn. og. kenndi. börnum.
sínum,. meðal. annars. skrift .. Hann. var.
hreppstjóri. í. fjörutíu. ár .. Vigdís. var. mjög.
dugleg.búkona .. „Það. er.Vigdís. sem.býr,“.
sagði.maður.hennar .
. Helga. var. næstelst. tíu. systkina. en. sjö.
þeirra.náðu.fullorðinsaldri ..Bróðir.hennar,.
Stefán.Brynjólfsson.eldri,.náði.96.ára.aldri,.
systursonur. hennar,. Andrés. Eyjólfsson,.
varð. 99. ára. og. bróðurdóttir. hennar,.
Guðrún.Stefánsdóttir,.varð.98.ára .
Var.vart.hugað.líf
Áunglingsárunum.vann.Helga.á.heimili.foreldra.sinna ..Þegar.hún.var.um.tvítugt.
veiktist.hún.af. taugaveiki,. lá. í. sjö.vikur.og.
var.lengi.svo.veik.að.henni.var.vart.hugað.líf ..
Þá.dreymdi.hana.að.hún.væri.dáin.og.á.leið.
til.himnaríkis.en.heyrði.þá.rödd.sem.sagði:.
„Þú.átt.ekki.að.koma.hingað.núna,.þú.átt.að.
lifa.miklu.lengur .“.Segja.má.að.draumurinn.
hafi.ræst ..
. Helga. var. 33. ára. þegar. hún. giftist.
Stefáni. Guðmundssyni. frá. Lambhaga. á.
Rangárvöllum,. 5 .. júní. 1880 .. Þau. hófu.
búskap. á. Bakkarholtsparti. í. Ölfusi. en.
tæpum.tveimur.árum.síðar,.21 ..apríl.1882,.
féll. Stefán. niður. um. ís. á. Ölfusá. á. leið. úr.
kaupstaðarferð. frá. Eyrarbakka. og. drukkn-
aði,. aðeins. 32. ára. að. aldri .. Einkadóttir.
þeirra,.Vigdís,.var.þá.þriggja.mánaða .
. Að.Stefáni. látnum. fóru.Helga.og.Vigdís.
dóttir. hennar. til. foreldra. Helgu,. en. þau.
bjuggu.þá.að.Selalæk.í.Rangárvallasýslu ..Síðar.
voru.þær.í.áratug.í.Odda.á.Rangárvöllum.og.
það.mun.hafa.verið.á.þeim.árum.sem.séra.
Matthías. Jochumsson. orti. „Ljóðabréf. til.
Viggu“. til. dóttur.Helgu ..Mæðgurnar. voru.
Jónas.Ragnarsson
Átti.Íslandsmet.í.langlífi
í.rúman.aldarfjórðung