Iðjuþjálfinn - 01.11.2009, Blaðsíða 16

Iðjuþjálfinn - 01.11.2009, Blaðsíða 16
16 • IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2009 Forsíðumyndasamkeppni – innsendar myndir Ritnefnd hvatti iðjuþjálfa og iðju þjálfa­ nema til að taka þátt í samkeppni um forsíðu á 31. árgang Iðjuþjálfans. Eins og áður hefur komið fram var það iðjuþjálfaneminn Erica do Carmo sem hlaut þann heiður að sjá mynd sína prýða forsíðuna. Hér fyrir neðan birtum við myndir hinna þriggja þátt­ takenda keppninnar í engri sérstakri röð. ■ Hjördís Anna Benediktsdóttir ■ Sigríður O. Guðjónsdótt ir ■ Sigrún Garðarsdóttir Ritnefnd þakkar kærlega fyrir þátttökuna.

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.