Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 16

Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 16
16 SKÓLAVARÐAN 3.TBL. 9. ÁRG. 2009 KöNNUN Samband íslenskra sveitarfélaga gerði nýverið könnun á niðurskurði sveitarfélaga í skóla- og fræðslumálum. Í upplýsingum frá sambandinu sem sendar voru sveitarfélögunum kemur fram að alls bárust svör frá 43 sveitarfélögum við spurningalista og því til viðbótar komu upplýsingar frá sjö sveitarfélögum sem ýmist eru í skólarekstri með öðrum sveitarfélögum, hafa ekki gripið til hagræðingaraðgerða eða eru í annars konar endurskipulagningu á skólarekstri sem ekki kemur beint Niðurskurður í leik- og grunnskólum Þættir Ákveðið Til umræðu Ekki til umræðu Á ekki við Samtals 1. Leikskóli 1.14 Dregið úr búnaðarkaupum 70,0% 10,0% 15,0% 5,0% 100,0% 1.15 Dregið úr vöru- og þjónustukaupum 67,5% 15,0% 12,5% 5,0% 100,0% 1.05 Dregið úr yfirvinnu 66,7% 10,3% 17,9% 5,1% 100,0% 1.16 Dregið úr framkvæmdum 64,1% 10,3% 15,4% 10,3% 100,0% 1.10 Hagrætt í fyrirkomulagi starfsmannafunda 59,0% 12,8% 23,1% 5,1% 100,0% 1.17 Dregið úr aksturskostnaði 56,8% 10,8% 24,3% 8,1% 100,0% 1.07 Dregið úr kostnaði við endur- og símenntun 47,4% 18,4% 28,9% 5,3% 100,0% 1.08 Dregið úr afleysingu vegna veikinda/fjarveru stm. 41,0% 17,9% 35,9% 5,1% 100,0% 1.13 Hagræðing í mötuneyti/fæðiskostnaður 28,9% 23,7% 39,5% 7,9% 100,0% 1.02 Sumarlokun lengd 28,2% 10,3% 51,3% 10,3% 100,0% 1.09 Undirbúningstími færður að lágmarki 28,2% 10,3% 43,6% 17,9% 100,0% 1.01 Daglegur opnunartími styttur 15,4% 15,4% 66,7% 2,6% 100,0% 1.03 Leikskólagjöld hækkuð 7,9% 13,2% 73,7% 5,3% 100,0% 1.11 Hagrætt í skipulagi sérkennslu 7,7% 25,6% 48,7% 17,9% 100,0% 1.06 Stjórnunarhlutfall lækkað 5,3% 23,7% 63,2% 7,9% 100,0% 1.12 Dregið úr sérfræðiþjónustu 2,6% 13,2% 71,1% 13,2% 100,0% 1.04 Aldursviðmið við inntöku hækkuð 0,0% 10,3% 82,1% 7,7% 100,0% 1.18 Áhersla á aukið starf sjálfboðaliða 0,0% 7,9% 68,4% 23,7% 100,0% 1. Leikskóli Total 33,3% 14,4% 43,2% 9,1% 100,0% 2. Grunnskóli 2.03 Dregið úr yfirvinnu 69,0% 21,4% 7,1% 2,4% 100,0% 2.04 Dregið úr forfallakennslu 69,0% 19,0% 9,5% 2,4% 100,0% 2.19 Dregið úr búnaðarkaupum 69,0% 21,4% 4,8% 4,8% 100,0% 2.24 Dregið úr vöru-/þjónustukaupum 69,0% 23,8% 7,1% 0,0% 100,0% 2.25 Dregið úr framkvæmdum 68,3% 9,8% 19,5% 2,4% 100,0% 2.26 Dregið úr aksturskostnaði 57,5% 17,5% 22,5% 2,5% 100,0% 2.22 Dregið úr kostnaði við prentun, ljósritun, pappír... 54,8% 26,2% 16,7% 2,4% 100,0% 2.11 Dregið úr kostnaði v/vettvangsferða 53,7% 22,0% 17,1% 7,3% 100,0% 2.06 Dregið úr kostnaði við endur- og símenntun 37,5% 30,0% 22,5% 10,0% 100,0% 2.20 Dregið úr kostnaði v/félagsstarfa nem. 36,6% 22,0% 36,6% 4,9% 100,0% 2.09 Hagrætt í skipulagi sérkennslu 30,0% 27,5% 35,0% 7,5% 100,0% 2.02 Kennsluskylduhámark kennara fullnýtt 28,2% 20,5% 38,5% 12,8% 100,0% 2.08 Samkennsla aukin 21,4% 47,6% 23,8% 7,1% 100,0% 2.05 Stjórnunarkvóti lækkaður 20,0% 25,0% 45,0% 10,0% 100,0% 2.12 Hagræðing í mötuneyti 17,5% 22,5% 45,0% 15,0% 100,0% 2.13 Hækkun á verði skólamötuneyta 15,0% 10,0% 65,0% 10,0% 100,0% 2.17 Skólaliðum fækkað 15,0% 27,5% 47,5% 10,0% 100,0% 2.10 Dregið úr sérfræðiþjónustu 12,5% 17,5% 60,0% 10,0% 100,0% 2.14 Hagræðing í skólaakstri/fækkun ferða 12,5% 30,0% 35,0% 22,5% 100,0% 2.18 Stuðningsfulltrúum fækkað 10,0% 27,5% 47,5% 15,0% 100,0% 2.21 Hagrætt í foreldrasamstarfi 10,0% 10,0% 52,5% 27,5% 100,0% 2.23 Dregið úr frímínútnagæslu 10,0% 17,5% 60,0% 12,5% 100,0% 2.07 Fækkun úthlutaðra kennslustunda 7,5% 47,5% 35,0% 10,0% 100,0% 2.27 Áhersla á aukið starf sjálfboðaliða 7,5% 15,0% 45,0% 32,5% 100,0% 2.01 Vikulegur kennslutími nemenda skertur* 5,0% 12,5% 75,0% 7,5% 100,0% 2.15 Næðisstundum fækkað 2,5% 10,0% 42,5% 45,0% 100,0% 2.16 Skólasafnakennurum fækkað 2,5% 10,0% 55,0% 32,5% 100,0% 2. Grunnskóli Total 30,4% 21,9% 35,6% 12,0% 100,0% 3. Fræðslumál almennt 3.02 Dregið úr yfirvinnu 53,8% 15,4% 20,5% 10,3% 100,0% 3.07 Nefndargreiðslur lækkaðar 50,0% 5,3% 39,5% 5,3% 100,0% 3.04 Lækkun á fjárveitingum til tónlistarskóla 42,1% 15,8% 39,5% 2,6% 100,0% 3.08 Fundum fræðslunefndar fækkað 36,8% 13,2% 44,7% 5,3% 100,0% 3.03 Hagrætt í störfum skólaskrifstofa 23,7% 21,1% 26,3% 28,9% 100,0% 3.10 Styrkir til fræðslumála lækkaðir 21,1% 13,2% 52,6% 13,2% 100,0% 3.06 Starfsfólki fækkað 15,8% 34,2% 42,1% 7,9% 100,0% 3.05 Samnýting/færsla/starfsfólks 10,3% 43,6% 33,3% 12,8% 100,0% 3.01 Samrekstur skólastiga 7,5% 40,0% 35,0% 17,5% 100,0% 3.09 Nefndafulltrúum fækkað 2,6% 10,5% 73,7% 13,2% 100,0% 3. Fræðslumál almennt Total 26,3% 21,4% 40,6% 11,7% 100,0% Samtals 30,6% 19,4% 39,0% 11,0% 100,0% við efnahagsástandinu. Svör þessara 50 sveitarfélaga ná til tæplega 90% íbúa landsins. Hér er heildaryfirlit yfir svörin en vakin er athygli á því í upplýsingum sambandsins að liður 2.02 Kennsluskylduhámark kennara fullnýtt getur þýtt tvennt. Annars vegar að kennari sem ekki er í 100% starfi er beðinn um að taka að sér fulla kennslu (26 stundir). Hins vegar getur skólastjóri samið sérstaklega við hvern og einn kennara um að hann kenni 27-30 stundir á viku gegn því að létt verði á vinnuskyldu kennarans að öðru leyti, sbr. grein 2.5.1 í kjarasamningi.

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.