Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 29

Skólavarðan - 01.04.2009, Blaðsíða 29
SKÓLAVARÐAN 3.TBL. 9. ÁRG. 2009 STÆRÐFRÆÐI í LEIKSKóLA að mynstrið gengi upp. Margir miðpunktar eru líka notaðir í „blómamynstrinu“ sem ég kalla svo eins og sjá má hér í verki annarar stúlku. Verk þessi bera með sér mikla stærðfræði- kunnáttu þó að viðkomandi geri sér ekki grein fyrir því. Að fjögurra og fimm ára gömul börn séu komin þetta langt í útreikningum, speglun, hliðrun og samtengingum sý nir svo að ekki verður um villst að börn læra í gegnum leik. Sá leikur verður að fá að þróast og sparnaður leikskólans má ekki koma í veg fyrir að börnin geti ígrundað og íhugað verk sín heima og fullkomnað þau á grundvelli þeirrar vinnu. Ég hvet leikskólastjóra og aðra þá sem rá ða yfir fjármálum leikskóla til að láta ekki sparnað rá ða för þegar unnið er með perlur. Sú leikni sem börn viða þar að sér trúi ég að skili sér í betri stærðfræðikunnáttu, prjóna- skap, verkfræði, útsaumi, smí ðavinnu eða hverju ö ðru sem krefst útsjónarsemi af þeirra hálfu þegar fram í sækir. Dý rleif Skjóldal Ingimarsdóttir Höfundur er leikskólakennari. Heimild: Aðalnámskrá leikskóla 1999, bls. 8 og 9. Þá er í boði námskeið fyrir þig þann 18. maí kl. 15:00-17:00. Kennarar verða Auður Pálsdóttir og Eggert Lárusson. Á námskeiðinu verða kenndar hagnýtar og einfaldar útfærslur að útikennsluverkefnum sem henta til kennslu í öllum grunnskólum. Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf Menntavísindasviði HÍ. Skráning á mvs-simennt@hi.is eða í síma 525-5980 út í vorið með bekkinn þinn? http://srr.khi.is Ertu á leið 29

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.