Þjóðmál - 01.09.2005, Side 22

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 22
 Þjóðmál haust 2005 2 Bandaríska. blaðið. Human Events.spurði.nýlega.15.hægri.sinnaða.fræði- menn.um.hvaða.bækur.útgefnar.á.19 ..og. 20 .. öld. hefðu. haft. skaðvænlegust. áhrif. á. mannskepnuna. og. samfélög. hennar .. Niðurstöðurnar.voru.afgerandi ..Skaðvæn- legasta.bókin.var.að.langflestra.dómi.Komm­ únistaávarpið eftir.Karl.Marx.og.Friedrich. Engels.sem.kom.út.árið.1848 ..Í.Kommún­ istaávarpinu er,. sem. kunnugt. er,. litið. á. sögu.mannkyns.sem.sögu.stéttaátaka.milli. kúgaðs. verkalýðs. og. kúgaranna,. kapítal- istanna,. eigenda. fyrirtækja. og. fjármagns,. og.hvatt.til.byltingar.verkalýðsins.og.stof- nunar.öreiga-útópíu.þar.sem.séreignarrétt- urinn. hefur. verið. afnuminn. og. þjóðríkið. er.ekki.lengur.til ..Til.þessa.kvers.Marx.og. Engels.má.rekja.allan.þann.óhugnað.sem. kommúnisminn. kallaði. yfir. heimsbyggð- ina.á.20 ..öld ..Kommúnistaávarpið var.fyrst. gefið.út.á.íslensku.árið.1924,.síðan.endur- útgefið.ásamt.ritgerð.Sverris.Kristjánsson- ar.af.Máli.og.menningu.1949.og.1972,.og. loks.af.forlaginu.Akrafjalli.árið.1990 . Í.öðru.sæti.er.Mein Kampf.(Barátta.mín). eftir. Adolf. Hitler. sem. kom. út. í. tveimur. bind≠um.á.árunum.1925–1926 ..Þar.gerði. Hitler. grein. fyrir. hugmyndum. sínum. um. framtíð. Þýskalands,. gyðingaofsóknir. og. landvinninga. í. austri .. Bókin. vakti. litla. athygli.þar.til.Hitler.komst.til.valda.og.tími. Þriðja. ríkisins. rann. upp .. Stofnun. Simons. Wiesenthals. áætlar. að. árið. 1945. hafi. tíu. milljón.eintök.af.bókinni.verið.í.dreifingu .. Þetta. guðspjall. þjóðernissósíalista. hefur. ekki.komið.út.á.íslensku . Í. þriðja. sæti. er. Rauða kverið. eftir. Mao. sem.gefið.var.út.1966.og.var.ætlað.að.vera. vopn. í. menningarbyltingunni. svokölluðu. þar.sem.tugum.milljóna.var.fórnað.á.altari. vitfirringslegra. hugmynda. um. endursköp- un.Kínverja.og.samfélags.þeirra ..Bókin.var. prentuð. í.yfir.milljarði.eintaka .. Í.henni.er. að.finna. safn. „vísdómsorða“.Maos ..Rauða kverið. öðlaðist. miklar. vinsældir. meðal. vinstri. sinnaðra. menntamanna. á. Vestur- löndum. og. strax. árið. 1967. kom. það. út. í. íslenskri.þýðingu.Brynjólfs.Bjarnasonar.hjá. Máli.og.menningu . Í.næstu.tveimur.sætum.eru.rit.sem.höfðu. mikil. áhrif. á. hugsunarhátt. og. samfélag. í. Bandaríkjunum. á. öldinni. sem. leið,. The Kinsey Report.og.Democracy and Education. eftir. John. Dewey .. Í. riti. dýrafræðingsins. Kinseys.um.kynlíf.karla,. sem.kom.út.árið. 1948.undir. heitinu.Sexual Behavior of the Human Male,. var. lögð. blessun. yfir. ýms- ar. kynlífsathafnir. sem. áður. höfðu. verið. bannaðar .. Margir. telja. að. rit. Kinseys. hafi. stuðlað. að. lauslæti. og. dregið. úr. almennri. hneykslan.á.ýmiss.konar.afbrigðileika.í.kyn- lífi .. Heimspekingurinn. John. Dewey,. sem. Skaðlegustu.bækur 19 ..og.20 ..alda?

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.